Author Topic: hvaða mótor er þetta  (Read 9076 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
hvaða mótor er þetta
« on: May 08, 2008, 11:46:45 »
block casting 28GM 3970010  E2 0

head casting k29 73 333882 GM6T

milli head 1436572

startari farþega megin svo þetta er ekki chevy!

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #1 on: May 08, 2008, 12:08:49 »
Startarin er nú vinstra megin (farðegamegin) í chevy , þannig að ég skil ekki alveg hvað þú ert að bulla
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #2 on: May 08, 2008, 12:12:35 »
Startarin er nú vinstra megin (farðegamegin) í chevy

Sammála með að startari í chevy sé farþegamegin....... En það kalla ég hægra megin (hægra megin í bílnum) + allir partar í bílum eru merktir RH þ.e.a.s. fyrir farþega hliðina :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #3 on: May 08, 2008, 12:17:06 »
Startarin er nú vinstra megin (farðegamegin) í chevy

Sammála með að startari í chevy sé farþegamegin....... En það kalla ég hægra megin (hægra megin í bílnum) + allir partar í bílum eru merktir RH þ.e.a.s. fyrir farþega hliðina :)
Það er jú spurning með það..  hvort menn séu meira að keyra bílinn eða gera við hann, hvort kallist hægri og hvort kallist vinstri  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #4 on: May 08, 2008, 13:30:28 »
block casting 28GM 3970010  E2 0

head casting k29 73 333882 GM6T

milli head 1436572

startari farþega megin svo þetta er ekki chevy!

blokkin er Small blokk chevy: 3970010     68 - 79     350 & 327     145-375     2&4-Bolt mains/Truck/Hi Perf

Hedd: 333882     70-80     1.94/1.50     150-180     76CC Chambers
Intake flow 137.2 CFM
Exhaust flow 95.4 CFM

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #5 on: May 08, 2008, 14:21:06 »
block casting 28GM 3970010  E2 0

head casting k29 73 333882 GM6T

milli head 1436572

startari farþega megin svo þetta er ekki chevy!

blokkin er Small blokk chevy: 3970010     68 - 79     350 & 327     145-375     2&4-Bolt mains/Truck/Hi Perf

Hedd: 333882     70-80     1.94/1.50     150-180     76CC Chambers
Intake flow 137.2 CFM
Exhaust flow 95.4 CFM



Ef pabbi seigir það þá er það rétt en ekki þetta sin tak fyrir upplýsingarnar  :oops:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #6 on: May 08, 2008, 14:57:42 »
Ekki má nú heldur gleima tölunum á milliheddinu sem þú talar um 1436572-->18436572=Firing order!..nema þú gleimir tölunni 8!,Casting númerið á milliheddinu er staðsettt aftan við blöndunginn!,eða ertu kanski bara að fíflast með þetta allt saman eins og mig grunar helst???,jafnframt vil ég benda þér á það að þetta hedd Casting 333882 350/400 SBC,en þetta eru lélegstu hedd sem fyrir finnast á SBC!!!..og þaug geta allt eins verið með minni inntaks ventlunum 1.72"-inn sem nokkuð öruggt komi þessi mótor úr gömlum GM-truck.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #7 on: May 08, 2008, 16:44:12 »
velkominn á nýja spjallið frændi
en áttu millihedd fyrir þessa vel fyrir holley 850 4150 handa honum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #8 on: May 08, 2008, 16:53:43 »
Ekki má nú heldur gleima tölunum á milliheddinu sem þú talar um 1436572-->18436572=Firing order!..nema þú gleimir tölunni 8!,Casting númerið á milliheddinu er staðsettt aftan við blöndunginn!,eða ertu kanski bara að fíflast með þetta allt saman eins og mig grunar helst???,jafnframt vil ég benda þér á það að þetta hedd Casting 333882 350/400 SBC,en þetta eru lélegstu hedd sem fyrir finnast á SBC!!!..og þaug geta allt eins verið með minni inntaks ventlunum 1.72"-inn sem nokkuð öruggt komi þessi mótor úr gömlum GM-truck.

Það er rétt frændi ég gleymdi 8
« Last Edit: May 08, 2008, 16:59:30 by Chevelle »

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #9 on: May 08, 2008, 20:23:44 »
Sælir :D Bræður og frændur,já ég sá það strax að þetta var Firing-order númerið framan á milliheddinu og það vantaði inn í það töluna 8!,en hvernig er það með þennann 350 SBC mótor er hann bara bone-stock???..og kanski líka bara með Orginal 2 eða 4 hólfa blöndungi hvort er 2 eða 4 hólfa???,eða er eithvað búið að eiga við hann vitið þið eithvað um það???,já og flottur 850 Double-Pumper blöndungur 8-)..og hver er stefnan eithvað hlítur hún að liggja með þennann stóra :shock: blöndung???,en varðandi millihedd þá veit ég ekki hvernig millihedd þér vantar helst???,ég á bara til þessi 2-stk millihedd sem ég er með til sölu núna og þaug ganga bæði við þennann blöndung og öll SBC hedd framm til '86 og einng  mörg aftermarket hedd,en ég ræði ekki þaug mál hér í aðstoð!.
« Last Edit: May 09, 2008, 15:19:01 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #10 on: May 08, 2008, 20:33:44 »
vitum ekki mikið um hann  :oops: en hann var svona  #-o


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #11 on: May 08, 2008, 22:16:27 »
Mér sýnist að þessi 350 mótor sé bone-stock en ég get ekki verið 100% viss um það!!!..því ég sé nú ekki inn í hann :),en þetta 333882 hedd Casting-nr.var notað alveg framm til '80 á sumar 350 SBC aðalega í truck/van og voru mun algengari með minni inntaksventlunum=1.72"-inn heldur en stærri ventlunum=1.94"-inn!,Og þessi hedd með þessu Casting->333882 eru algjört djövu.. drasl!!!,en það eru allvega 75% líkur á því að heddinn séu með sprunginn ventlasæti á fleiri en einum stað þegar maður tekur þaug af og í sundur!!!..því ég veit það af eiginn reynslu!!! og fara svona hedd með þessu->333882 Casting beinnt á haugana hjá mér!!!,Og því mæli ég með því að þið verðið ykkur úti um önnur og betri hedd þ.a.s ef þið eigið þaug ekki til fyrir???..og setjið á vélina td Casting->3998993 sem er með þeim betri í 76cc spreingrími!!!,..eða eithvað annað og þjöppu hærra með minna spreingrími 58-64cc spreingirími og setja svo heitann ás ofl,en það er ekki mitt að ráða því!!!.
« Last Edit: May 09, 2008, 15:20:15 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #12 on: May 08, 2008, 22:39:31 »
spurning um að kikja á kjaranna sá hvort um 2 eða 4 bolta  :-k annað ræður hann kvað hann gerir við hann eg munn ekki nota hann i minn  \:D/
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #13 on: May 08, 2008, 22:44:56 »
Á ég að kíkja í húddið á kvikindinu um helgina, það væri kanski hægt að sjá úr hvernig vagni þessi mótor er.?? KV. Gussi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #14 on: May 08, 2008, 23:05:59 »
Á ég að kíkja í húddið á kvikindinu um helgina, það væri kanski hægt að sjá úr hvernig vagni þessi mótor er.?? KV. Gussi.

hummm ofseint að kíkja i huddið

en um innlit ræður brósi eg bara gestur í skúrnum og motor núna hans  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #15 on: May 08, 2008, 23:20:09 »
það er alltaf opið fyrir bila áhugamen


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #16 on: May 09, 2008, 02:27:52 »
Startarin er nú vinstra megin (farðegamegin) í chevy

Sammála með að startari í chevy sé farþegamegin....... En það kalla ég hægra megin (hægra megin í bílnum) + allir partar í bílum eru merktir RH þ.e.a.s. fyrir farþega hliðina :)
hehhe já ég ruglaðist aðeins  :lol:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #17 on: May 09, 2008, 08:01:44 »
Á ég að kíkja í húddið á kvikindinu um helgina, það væri kanski hægt að sjá úr hvernig vagni þessi mótor er.?? KV. Gussi.

hummm ofseint að kíkja i huddið

en um innlit ræður brósi eg bara gestur í skúrnum og motor núna hans  :D

Eigiði til betri myndir framan af vélinni af Dampernum=(balancer)???,ég sé það bara ekki nógu vel á þessari mynd hvort að hann er minni gerðin=6"3/4" í þvermál eða stærri gerðin=8" í þvermál en ef hann nær 8" í þvermál þá er það nokkuð öruggt að vélin sé með 4-bolta kjallara!!!,en ef Damperinn er minni en 8" í þvermál semsagt bara 6"3/4"->Damper í þvermál=minni gerðin þá er hún líklegast bara með 2-bolta kjallara!!!,en samt aldrei að vita með SBC block Casting 3970010 því hún var bæði framleidd með 2 og 4 bolta kjallara og bæði sem 350 og 327,en það er mjög ólýklegt að þetta sé 327 SBC vél út af factory bláa litnum á henni!!!,en til þers að vera 100% viss er best að kippa olíupönnunni bara undan vélinni,en eins og ég segi ef Damperinn nær 8" í þvermál þá er hún að öllum líkindum með 4-bolta kjallara!!!,Og allt í lagi að lofa Gussa að skoða vélina þótt hún sé komin upp úr bílnum er það ekki??? :),..og sjá til hvort hann fynni ekki út úr því upp úr hvernig bíl vélin kemur upprunanlega fynnst hann er nú að bjóðast til þers??? :wink:.

PS:ég lagaði nokkrar prentvilliur!
« Last Edit: May 09, 2008, 15:47:14 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #18 on: May 09, 2008, 20:23:38 »
17.2 cm

« Last Edit: May 09, 2008, 21:00:00 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: hvaða mótor er þetta
« Reply #19 on: May 10, 2008, 07:19:30 »
Já takk fyrir myndirnar frændi :D ,en ég sé þetta mun betur núna á þessum myndum og þessi Damper=(balancer) sem er á vélinni er því myður minni gerðin 6 3/4" sem eykur til muna lýkurnar á því að þessi 350 sbc vél sé bara með 2-bolta kjallara sem er fúllt fyrir þig :-(!!!,þannig að ég mæli með því að þið kippið olíupönnunni undan til að fá það full staðfest að um 2 bolta kjallara sé um að ræða í þessari block!,Og eins og ég er búinn að segja áður er aldrei að vita með block Casting 3970010 hvort hún er 2 eða 4 bolta því það gæti alveg eins verið búið að skipta um Damperinn???,en ef enginn ummerki eru um það að Damperinn hafi einhvertímann verði tekinn af vélinni þá er hún bara með 2 bolta kjallar því myður!!!,en ef annað kemur í ljós komið þá með myndir af því!!!.
 
« Last Edit: September 06, 2008, 05:47:46 by TRW »