Author Topic: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí  (Read 59390 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Var að kaupa mér Trans Am....... þessi er búinn að vera á miklu flakki síðustu ár, og allir ætlað að taka hann og mála og gera sætan..... en ekkert gerist.
En núna VERÐUR hann tekinn og málaður, pöntuð ný merki, ýmislegt nýtt í innréttingu og toppinn á honum (rifið áklæði).
Svo fara á hann nýjar felgur..........

Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.

Hérna er gömul mynd af honum en vá hvað hann hefur farið illa síðustu tvö ár, en hann verður vonandi orðinn góður sem fyrst.
« Last Edit: May 24, 2009, 18:52:22 by GTA »
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Jæja, nú skal þessi Trans Am loksins verða tekinn í gegn
« Reply #1 on: February 20, 2008, 08:34:37 »
Quote from: "GTA"
Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=360009774314&ru=http%3A%2F%2Fmotors.search.ebay.com%3A80%2F%3Ffrom%3DR40%26satitle%3D360009774314%26fvi%3D1

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #3 on: February 20, 2008, 09:45:55 »
Ég hef mest skipt við www.classicindustries.com og mjög ánægður með þá.  Þeir eru ekki ódýrir en eru oftast með mjög góðar vörur.

Einnig hef ég keypt eitthvað af www.yearone.com og var ánægður með þá.  Annars er það bara ebay  8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #4 on: February 20, 2008, 11:02:21 »
Til hamnigju með bílin
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #5 on: February 20, 2008, 15:02:06 »
til hamingju með þennnan, loksins að einhver ætlar að gera þetta af alvöru
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #6 on: February 20, 2008, 15:18:26 »
Á að hafan eins og hann er í útliti eða ?  :)

Annars vona ég bara að þér gangi sem allra best með hann, love this car jú nó 8)

Þessi er tekin sumarið 2006 þegar félagi minn átti hann :)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #7 on: February 20, 2008, 16:34:30 »
til hamingju með bíllinn vonandi verður þessi flottur 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline palmis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #8 on: February 20, 2008, 17:14:32 »
getur fundið einhvað herna til að láta hann lokka betur...en gangi þer vel þetta er mjog flottur Pontiac
http://www.ws6project.com/user_stor/catalog/index.php?cPath=237&osCsid=2a07e131ddefeeea1fd5c3797c88091d :o
Pontiac Trans am 1994 25th anniversary..

Pontiac Trans am 1999 Ram Air Til sölu..

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
GTA
« Reply #9 on: February 20, 2008, 17:42:51 »
Quote from: "Ford Racing"
Á að hafan eins og hann er í útliti eða ?  :)

Annars vona ég bara að þér gangi sem allra best með hann, love this car jú nó 8)

Þessi er tekin sumarið 2006 þegar félagi minn átti hann :)


Hann verður svartur eins og hann er, með ný merki og orginal rendurnar.
En brúna innréttingin mun fjúka fyrir svartri og stólarnir verða leðraðir svartir.
Og hann mun fara á aðrar felgur, ekki búinn að finna þær ennþá þannig að allar ábendingar eru vel þegnar.

Jón  (Jon´s garage) mun leggjast yfir þetta með mér og panta fyrir mig  :twisted:

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #10 on: February 20, 2008, 19:09:50 »
þetta verður flott hjá þér 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #11 on: February 20, 2008, 19:29:35 »
Hljómar mjög sætt  :wink:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #12 on: February 20, 2008, 23:19:37 »
Þú ættir að athuga með að kaupa fjórðu kynslóðar sæti frekar en að láta bólstra þau gömlu uppá nýtt og leðra.  Fjórðu kynslóðar sætin passa beint í sömu festingar og þarf bara að tengja einn appelsínugulan vír við straum (í gegnum öryggi) og svartan í jörð.

Ég hef keypt svört (ebony) leður sæti úr 2000 og 2002 Transam (öll sætin, fram og aftur) sem er komið í bíla hér heima og báðir pakkarnir komu heim í kringum hundrað kallinn með gjöldum.  

Þetta eru miklu flottari sæti en þriðju kynslóðar sætin og þau úr 2002 WS6 Transaminum eru með pumpum í báðum sætum (og að sjálfsögðu rafmagn í öllu).

Ég efast um að þú fáir gömlu sætin leðruð hér heima á betra verði.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #13 on: February 21, 2008, 00:11:39 »
Jæja til hamingju Gústi og vonandi verður þú sá  sem stendur við orðin  stóru :lol:

Hvað er þessi fæðing búin að taka mörg ár?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #14 on: February 21, 2008, 05:11:19 »
Já sýndu okkur það úr verki!!!,að  þetta verði þetta einhvrentímann að bíl :!:

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #15 on: February 21, 2008, 20:29:07 »
Quote from: "nonnivett"
Jæja til hamingju Gústi og vonandi verður þú sá  sem stendur við orðin  stóru :lol:

Hvað er þessi fæðing búin að taka mörg ár?


15ár...  :lol:  Hann var 16ára þegar Pabbi var á Trans Am og eftir það hefur hann ekki hætt  :shock:

Og það fyndnasta við þetta er að sjá hvað gamli kallinn er æstur heheh, Sagði fyrst "þetta er nú meiri haugurinn" en núna er hann alveg með fuuuullan áhuga á þessum bíl eftir að hann kom inn á verkstæði  :lol:
Hrannar Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
GTA
« Reply #16 on: February 22, 2008, 00:14:36 »
Jæja, búið að rífa alla BRÚNU innréttinguna úr....... verður allt pantað svart í staðin.......
Verður byrjað að pússa lakkið í næstu viku  :twisted:
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #17 on: February 22, 2008, 01:23:42 »
Bara byrjað af krafti 8)

Fannst mikið klink?  :D
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
....
« Reply #18 on: February 22, 2008, 10:30:04 »
Quote from: "Ford Racing"
Bara byrjað af krafti 8)

Fannst mikið klink?  :D


svona ca 14 krónur....... :D
og lyklar á kippu undir aftursætinu........ á playboy kippu
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
GTA
« Reply #19 on: February 22, 2008, 11:05:45 »
Hérna eru myndir af honum þegar ég fór að ná í hann, farið að sjá talsvert á honum..........



Það verður líka að panta nýjan spoiler á hann........ frekar snúinn og sjúskaður....

GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon