Author Topic: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí  (Read 60168 times)

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #20 on: February 22, 2008, 14:28:35 »
á ekki að setja einhvern mótor í þetta? hann var nú frekar máttlaus grayjið þegar ég sá hann seinast í sumar 2007, því þessi bíll hefur sko algjörlega útlitið með sér, gaman að sjá að hann sé kominn í hendur á alvöru manni
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: GTA
« Reply #21 on: February 22, 2008, 19:19:41 »
Quote from: "GTA"
Jæja, búið að rífa alla BRÚNU innréttinguna úr....... verður allt pantað svart í staðin.......
Verður byrjað að pússa lakkið í næstu viku  :twisted:

Ef að þér vantar bólstrara þá mæli ég með að þú hafir samband við Auðunn bólstrara í síma 8976537.
Annars til hamingju með flottan bíl :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Meira að gerast
« Reply #22 on: February 22, 2008, 22:44:43 »
Jæja, mátaði undir hann 20" felgur undan nýjum BMW M5...... aðalega til að vita hvort það væri sama gatadeiling.  Hélt að þetta yrði alltof stórt undir hann...... 20" og drullubreiðar, en hann gleypti þetta fínt.
Ég er að spá í að fá mér 17" að framan og 18" að aftan.
Haldið þið að það yrði ekki bara fínt ?





GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #23 on: February 22, 2008, 23:02:09 »
ja kannski ef þú setur þessi í staðinn fyrir l#### bmw merkið  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
felgur
« Reply #24 on: February 23, 2008, 01:54:33 »
Quote from: "Belair"
ja kannski ef þú setur þessi í staðinn fyrir l#### bmw merkið  :D


Ælta mér ekki að nota þessar né svona stórar felgur........ var aðalega að ath hvort það væri sama gatadeiling.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #25 on: February 23, 2008, 13:17:49 »
4,75*25,4= 120,65mm

Það er 0,65mm frá BMW gatadeilingunni... Hvernig var þetta að passa? Rær, stýring á öxulinn og annað? Voru þetta bara kónískar rær og hert að :lol:

Hef heyrt mikið um þetta en aldrei prufað að setja BMW felgur undir hjá mér, enda alltaf fundist þær ekki passa útlitslega á GM bíla.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #26 on: February 23, 2008, 16:10:51 »
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?
Tanja íris Vestmann

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #27 on: February 23, 2008, 17:58:40 »
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:
Hrannar Markússon

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #28 on: February 23, 2008, 18:06:19 »
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:


allir eru með druslubill á heimlinu nú eða bara kallinn hennar er kannski farinn upp úr Ford yfir subaru   :smt040
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #29 on: February 23, 2008, 18:54:35 »
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:


hehe fekk mer imprezuna til að vera á meðan snjórinn er og það er líka bara gaman að leika ser á þessu  :D
Tanja íris Vestmann

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
felgur
« Reply #30 on: February 23, 2008, 20:50:17 »
Quote from: "Kiddi"
4,75*25,4= 120,65mm

Það er 0,65mm frá BMW gatadeilingunni... Hvernig var þetta að passa? Rær, stýring á öxulinn og annað? Voru þetta bara kónískar rær og hert að :lol:

Hef heyrt mikið um þetta en aldrei prufað að setja BMW felgur undir hjá mér, enda alltaf fundist þær ekki passa útlitslega á GM bíla.


Já þetta var svona svipað og þú sagðir.... kónískar rær og hert  :lol:

Er að skoða felgur frá Chip Foose og Boyd Coddington....... búin að vera skoða myndir af svona bílum erlendis...... margir með 18" að framan og 20" að aftan, svo er líka algengt að vera með 17" að framan og 18" að aftan........... ég ætla seinni pakkann.


Veit einhver hérna um 4 gen sem er búið að rífa, og gætu verið lausir svartir leður stólar og bekkur  :?:
Passar það ekki beint á milli  :?:
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #31 on: February 25, 2008, 23:53:44 »
svart leður úr 4th gen liggur nú ekkert á víð og dreif.

Ég var einusinni með 18" undan bmw undir mínum 89 bíl, og það var ekkert vesen.

hérna eru réttu felgurnar undir svona gta  :shock:

Einar Kristjánsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #32 on: February 26, 2008, 00:02:49 »
Quote from: "einarak"
svart leður úr 4th gen liggur nú ekkert á víð og dreif.

Ég var einusinni með 18" undan bmw undir mínum 89 bíl, og það var ekkert vesen.

hérna eru réttu felgurnar undir svona gta  :shock:


work vs eru dýrar felgur

ég mundi troða svona undir svona bíl
RE Amemiya

Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #33 on: February 26, 2008, 00:21:11 »
Þetta væri fínt undir Toyotu  :smt078
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #34 on: February 26, 2008, 00:41:41 »
Varstu búinn að sjá þessa?

http://www.gtasourcepage.com
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #35 on: February 26, 2008, 11:13:29 »
ég óska þér góðs gengis, og vona í leiðini að þú skiptir um smekk á felgum


bmw felgur ganga undir GM, það er mjög algegnt að sjá bmw felgur undir 4th gen bílum og flr
ívar markússon
www.camaro.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Felgur
« Reply #36 on: February 26, 2008, 13:11:03 »
Quote from: "íbbiM"
ég óska þér góðs gengis, og vona í leiðini að þú skiptir um smekk á felgum


bmw felgur ganga undir GM, það er mjög algegnt að sjá bmw felgur undir 4th gen bílum og flr


Skipta um smekk á felgum ?  Skil ekki alveg hvað þú ert að tala um !
Hef ekki beint á neinar felgur sem ég hef ætlað að kaupa, tók fram með þessar BMW felgur að ég hefði verið að máta gatadeilinguna, ekki að ég ætlaði að fá mér svona.  

Það fara á hann flottar felgur, það er bókað mál  :twisted:
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #37 on: February 26, 2008, 17:42:06 »
nei 17 að framan og 18 að aftan er það sem hræddi mig..  ég biðst forláts en það bara blæðir úr sálini á mér þegar ég sé slíkt :?

þú átt að geta jú notað flestar bmw felgur án vandræða, mesta vesenið er yfirleitt að bmw felgurnar eru með annað offsett og standa oftar en ekki hálfar út undan brettinu,

C6 corvette felgur lúkka ofsalega undir sona bíl, og reyndar gömlu góðu ZR1 felgurnar líka,

svart leður úr 4th gen er sona "most wanted" þar sem bara 01 og 02 bílarnir komu með ebony, það er hinsvegar hægt að fá charcoal líka sem er svargrátt, nánast svart,

ef þú hefur áhuga á að fá 4th gen stóla óleðraða þá er gjörsamlega óskemd eða slitin innréting í mínum bíl, sem ég hef verið að spá í að skipta út, óleðruð samt,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
rífarífarífa
« Reply #38 on: March 11, 2008, 14:17:21 »
Jæja, þá er búið að rífa allt í spað......... og hann er farin að riðga slatta  :?

Er búinn að taka skott, stuðara, ljós, hurðar, sílsakitt, innréttingu og teppi af bílnum.  Hurðarnar eru illa farnar undir kittinu og gólfið við petalana er mjög illa farið (er horfið :lol: )

Er einhver hérna sem á eða veit um hurðar og kannski frambretti á svona bíl ?

Eitt er víst að það verður allt tekið í gegn á þessum bíl......... seinkar kannski aðeins uppgerðartímanum  :)  en verður vel þess virði  :twisted:

Læt Auðunn leðra stólana, hurðaspjöldin og mælaborðið (efstu plötuna), spurning með toppklæðninguna í kringum t-toppinn.

Felgurnar verða 18" og er að gera upp við mig hvort þær eiga að vera með svart eða gyllta miðju.

Hendi inn myndum fljótlega.......
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #39 on: March 11, 2008, 21:37:40 »
gyllta miðju það er málið.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)