Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Frestun á fyrstu keppni!
Einar K. Möller:
Ég keppi ekki 7/6, verð á ættarmóti, en þetta er soldið þröngt verð ég að segja.
LetHaL323:
Verður þá æfing núna á föstudaginn 6.6 og keppni á lau 7.6
Einar K. Möller:
Það er búið að fresta keppni þessa helgi, næsta keppni 28. júní.
haukurn:
en hvað með æfingar? buið að fresta þeim líka til tuttugasta og eitthvað juni ?
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: haukurn on June 05, 2008, 22:32:00 ---en hvað með æfingar? buið að fresta þeim líka til tuttugasta og eitthvað juni ?
--- End quote ---
Fylgstu með spánni og spjallinu. Erum með jarðýtu á fullu núna við að klára slétta út jarðveg sitthvorumegin við brautina. Þegar sú vinna verður búinn (vonandi á morgun) ættum við að geta keyrt að öllu jöfnu nema eitthvað óvænt komi uppá. VERÐUR AUGLÝST VEL ÞEGAR ÆFINGAR BYRJA.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version