Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Merkilegar myndir #8
Sigtryggur:
Jú,Sigurjón gerði upp gylltan ´70 Cougar sem Daggi keyfti svo af honum.
Bíllinn var nýuppgerður og gríðarlega fallegur þegar Sigurjón seldi hann.
Ég er enn að reyna að átta mig á því,af hverju bíllinn var eyðilagður á svo skömmum tíma sem raun bar vitni. :smt013
edsel:
skil ekki afhverju það þurti að eyðileggja alla muscle bíla hér á landi, það haf margir góðir farið yfir móðuna miklu að ástæðulausu
Moli:
--- Quote from: "edsel" ---skil ekki afhverju það þurti að eyðileggja alla muscle bíla hér á landi, það haf margir góðir farið yfir móðuna miklu að ástæðulausu
--- End quote ---
Þetta þóttu ekkert það merkilegir bílar hér á árum áður. Ætli þetta sé ekki svipað og með Hondurnar í dag, þótti flott og gaman að eiga þær um tíma síðan smá hvarf áhuginn og bílarnir fóru að slappast. Upp úr 1980-1990 endaði stór hluti á haugunum eða í rif í aðra bíla.
Anton Ólafsson:
Bíll sem þráðurinn er stofnaður er EKKI bíllinn í Borgarfirði,
Bíllinn í borgarfirði er AL-288
Hér er ferillinn á honum.
29.10.1986 Jón Guðmundsson Sundlaugavegur 24
09.11.1985 Þorleifur Kjartansson Bandaríkin
06.08.1983 Ingvar Jón Gissurarson Urðarbraut 13
09.05.1979 Magnús Magnússon Baugholt 15
29.11.1976 Sævar Pétursson Tjarnargata 38
12.11.1986 E3205 Gamlar plötur
18.12.1985 R11536 Gamlar plötur
09.05.1979 Ö4311 Gamlar plötur
29.11.1976 Ö971 Gamlar plötur
Moli:
Veit það en það var bíllinn sem Ingvar átti, hann hélt að þetta væri hann. :smt102
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version