Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Frestun á fyrstu keppni!

<< < (9/9)

Valli Djöfull:
Jæja, update..  Jarðýtan er á fullu uppfrá..  Og verður vonandi sem mest um helgina.  Einnig er von á fleiri vélum til að fikta í kringum skilti, meðfram tilbaka braut og fl.

Sem þýðir að líklega er best að fresta þessu í smá tíma í viðbót.  Spurning hve mikið verður um að vera þarna næstu helgi þar sem þá verða Bíladagar á Akureyri, ég verð allavega þar  8-)

En það er allavega mín skoðun og skoðun fleiri manna að það sé allra best að gefa vélunum vinnufrið a meðan við höfum þær.

Og svo er spáin ekki góð í þokkabót.  Svo ég efast um að það verði eitthvað keyrt þessa helgi, en get samt ekki sagt "því miður" því við erum að fá helling í staðin :)  Svæðið er að verða geggjað!

kv.
Valbjörn

haukurn:
er æfing á föstudaginn ? :-k

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: haukurn on June 16, 2008, 20:52:18 ---er æfing á föstudaginn ? :-k

--- End quote ---
Það er vinnudagur á miðvikudag og fimmtudag klukkan 19:00

Ef þú mætir þá verður hugsanlega hægt að hafa æfingu annað hvort á föstudag eða laugardag.

haukurn:
mæti með vin minn ;) á fimmtudaginn.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version