Author Topic: Van´s á íslandi  (Read 104875 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Van´s á íslandi
« Reply #40 on: April 27, 2008, 10:18:17 »
Er ég alveg staurblindur eða er ekki fastanúmerið á þessum RAM OZ-747?? Fletti því upp og fékk forskráða ´72 Vegu?

Maggi orðinn gamla CZ-747
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Van´s á íslandi
« Reply #41 on: April 27, 2008, 11:05:45 »
Er ég alveg staurblindur eða er ekki fastanúmerið á þessum RAM OZ-747?? Fletti því upp og fékk forskráða ´72 Vegu?

Maggi orðinn gamla CZ-747

jæææja... þarf að láta kíkja á sjónina, en allavega, það urðu eigendaskipti á þessum í Apríl 2008.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Van´s á íslandi
« Reply #42 on: April 27, 2008, 11:13:37 »
var einhver her á spjallinu að ksups
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #43 on: July 09, 2008, 15:43:12 »
Tekið á sýningu kk 197?


Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #44 on: July 09, 2008, 16:10:26 »
Það er eins og mig minnir að þetta sé Bandido bílinn áðuren Pústman breytti honum og þetta er líklegast tekið í Sýningarhöllinni ´79.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #45 on: December 08, 2008, 01:30:24 »
Saga Midnight Express

http://123.is/unimog/

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #46 on: December 08, 2008, 16:44:53 »
þessi er alveg eins til sölu....


Þennann á ég í dag en hann er mikið potential í eðal sukkvan enda orðinn fornbíll;) og ekki sakar það að hann er með 350 V8 og 12bolta hásingu að aftan:) en eins og er hann falur þó maður liggi ekkert á því að seljann..
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline haukur_van

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #47 on: December 28, 2008, 08:35:20 »
var einhver að biðja um myndir af playboy vaninum
gm það er málið

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #48 on: December 28, 2008, 13:40:15 »
en Golden Bird man einhver eftir honum var í kef, kringum '83-'85ca stuttur gull litaður chevy að mig minnir var her á svipuðum tima Bandido var í sandgerði kom einhver Della á þessum tima við bræður áttum einn samann GMC stórann 350 eithvað klæddur að innan bekkur og rúm en er allveg horfin Ö4911 var númerið ef einhver kannast við Gemsann :D
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Van´s á íslandi
« Reply #49 on: December 28, 2008, 14:44:48 »

Já Bjössi, ég man sko eftir Golden Bird,
ég keyrði hann oft þegar Haukur átti hann og eins eftir að Dóri eignaðist hann,
Þessi SUKK van valt á garðveginum, mig minnir að konan hans Dóra hafi verið undir stýri þá.
Bíllinn fór ekkert rosalega illa en ég veit ekki hvar hann endaði eftir það.
Ég á að eiga mynd af honum en auðvitað finn ég hana ekki.. :smt021

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #50 on: December 28, 2008, 17:08:44 »
var ekki banditio bíllinn lögreglubíll áður?

sammála nonna með nýttlíf bílin, ekki var hann nú jafn svalur og minningin sagði til um
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #51 on: December 28, 2008, 17:18:02 »
það er einn annar bíll sem  mig langar að fá inn í umræðuna

svartur VAN, lengri týpan, var svartur með rauðplussaðari innrétingu, fullklæddur, var víst í eigu bólstrara, sem bólstraði víst þorran af þessum vönum, enda var bíllinn glæsilegur að innan, með taflborði, rúmmi(skeiðvelli) og hornum á mælaborðinu,

þessi bíll fór svo vestur, og í eigu skoðunarmannsins þart á á bæ, þar fékk hann diesel vél opg fjórhjóladrif, og var hækkaður upp og sett kanta, vinur minn, sá hinn sami og urðaði simply red bílin eignast hann svo, bið sameinum tvær olds 350 diesel og setjum í hann, og missti ég næstum settið undan mér það kvöld,

hann selur bílin svo í bæinn, haukur van eignast hann og hann gengur eitthvað á milli, endar svo hjá magga sem var með bílstart, þar húkkir hann fyrir utan heillengi áður en maggi byrjar svo að græja eitthvað,  ég sé svo bílin í sumar, þá orðinn bensín aftur, aftur orðinn rwd, kantarnir farnir af og búið að lækka hann aftur niður, eða réttara sagt orðinn orginal aftur,

þessi bíll er svartur, og var með rimla fyrir rúðunum á afturhurðunum,  78 árg held ég, HalliB átti hann í sumar held ég, væri til í að vita meira um þennan bíl, áður en hann kom vestur,.  sögurnar segja að hann hafi verið mjög pimpaður
ívar markússon
www.camaro.is

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #52 on: December 28, 2008, 23:44:13 »
Sæll Kiddi reyndu að finna myndir af Golden bird það væri gamann, jú mig minnir líka að konan hanns dóra hafi verið að keyra :) en svona í minninguni var þetta soldið töff bill :) já eg man eftir þer á rúntinum á þessum sukkara  :D
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #53 on: December 28, 2008, 23:51:56 »
en Golden Bird man einhver eftir honum var í kef, kringum '83-'85ca stuttur gull litaður chevy að mig minnir var her á svipuðum tima Bandido var í sandgerði kom einhver Della á þessum tima við bræður áttum einn samann GMC stórann 350 eithvað klæddur að innan bekkur og rúm en er allveg horfin Ö4911 var númerið ef einhver kannast við Gemsann :D

Sprautaður á AK af SMS.




cecar

  • Guest
Re: Van´s á íslandi
« Reply #54 on: December 29, 2008, 03:52:55 »
það er einn annar bíll sem  mig langar að fá inn í umræðuna

svartur VAN, lengri týpan, var svartur með rauðplussaðari innrétingu, fullklæddur, var víst í eigu bólstrara, sem bólstraði víst þorran af þessum vönum, enda var bíllinn glæsilegur að innan, með taflborði, rúmmi(skeiðvelli) og hornum á mælaborðinu,

þessi bíll fór svo vestur, og í eigu skoðunarmannsins þart á á bæ, þar fékk hann diesel vél opg fjórhjóladrif, og var hækkaður upp og sett kanta, vinur minn, sá hinn sami og urðaði simply red bílin eignast hann svo, bið sameinum tvær olds 350 diesel og setjum í hann, og missti ég næstum settið undan mér það kvöld,

hann selur bílin svo í bæinn, haukur van eignast hann og hann gengur eitthvað á milli, endar svo hjá magga sem var með bílstart, þar húkkir hann fyrir utan heillengi áður en maggi byrjar svo að græja eitthvað,  ég sé svo bílin í sumar, þá orðinn bensín aftur, aftur orðinn rwd, kantarnir farnir af og búið að lækka hann aftur niður, eða réttara sagt orðinn orginal aftur,

þessi bíll er svartur, og var með rimla fyrir rúðunum á afturhurðunum,  78 árg held ég, HalliB átti hann í sumar held ég, væri til í að vita meira um þennan bíl, áður en hann kom vestur,.  sögurnar segja að hann hafi verið mjög pimpaður


Hann stóð leingi í Hveragerði í eigu Magga, grunar einhvern veigin að hann hafi endað á haugunum eða í niðurrifi, allavega asskoti dapur að sjá.
En flottur var hann að innan í den man ég þegar að eitthvað skrallið var tekið  :)

Offline árni opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
  • árni viðar steinsson
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #55 on: January 06, 2009, 19:32:04 »
Merlin
 er i uppgerð

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #56 on: May 30, 2010, 10:21:11 »
Er ég alveg staurblindur eða er ekki fastanúmerið á þessum RAM OZ-747?? Fletti því upp og fékk forskráða ´72 Vegu?

þetta er cz747
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #57 on: May 30, 2010, 11:28:50 »
það er einn annar bíll sem  mig langar að fá inn í umræðuna

svartur VAN, lengri týpan, var svartur með rauðplussaðari innrétingu, fullklæddur, var víst í eigu bólstrara, sem bólstraði víst þorran af þessum vönum, enda var bíllinn glæsilegur að innan, með taflborði, rúmmi(skeiðvelli) og hornum á mælaborðinu,

þessi bíll fór svo vestur, og í eigu skoðunarmannsins þart á á bæ, þar fékk hann diesel vél opg fjórhjóladrif, og var hækkaður upp og sett kanta, vinur minn, sá hinn sami og urðaði simply red bílin eignast hann svo, bið sameinum tvær olds 350 diesel og setjum í hann, og missti ég næstum settið undan mér það kvöld,

hann selur bílin svo í bæinn, haukur van eignast hann og hann gengur eitthvað á milli, endar svo hjá magga sem var með bílstart, þar húkkir hann fyrir utan heillengi áður en maggi byrjar svo að græja eitthvað,  ég sé svo bílin í sumar, þá orðinn bensín aftur, aftur orðinn rwd, kantarnir farnir af og búið að lækka hann aftur niður, eða réttara sagt orðinn orginal aftur,

þessi bíll er svartur, og var með rimla fyrir rúðunum á afturhurðunum,  78 árg held ég, HalliB átti hann í sumar held ég, væri til í að vita meira um þennan bíl, áður en hann kom vestur,.  sögurnar segja að hann hafi verið mjög pimpaður


Hann stóð leingi í Hveragerði í eigu Magga, grunar einhvern veigin að hann hafi endað á haugunum eða í niðurrifi, allavega asskoti dapur að sjá.
En flottur var hann að innan í den man ég þegar að eitthvað skrallið var tekið  :)


Partur af innr'ettingunni f'or 'i merlin vaninn

Rest var stolid og sennilega hent a endanum
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #58 on: May 30, 2010, 11:51:58 »
Ég man líka eftir einum van úr Vogunum, kallaður Lukku Láka vaninn.
Mjög flottur.
Hann var ALLUR airbrushaður með mynd af eyðimörk og Lukku Láka fígúrum.
Held að hann hafi komið úr Vestmannaeyjum.

Myndir?
Árni J.Elfar.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Van´s á íslandi
« Reply #59 on: May 30, 2010, 20:31:05 »
Ég man líka eftir einum van úr Vogunum, kallaður Lukku Láka vaninn.
Mjög flottur.
Hann var ALLUR airbrushaður með mynd af eyðimörk og Lukku Láka fígúrum.
Held að hann hafi komið úr Vestmannaeyjum.

Myndir?
veistu hvenar sirka að hann hafi komið frá eyjum mig rámar aðeins í þennan bíl
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)