Author Topic: AMC Javelin  (Read 14330 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« on: April 09, 2008, 21:01:57 »
ég var að hugsa, hvað eru til margir AMC Javelin á klakanum? soldið flottir bílar og var að velta fyrir mér hvað það væru margir til af öllum árgerðum
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
AMC Javelin
« Reply #1 on: April 09, 2008, 21:09:08 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #2 on: April 09, 2008, 21:31:04 »
Það er einn hér á Akureyri.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #3 on: April 09, 2008, 21:57:54 »
Quote from: "top fuel"
Það er einn hér á Akureyri.

er búinn að heira aðeins um hann, eru til myndir af honum?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #4 on: April 10, 2008, 00:27:38 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "top fuel"
Það er einn hér á Akureyri.

er búinn að heira aðeins um hann, eru til myndir af honum?

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=82

leitin er fullkomin í Javelin, búið að ræða um þá nokkru sinnum  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #5 on: April 10, 2008, 08:29:44 »
ok, takk fyrir, en er þetta ekki Pontiac vél sem er í honum?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #6 on: April 10, 2008, 09:01:31 »
nei amc 360
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #7 on: April 10, 2008, 11:05:29 »
my bad, var sagt frá einum hérna á ak sem var með 350 Pontiac
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #8 on: April 10, 2008, 11:09:29 »
Quote from: "edsel"
my bad, var sagt frá einum hérna á ak sem var með 350 Pontiac


VAR með 350 Pontiac, það eru að verða 30 ár frá því ævintýri!!

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #9 on: April 10, 2008, 13:09:03 »
ok, heirði sögu um að ryksuga og hálftómur bensíntankur fari ekki vel saman :smt042 en þessi sem valli póstnaði var það hann sem var með 350?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #10 on: April 10, 2008, 21:00:16 »
Ég eignaðist eitt það besta eintak af Javelin sem hér hefur verið, aðeins 2 dögum eftir að maður fékk hið langþráða ökuskírteini í hendurnar.
Sá bíll var af ´68 árg. með 343 vél, skráð 290HP sjálfbíttaður og með splittuðu 2.73:1 drifi. Ég átti hann í nokkur ár, það var góð vinsla í þessum bíl, sérstaklega eftir að vélin var gerð upp. Hann var nokkuð frekur á aftur hjólbarða 8) , og það var hægt að slæta honum út og suður. Þessi bíll er til enn og heirði ég að það væri farið vel með hann. Enn það væri gaman að sjá hann á götunni eitthvern daginn.
Hér eru myndir frá því að ég var nýbúinn að eignast hann, og ein úr safni Mola tekinn ´2002 að ég held.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #11 on: April 10, 2008, 21:15:54 »
þessi er laglegur, en eru þetta ekki bílar sem fara hríðvaxandi í verði úti? hálflangar í einn svona einhverntímann þegar maður hefur nægan pening og ef að bensínið lækkar
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093


Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #13 on: April 10, 2008, 21:25:19 »
Quote from: "edsel"
þessi er laglegur, en eru þetta ekki bílar sem fara hríðvaxandi í verði úti? hálflangar í einn svona einhverntímann þegar maður hefur nægan pening og ef að bensínið lækkar

Þessir hafa ekki verið hátt verðlagðir, enn þeir eru að hækka eins og allir gamlir bílar.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #14 on: April 10, 2008, 21:50:04 »
verð að fá mér eitt stykki bráðum, hef verið mjög hrifinn af þessum vögnum, verð nú bara að seja að plum crasy mopar liturinn fer þeim vel
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1973-amc-javelin_W0QQitemZ150233645632QQcmdZViewItem?hash=item150233645632
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: AMC Javelin
« Reply #15 on: April 10, 2008, 22:30:03 »
Quote from: "57Chevy"
Ég eignaðist eitt það besta eintak af Javelin sem hér hefur verið, aðeins 2 dögum eftir að maður fékk hið langþráða ökuskírteini í hendurnar.
Sá bíll var af ´68 árg. með 343 vél, skráð 290HP sjálfbíttaður og með splittuðu 2.73:1 drifi. Ég átti hann í nokkur ár, það var góð vinsla í þessum bíl, sérstaklega eftir að vélin var gerð upp. Hann var nokkuð frekur á aftur hjólbarða 8) , og það var hægt að slæta honum út og suður. Þessi bíll er til enn og heirði ég að það væri farið vel með hann. Enn það væri gaman að sjá hann á götunni eitthvern daginn.
Hér eru myndir frá því að ég var nýbúinn að eignast hann, og ein úr safni Mola tekinn ´2002 að ég held.

Slæta honum út og suður ?  ](*,) eru kannske til fleiri myndir? 8)
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #16 on: April 11, 2008, 00:47:20 »
Quote from: "edsel"
ok, heirði sögu um að ryksuga og hálftómur bensíntankur fari ekki vel saman :smt042 en þessi sem valli póstnaði var það hann sem var með 350?

Hann var seldur fyrir ekki svo löngu norður og þá fylgi að ég held 350 með honum.   En back in the day var einhver heljarinar rokkur í honum og hurst skipting..  Þori ekki að skjóta á vélarstærð en hún var klárlega ekki orginal  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #17 on: April 11, 2008, 10:20:17 »
ok, mjög flottir vagnar, takmarkið verður að finna einn helst með orginal 401, en það skiftir ekki máli hvað verður í honum svo lengi sem það heitir ekki ford
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #18 on: April 11, 2008, 10:53:43 »
Ef minnið er ekki að klikka þá var einn félagsmaður að bjóða mér einn svona til sölu í síðasta mánuði. Held að það hafi verið einhver spes útgáfa. Sá bíll á að vera mjög góður fyrir utan allt sem er að honum.  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #19 on: April 11, 2008, 12:14:01 »
Palli er búinn að vera bjóða AMX sem er mjög sjaldgæfur bill og góður grunnur í kvartmilu eða bara krússa um í :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal