Author Topic: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí  (Read 59882 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans Am GTA.....NEW -----NEW...... 08/12/2008...........
« Reply #100 on: December 08, 2008, 00:43:31 »
Þetta eins Amerískt og það getur orðið.....Engin helvítis klefi  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Jæja... ætlaði að bíða þangað til að dollarinn myndi lækka eitthvað en það er ekki að fara gerast.   Var að fá sendingu frá USA núna í vikunni með slatta af hlutum til að halda áfram, koma honum á götuna fyrir sumarið.
Það er búið að mála allt nema spoilerinn, hann var ónýtur.   Pantaði nýjan, ekki svona gúmmídrasl eins og er orginal.
Pantaði tvo en það kom bara einn, Gutti GTA ætlaði kannski að kaupa hinn..... sorry   :-(

Hérna koma nýjar myndir

Hérna bíður hann, ný málaður....... en vantar nokkra aukahluti til að klárast.




Nýr skottspoiler






Nýr t-toppur




Ný sólskyggni




Nýjar hátalarahlífar




Nýjir þéttikantar fyrir t-topp






Nýtt svart gólfteppi




Fleiri myndir þegar farið verður að raða saman......

kv,
Ágúst.


GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bara flott!!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Bara flott!!  8-)

Takk........ þetta er líka svo gaman, þegar maður sér svona að þetta er allt að skríða saman.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Jólin snemma í ár  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
djöfull er þetta að verða flott hjá þér ..hvað kostaði spoilerinn ..?''
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
djöfull er þetta að verða flott hjá þér ..hvað kostaði spoilerinn ..?''

Á eftir að fara yfir nótur og sundurliða, en pakkinn var ca 200.000.- komið hingað
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Er að fara út í mars (USA) og ætla þá að kaupa nokkra smáhluti eins og orginal kastarana, ný parkljós, merkin, xenon í kastarana og hugsanlega kaupa lækkunar gorma í hann.

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Jæja.... best að fara klára þetta verkefni.    Væri gaman að koma honum á Burnout 2009 og svo beint á bíladaga  :twisted:

Hérna koma nokkrar myndir af því hvað er að gerast núna....

Hérna er verið að fara skipta um allt sem tengist t-toppnum, bæði toppnum sjálfum og á bílnum.












Kittið að rata á bílinn ásamt hliðarlistum........... og svo koma framstuðararnum á.

Skottspoilerinn er komin á og teppið.










Það sem vantar í hann núna til að klára eru þéttikantarnir á hurðarnar, sóplistarnir fyrir gluggana orginal GTA merkin og auðvitað 17"-18" felgur.
Er búin að finna flottar 18" sem ég er að spá í að taka, er búin að kaupa lækkunargorma í hann.
Bara spurning hvort maður eigi að mála miðjuna á felgunum svartar eða hafa þær gylltar.
Hvað finnst ykkur ?   Eru svona svipaðar í útliti og orginal felgurnar, með lip.   8.5 framan / 9.5 aftan.

Þetta eru símamyndir, tek nýjar fljótlega.

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Bara spurning hvort maður eigi að mála miðjuna á felgunum svartar eða hafa þær gylltar.

Engar negra felgur undir svona, gylltar væru mun trans am legrar
gangi þér vel, flott project her í gangi...
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
þetta er þvílikt flott hjá þér.. Auðun leðraði einmitt aftursætið í minum T/A . en ég var með omp leður körfustóla framm í í honum..

kom rosalega vel út. svo setti ég Camaro RS hurðaspjöld ur 1991 camaro grá plöst úr firebird árgerð 1988.. kom helvíti flott út þetta concept grátt/svart. en felagi minn átti þinn GTA.. myndin á siðu eitt tók ég af honum þegar robert átti bilinn. rosalega sjuskaður þá. en verður geðveikur þegar þú klárar hann ;) Mig langar alltaf í GTA Trans.. þó mig langi helst að fá minn gamla aftur IX 525..
til lukku með þetta. þetta er rosalegt hjá þér ;)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.

kv,
Ágúst.

Ég held þú eigir ekki eftir að sjá eftir því :)
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Jæja...... þá er bara að fara henda innréttingunni í hann og skella framrúðu í hann.
Lækkunargormarnir eiga eftir að fara undir hann....... svo er bara að finna 18" felgur undir hann, nokkrar sem koma til greina :)







Svo vantar mig svört öryggisbelti......

Kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Tók hann út í gær og setti hann í gang og viðraði hann aðeins.
ca 3 vikur eftir í honum, vonandi :)
Þetta er uppgerð sem átti að taka 2-3 mánuði, en þegar farið var að rífa kom í ljós að hann var frekar illa farin.
Þá var ákveðið að taka hann í gegn frá A-Ö...... og búið að taka aðeins lengri tíma :)





kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fjandi gott!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Hérna eru nýjustu myndirnar af mínum, búið að lækka hann og kominn á 18" felgur (8,5" fr / 10" af)














Fer í rúðuísetningu á mánudaginn.

Verður vonandi komin á götuna um mánaðarmótin........

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
glæsilegur og koma vel út felgurnar undir honum  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
glæsilegur og koma vel út felgurnar undir honum  8-)

sámmála
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
alveg geggjaðu a þessum felgum :shock:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson