það er einn annar bíll sem mig langar að fá inn í umræðuna
svartur VAN, lengri týpan, var svartur með rauðplussaðari innrétingu, fullklæddur, var víst í eigu bólstrara, sem bólstraði víst þorran af þessum vönum, enda var bíllinn glæsilegur að innan, með taflborði, rúmmi(skeiðvelli) og hornum á mælaborðinu,
þessi bíll fór svo vestur, og í eigu skoðunarmannsins þart á á bæ, þar fékk hann diesel vél opg fjórhjóladrif, og var hækkaður upp og sett kanta, vinur minn, sá hinn sami og urðaði simply red bílin eignast hann svo, bið sameinum tvær olds 350 diesel og setjum í hann, og missti ég næstum settið undan mér það kvöld,
hann selur bílin svo í bæinn, haukur van eignast hann og hann gengur eitthvað á milli, endar svo hjá magga sem var með bílstart, þar húkkir hann fyrir utan heillengi áður en maggi byrjar svo að græja eitthvað, ég sé svo bílin í sumar, þá orðinn bensín aftur, aftur orðinn rwd, kantarnir farnir af og búið að lækka hann aftur niður, eða réttara sagt orðinn orginal aftur,
þessi bíll er svartur, og var með rimla fyrir rúðunum á afturhurðunum, 78 árg held ég, HalliB átti hann í sumar held ég, væri til í að vita meira um þennan bíl, áður en hann kom vestur,. sögurnar segja að hann hafi verið mjög pimpaður