Author Topic: hvaða mótor er þetta  (Read 9088 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #20 on: May 10, 2008, 22:34:19 »
Boltum fer fækkandi

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #21 on: May 11, 2008, 00:10:29 »
:D sæll frændi ég sé það :P ,Og þetta er augljóslega minni Damperinn 6 3/4" og vélin þá að öllum líkindum bara 2-bolta ef þetta er Orginal Damperinn sem er á vélinni/sem er ???,tappaðu bara olíunni af næst þ.a.s ef þú ert ekki búinn af því núna?,og kifftu svo olíupönnunni undann og taktu svo mynd af kjallaranum!,sjáum svo hvað kemur þar í ljós hvort vélin er 2 eða 4-bolta þetta er orðið svoldið spennandi \:D/.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #22 on: May 11, 2008, 23:05:37 »
Búið að rifa  :D




 :cry:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #23 on: May 12, 2008, 00:07:14 »
:D búið að rífa það fer nú ekkert fram hjá mér :P ,Og hvað var ég búinn að segja að öllum líkindum væri vélin bara með 2-bolta kjallara miðað við minni Damperinn=6 3/4" sem og hún er!!!..og því myður fyrir þig frændi!,en samt kemur mér það aðeins á óvart að hún sé með flat-topp stimplum því ég bjóst frekar við að vélin væri með dish-head stimplum sem er mun algengara á Orginal vélum er kanski búið að bora hana út sérð þú það ofan á stimplunum???,vélin er líka mjög hrein að innann það er greinilega búið að opna hana einhvertímann áður!,ég sé það á heddpakkningar leifunum sem eru á henni og það sést líka ennþá greinilegra á undirliftu-stöngunum því að þær snú allar öfugt það sést nú vel og greinilega!!!,en geturðu lesið engine suffix Code sem er á planinu fremst hægrameginn á vélinni en það þarf að skafa drullu ofan af því til að sjá það!,þá er líklegast hægt að fynna út úr því hvernig bíl vélin kemur upp úr í upphafi hafirði þú einhvern áhuga á því að vita það???.

Block Casting 3970010.
Hedd Casting 333882=drasl!.
Ventlastærðir 1.94"-inn og 1.50"-út=gott.
Flat-Topp Cast Pistons=gott/betra heldur en en dish-head!.
Kjallari 2-bolta=ekki nógu gott!.
Sveifarás Casting?
« Last Edit: May 12, 2008, 00:20:20 by TRW »

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #24 on: May 12, 2008, 00:17:17 »
Á hún er hrein og það er það eina sem er gott


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #25 on: May 12, 2008, 00:35:14 »
eg held að Sveifarás Casting var 3932442
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #26 on: May 12, 2008, 00:44:53 »
Já ef Sveifarás er Casting 3932442 þá er hún 3.480"-stroke=350!!!,en hvað segið þið um Cylendra eru þeir haugrispaðir líka kanski???, því mér fannst bróðir þinn vera frekar fúll :???: .
« Last Edit: May 12, 2008, 00:52:58 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #27 on: May 12, 2008, 00:50:40 »
langur dagur hjá honum og eftir að 2 bolta kom í ljós var ekki mikill ástæða að halda áfram í kvöld  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #28 on: May 12, 2008, 00:59:11 »
Já ég skil það alveg!,hann er bara orðinn þreittur og kanski fúll :-( líka yfir 2-bolta :???: .

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #29 on: May 12, 2008, 01:11:51 »
heldum að við værum komnir með allt velar kramið í staðinn bara th350 og holley 850 4150
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #30 on: May 13, 2008, 09:16:48 »
2-bolta dugar nú alveg slatta, og ef þið viljið endilega 4-bolta þá getið þið græjað þessa blokk fyrir 4-bolta splayed caps, miklu betra en standard 4-bolta.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #31 on: May 13, 2008, 10:09:21 »
2-bolta dugar nú alveg slatta, og ef þið viljið endilega 4-bolta þá getið þið græjað þessa blokk fyrir 4-bolta splayed caps, miklu betra en standard 4-bolta.

Já auðvitað er hægt að græja blockina þannig með splayed main caps,en það kostar bara sinn pening að láta línubora hana eftir að búið er að græja það,veist þú hvað það kostar að láta línubora block hér heima Tóti ???.

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #32 on: May 13, 2008, 11:38:30 »
2-bolta dugar nú alveg slatta, og ef þið viljið endilega 4-bolta þá getið þið græjað þessa blokk fyrir 4-bolta splayed caps, miklu betra en standard 4-bolta.

Já auðvitað er hægt að græja blockina þannig með splayed main caps,en það kostar bara sinn pening að láta línubora hana eftir að búið er að græja það,veist þú hvað það kostar að láta línubora block hér heima Tóti ???.
Mig minnir að það hafi verið sagt ~20 þús kall við mig þegar ég fór með blokk í borun (3970010 4-bolta) og var að forvitnast um þetta (Vélalandi), annars man ég það ekki nákvæmlega.

En ef að menn eru að spá í kostnaði mikið þá efast ég um að vélin verði það öflug að hún þurfi að vera 4-bolta.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #33 on: May 13, 2008, 14:18:10 »
2-bolta dugar nú alveg slatta, og ef þið viljið endilega 4-bolta þá getið þið græjað þessa blokk fyrir 4-bolta splayed caps, miklu betra en standard 4-bolta.

Já auðvitað er hægt að græja blockina þannig með splayed main caps,en það kostar bara sinn pening að láta línubora hana eftir að búið er að græja það,veist þú hvað það kostar að láta línubora block hér heima Tóti ???.
Mig minnir að það hafi verið sagt ~20 þús kall við mig þegar ég fór með blokk í borun (3970010 4-bolta) og var að forvitnast um þetta (Vélalandi), annars man ég það ekki nákvæmlega.

En ef að menn eru að spá í kostnaði mikið þá efast ég um að vélin verði það öflug að hún þurfi að vera 4-bolta.

Nei hún þarf að vera 4-bolta og aurar skipta ekki máli bara  :?: um hvað tíma til að spara

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #34 on: May 13, 2008, 18:10:09 »
2-bolta dugar nú alveg slatta, og ef þið viljið endilega 4-bolta þá getið þið græjað þessa blokk fyrir 4-bolta splayed caps, miklu betra en standard 4-bolta.

Já auðvitað er hægt að græja blockina þannig með splayed main caps,en það kostar bara sinn pening að láta línubora hana eftir að búið er að græja það,veist þú hvað það kostar að láta línubora block hér heima Tóti ???.
Mig minnir að það hafi verið sagt ~20 þús kall við mig þegar ég fór með blokk í borun (3970010 4-bolta) og var að forvitnast um þetta (Vélalandi), annars man ég það ekki nákvæmlega.

En ef að menn eru að spá í kostnaði mikið þá efast ég um að vélin verði það öflug að hún þurfi að vera 4-bolta.

Nei hún þarf að vera 4-bolta og aurar skipta ekki máli bara  :?: um hvað tíma til að spara

Takk  :) fyrir svarið Tóti!,Ég var nú bara að spá í það hvað það kostaði sircka að láta línubora 2-bolta SBC block hérna heima eftir að maður er búinn versla og setja í hana 3-stk 4-bolta splayed main caps,ég var nú aðalega að forvitnast um kostnaðinn við þetta fyrir sjálfann mig og já fyrir hann frænda líka!.

Ja :D frændi ef blockin þín þarf að vera 4-bolta með :!:,þá er best fyrir þig að byrja á því að versla í hana nýja splayed main caps=(höfuðlegubakka) en þú ættir nú að geta unnið það verk sjálfur komið þeim í blockina meina ég?,næst verk er að láta bora og línubora blockina og renna sveifarásinn (ef þess þarf?),Og kanski viltu frekar skoða það að fá þér einhverskonar stroker kitt í hana? en þá þarf líka að fræsa frekari clerance fyrir stimpilstöngum í blockina!,en um uppskrift og innihald véla þá er best að eiga það við sjálfann sig!,hver og einn smíðar bara sína vél eftir sínu eiginn höfði eins og hann vill hafa sitt!..enda best að hafa það þannig halda því út af fyrir sig hvað maður er með í sinni vél!.

þessir aðilar hér fyrir neðann smíða allir 4-bolta splayed main caps fyrir bæði 2 og 4-bolta SBC omfl vélar.

Pro-Gram.
Callies.
Eagle.
Milodon.
Svo er líka til fullt af drasl framleiðendum China made td ofl.

« Last Edit: September 06, 2008, 05:46:07 by TRW »