Author Topic: AMC Javelin  (Read 14326 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #20 on: April 11, 2008, 14:28:59 »
ætla að reyna að koma raminum á götuna og sjá svo hvað verður gert, en það er takmarkið að fá mér einn Javelin eða AMX
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #21 on: April 11, 2008, 21:08:39 »
Þessi á heima í Kópavogi

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
AMC Javelin
« Reply #22 on: April 11, 2008, 21:15:36 »
Quote from: "Gunnar Örn"
Þessi á heima í Kópavogi


goður
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: AMC Javelin
« Reply #23 on: April 11, 2008, 21:27:04 »
Quote from: "BLÁR"
Quote from: "57Chevy"
Ég eignaðist eitt það besta eintak af Javelin sem hér hefur verið, aðeins 2 dögum eftir að maður fékk hið langþráða ökuskírteini í hendurnar.
Sá bíll var af ´68 árg. með 343 vél, skráð 290HP sjálfbíttaður og með splittuðu 2.73:1 drifi. Ég átti hann í nokkur ár, það var góð vinsla í þessum bíl, sérstaklega eftir að vélin var gerð upp. Hann var nokkuð frekur á aftur hjólbarða 8) , og það var hægt að slæta honum út og suður. Þessi bíll er til enn og heirði ég að það væri farið vel með hann. Enn það væri gaman að sjá hann á götunni eitthvern daginn.
Hér eru myndir frá því að ég var nýbúinn að eignast hann, og ein úr safni Mola tekinn ´2002 að ég held.

Slæta honum út og suður ?  ](*,) eru kannske til fleiri myndir? 8)

BLÁR á ekki myndir af því, var svo fúll út í það að bíllinn var skítugur :evil:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #24 on: April 11, 2008, 21:32:17 »
Quote from: "edsel"
ætla að reyna að koma raminum á götuna og sjá svo hvað verður gert, en það er takmarkið að fá mér einn Javelin eða AMX

Ef þú ætlar að fá þér AMX, þá þartu að eiga góðan slatta í veskinu.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #25 on: April 11, 2008, 21:38:35 »
Eru ekki einhverjar myndir af þessum AMx :lol:
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #26 on: April 11, 2008, 21:56:29 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "edsel"
ok, heirði sögu um að ryksuga og hálftómur bensíntankur fari ekki vel saman :smt042 en þessi sem valli póstnaði var það hann sem var með 350?

Hann var seldur fyrir ekki svo löngu norður og þá fylgi að ég held 350 með honum.   En back in the day var einhver heljarinar rokkur í honum og hurst skipting..  Þori ekki að skjóta á vélarstærð en hún var klárlega ekki orginal  :lol:

Back in the day var 401 T10 beinbíttun, sagann sagði að kúpplinginn hefði verið svo þung að kærasta eiganda hefði verið í mesta basli að keira bílin.
Þeir sem þekkja AMC hásingar frá þessum árum, vita að felgunafið er á kíl á öxulendanum. Eitt skiftið var víst búið að stilla upp og átti nú að taka á því, þungu og stóru kúpplingunni var sleppt á góðum snúning, en ekkert gerðist, þegar betur var að gáð spóluðu öxlarnir inni í nöfunum, svo ekki vanst sú spyrnan. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Javelin SST
« Reply #27 on: April 11, 2008, 22:35:40 »
Gussi, ég kannast við þennan græna G-551 sem Gunnar Jónsson átti hér í denn. Þú hefur sennilega keypt hann af Gunna, enn hvað með sögunna
af því að hann hafi skemmst mikið í árekstri.

kv jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Myndir af AMX
« Reply #28 on: April 11, 2008, 22:41:08 »
Sælir félagar. :)

Sæll "sporti" (vantar nafn)

Ég á fullt af myndum af þessum eina alvöru AMX sem að er til hérna.
Þetta er original 1970 AMX, X-code 390 315hö með Ram Air og Go-Pack.
Go-Pack á þessum bílum var Læst 3,45:1 drif "slap stick" skiptir á sjálfskipt eða Hurst skiptir á beinskipt og "two link" spyrnubúkkar sem að tengdu boddý við hásingu. (sama og var á Shelby).
Boddýið á þessum bíl er að mestu ryðlaus og með upprunalegu lakki, en það á eftir að vinna mikið við hann áður en hann kemur á göturnar. (bíllinn kemur frá Oklahoma)
Bíllinn er inni og hefur verið það allar götur síðan hann kom til landsins og já er til sölu fyrir þann sem vill og GETUR gert hann upp og klárað hann. :!:
Þetta var síðasta árgerðin af tveggja sæta AMX-inum.
AMX= American Motors Xpirimental


Þetta er mynd af alveg eins bíl og er hérna og sami litur.


Þetta er hinns vegar AMX í "Shadow Mask" útfærslu sem var útlitspakki (málning).
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #29 on: April 11, 2008, 23:20:59 »
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "edsel"
ætla að reyna að koma raminum á götuna og sjá svo hvað verður gert, en það er takmarkið að fá mér einn Javelin eða AMX

Ef þú ætlar að fá þér AMX, þá þartu að eiga góðan slatta í veskinu.

er byrjaður að leggja fyrir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #30 on: April 12, 2008, 10:25:39 »
Ég verð að viðurkenna það að shadow mask útfærslan er virkilega falleg.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #31 on: April 12, 2008, 10:51:43 »
já reindar.... allt er nú hægt  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Javelin SST
« Reply #32 on: April 12, 2008, 11:51:30 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Gussi, ég kannast við þennan græna G-551 sem Gunnar Jónsson átti hér í denn. Þú hefur sennilega keypt hann af Gunna, enn hvað með sögunna
af því að hann hafi skemmst mikið í árekstri.

kv jói.


Jói það passar, ég kaupi bílinn af Gunnari í apríl ´75. Sagan með á reksturin er sönn, en ekki fyrir það að bíllin hafi skemst svo mikið, skipti um bretti og fékk húddið af rauða Akureyrar bílnum. Það eru önnur atriði í sambandi við þennan árekstur sem gerðu hann sögufrægan hér á Skaga og víðar. :roll:

BLÁR ég skildi skotið ](*,) , verst að bíllinn var ekki hreinn og fínn. :lol:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Nokkrar staðreyndir um AMC
« Reply #33 on: April 12, 2008, 15:02:46 »
Sælir félagar. :)

Ég veit að það finnst ekki öllum flottir Javelin/AMX bílarnir frá 1971-1974, reyndar skiptast menn í tvo flokka með þessa bíla öðrum finnast þeir ljótir en hinum finnast þeir flottir.
Já mér finnast þessir bílar flottir enda búinn að vera með bróður mínum í þessu síðan hann eignaðist sinn fyrsta Javelin sem er 1974 árgerð fyrir um 25 árum, og hann á þann bíl ennþá.

En þó að þessar árgeðir af AMC Javelin séu umdeildar í útliti og að nokkrir aðrir bílar frá AMC séu vægast sagt umdeildir, þá þýðir það ekki að allir bílar og árgerðir frá þessum framleiðanda séu það.

Við getum tekið nokkur dæmi:


Þá er kanski fyrst að nefna þenna bíl hér að ofan sem er "bara" Rambler American sem búið er að breyta frá verksmiðju í þetta tæki sem kallast: Hurst/SC Rambler líka oft kallaður Scrambler.
Hann er með 390cid (6,4L) vél sem er 315hö 3,54:1 læst drif og Borg Warner 4. gíra kassa með Hurts skipti.
Þessir bílar voru í 13 sek á mílunni sem að þótti nokkuð gott 1969 þegar þeir voru framleiddir, og þess vegna voru þeir líka oft kallaðir "Pocket Rocket" enda álíka stórir og 1966 Chevy II.



Það sama má segja um þenna bíl sem að heitir AMC Rebel Machine og var framleiddur 1970.
Hann er með 390cid (6,4L) vél sem er 345 hestöfl, það var hægt að fá"The Machine" bæði sjálfskiptann og beinskiptann.
Litasamsettningin á þessum bílum þótti ein sú flottasta á "Muscle Car" og þykir enn.
Það var líka hægt að fá "The Machine" í örðum litum og þá ekki með strípum.
Þessi bíll er í sama stærðarflokki og 1966-1967 Fairlane, 1968-1970 Roadrunner/Charger og 1964-1967 Chevelle/LeMans/GTO.


1968 Javelin SST.


1969 Javelin SST.


1970 Big Bad Javelin.

Þessar þrjár árgerðir af Javelin sem er "stóri bróðir" AMX voru þær fyrstu og voru í samkeppni við Mustang, Camaro, Firebird, Barracuda og Challenger.
Sem sagt svokallaður "Pony car" .
Það var hægt að fá Javelin með nokkrum vélarstærðum minnst var 290cid (4,9L) til 1970 þá 304cid (5,0L) eftir 1970, 343cid (5,6L) frá 1968-1970 360cid (5,9L) frá 1970, 390cid (6,4L) 1968-1970, og síðan 401cid (6,6L) frá 1970.
Að öðru leiti var þetta eins og með aðra "Pony car" bíla að þú gast ráðið nánast öllu um lit að inna og utan og síðan með hvaða kram bíllinn ætti að vera.

Eftir 1970 þá breyttist Javelin-inn og stækkaði eins og Mustang, Camaro og aðrir "pony car" bílar:


1971 Javelin/AMX



1972 Pierre Cardin Javelin.  Cardin hannaði innréttinguna í bílinn, þessir bílar eru gríðarlega sjaldgæfir í dag.


1972 Javelin/AMC.  Annað grill fyrir AMX gerðina.



1973 Javelin.  Eina breytingin er grillið.


Og svo kom síðasta árgerðin af Javelin sem er 1974.
Árgerirnar 1971-1974 voru fáanlegar allt frá 258cid (3,7L) Línu 6cyl, 304cid (5.0L), 360cid (5,9L) og 401cid (6,6L).

Hér er teikning af hugmyndabíl byggður á 1968-9 Javelin og AMX.


AMX var tilrauna bíll hjá AMC og var á árunum 1968-1970 annar af tveimur tveggja sæta bílum sem að voru framleiddir í Bandaríkjunum, hinn var Corvette.
Þessir tveir bílar voru samt ekki í sama flokki, og var Corvett skilgreindur sem Sportbíll en AMX sem "Muscle Car"
Frá 1968 og til 1970 var AMX tveggja sæta en eftir 1970 og til 1974 var Javelin boddýið notað með smávegis útlitsbreytingu.
AMX hélt áfram að vera til eftir 1974 en þá var notað Hornet og síðan Spirit boddý fyrir þennan bíl sem að var þá yfirleitt með útlitsbreytingar og aðrar vélar en original bíllinn.
Allar þær vélar sem að fáanlegar voru í Javelin voru fáanlegar í AMX að undanskildri 6 cyl vélinni frá 1968-1974.


1968 AMX.


1969 AMX


1970 AMX


1971-1974 AMX.  Þessar árgerðir voru svo til eins.


1975-1977 AMX (Hornet)


1978 AMX (Concord boddý)



1979 AMX (Spirit Boddý)


1980 AMX Var síðasta árgerðin af AMX og var aðeins fáanlegur 6cyl 258cid.

Hægt er að sjá meira um þetta inn á: http://www.javlinamx.com
Ég fékk flestar myndirnar að láni þar.

AMC smíðaði líka nokkra svokallað "Sleeper" bíla og er að ég held eini framleiðandinn í Bandaríkjunum sem að gerði það.
Það voru til að mynda Hornet SC með 360cid (5.9L) vél og Gremlin X sem að var fáanlegur með sömu vél.




Þetta eru myndir af Hornet SC 1971.
Það er hægt að lesa meiru um þennan bíl á:  http://musclecars.howstuffworks.com/classic-muscle-cars/1971-amc-hornet-sc-360.htm
(fékk myndirnar þar)


Gremlin X.
Það má alveg segja frá því að Walley Booth átti heimsmet í ProStock flokki hjá NHRA á Gremlin með 360cid vél í kringum 1980, og Richard (Dick) Maskin smíðaði vélarnar fyrir hann.
Maskin er að enn þann dag í dag og smíðar vélar í ProStock sem að þykja einar þær aflmestu og bestu í dag.

Það má ekki hætta þessu nema að sýna eina mynd af AMX III bílnum sem að var tilraunabíll hannaður í Ítalíu og var með 390cid (6,4L) AMC vél í miðjum bíl.
Sem sagt ekta "Supercar".



Hér er hægt að lesa meira um þessa bíla:  http://www.conceptcarz.com/vehicle/z1749/AMC_AMX_III.aspx

Ég vona að allir hafi gaman af, og kanski sjái AMC í nýju ljósi. :!:  8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #34 on: April 12, 2008, 16:52:03 »
Takk Hálfdán, fyrir skemtilega samantekt um AMC.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
AMC Javelin
« Reply #35 on: April 12, 2008, 17:41:24 »
Flott grein hjá Hálfdáni eins og honum einum er lagið.
Ég hef skoðað þennan AMX sem Palli á og get vitnað um að þar er afbragðsgóður efniviður.

btw. Þessi sem var talað um fyrr á þræðinum og var nýlega seldur norður er væntanlega 69 bíllinn sem ég átti. Sá var kominn með AMC 360 mótor, auto og 9" Ford að aftan.
Kveðja: Ingvar

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #36 on: April 12, 2008, 20:10:05 »
Takk fyrir góðan pistil ég hef mikinn áhuga á svona verkefni.
kv Heimir K.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
AMC Javelin
« Reply #38 on: April 13, 2008, 12:05:57 »
Þetta er nú meira ógeðið..
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #39 on: April 14, 2008, 11:13:42 »
Eins og ég segi er ég ekki sá akktívasti á þessu spjalli en dett stundum inn og það er allveg fáránlegt að segja það en menn eru alltaf jafn spéhræddir ef þeir sjá eitthvað öðruvísi þa er það ógeðslegt eða eitthhvað í þá áttina .En auðvitað hafa menn rétt á sínu svo að við hinir fyrirgefum þeim umorðalaust .


Páll Sigurjónsson

Just unbelivable
AMC Magic