Author Topic: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí  (Read 60174 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
a
« Reply #60 on: April 28, 2008, 23:01:42 »
Er ekkert að gerast í þessum?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline halli325

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #61 on: May 12, 2008, 21:56:05 »
já koma með fleiri myndir :lol:

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #62 on: September 24, 2008, 01:35:50 »
Jæja....... þá er best að fara henda inn myndum, mikið búið að gerast síðan á síðustu mynd.
Þegar hann var rifinn að framan kom í ljós að hann hefði fengið á sig tjón á bílstjóra hornið, og verið lagaður svona líka vel   =D>

Brettið hafði verið fært út og boruð ný göt í það.  Framstuðarinn verið mixaður illa á (tómur að innan), og fullt af skinnum sett í ljósin til að láta þetta
passa svona nokkurnvegin saman. [-X   Svo var bíllinn mældur og kom þá í ljós að hann var skakkur að framan.
En.. fór með hann og lét tjakka hann til þannig að hann er réttur í dag  :)
Öll göt á stuðara (keypti annan) og bretti passa ljómandi núna.   
Núna er búið að mála stuðarann og skelina........ kolsvart  :twisted:
Öll sæti og hurðarspjöld nýleðrað svart hjá Auðunni, mæli 100% með honum...... mjög flott.
Er að bíða eftir nýju húddi og skottspoiler að utan ásamt slatta af þéttiköntum, toppklæðningu, teppi og fleiru smádóti.

Hérna koma nokkrar myndir:

Hérna er aðeins verið að snyrta slatta af smá beyglum eftir þetta tjón sem hafði verið lamið í horfið


Þufti að láta sjóða í gluggastykkið....


Byrjað að pússa á fullu


Afturstuðarinn tilbúinn


Og búið að mála skelina



Hendi svo vonandi inn fleiri myndum fljótlega.
kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #63 on: September 24, 2008, 02:10:05 »
þetta er flot hjá þer hefur gott plás til vinnan , það verður gaman að þennan aftur á götnum


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #64 on: September 24, 2008, 08:48:50 »
Flott flott flott! Þessi verður crasy!
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #65 on: September 26, 2008, 09:19:59 »
áttu myndir af innréttingunni og hurðaspjöldunum eftir að Auðun tók þau í gegn?
Einar Kristjánsson

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Færð klapp frá mér, þetta er ljóómandi flott  =D>
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
« Reply #67 on: September 26, 2008, 21:35:54 »
áttu myndir af innréttingunni og hurðaspjöldunum eftir að Auðun tók þau í gegn?

Tek myndir af því á morgun og hendi því hérna inn.......

takk fyrir hrósið, það var komin tími á þennann bíl......
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Fleiri myndir, allt á fullu núna.......

Hurðarnar, lét taka húnana í burtu........ kemur bara þokkalega út, svo er bara að sjá hvernig þetta virkar   :roll:




Aðeins byrjað að raða saman, sjá hvort að þetta passi ekki allt saman


frambrettin orðin klár...


Gamla húddið, er búin að panta nýtt.


Og þá er það leðrið, ætlaði að kaupa notað leður að utan en var bent á Auðunn bólstrara....... lét þetta í hans hendur og þetta er útkoman, SNILLD !!!!

Lét hann leðra mælaborðið líka, var svona á báðum áttum með það en lét vaða...... og sé ekki eftir því, flott leður og flottir saumar.




framsætið, koma þvílíkt flottar línur í þessi sæti um leið og leðrið fer á þetta...


aftursætið






Hurðaspjaldið, á eftir að láta mála þetta brúna svart.....




Gott í bili....... fleiri myndir seinna.......
nú er bara að finna flottar felgur undir hann.......

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon


Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #70 on: September 29, 2008, 20:20:49 »
mjög flott !!! en... í sambandi við felgur þá finnst mér bara eitt koma til greina og það eru snowflake replicurnar eins og eru undir year one bandit edition trans
sigmar þrastarson
s8663188

Offline gulligu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #71 on: September 29, 2008, 21:33:33 »
Ekkert smá flott lýst vel á þetta  =D> (smá öfund) hehe
Alfa Romeo 156 00
Firebird 83

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #72 on: September 29, 2008, 22:13:59 »
mjög flott !!! en... í sambandi við felgur þá finnst mér bara eitt koma til greina og það eru snowflake replicurnar eins og eru undir year one bandit edition trans


Þetta er það sem ég er búin að vera skoða:










GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #73 on: September 29, 2008, 22:24:25 »


þetta er málið í felguvali undir bílinn þinn
« Last Edit: September 29, 2008, 22:28:57 by simmi_þ »
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #74 on: September 29, 2008, 22:47:00 »
ég verð að vera sammála simma, þessar krukkur eru þær allra glæsilegustu sem eru í boði. En annars er þetta flott project hjá þér  :)
Gísli Sigurðsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #75 on: September 29, 2008, 23:01:41 »
Það þarf að minitöbba bílinn til að koma year one bandit felgunum undir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #76 on: September 29, 2008, 23:16:29 »
100% þessar sem simmi benti á bara flott project hjá þér  =P~
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #77 on: September 29, 2008, 23:37:24 »


Ég segi þessar ekki spurning af þessu sem að þú ert búinn að vera að skoða allavega!
Geir Harrysson #805

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #78 on: September 30, 2008, 15:33:12 »
Sammála með að seinustu felgurnar þær væru flottar og djöfull kemur leðrið vel út!  :D
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
« Reply #79 on: September 30, 2008, 16:44:43 »
Meistari Auðunn Jónsson er bara snillingur, þá alveg sama hvað það er sem hann tekur sér fyrir hendur!  =D>

En keyptirðu Ronal felgurnar?  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is