jæja þá er komið að því að segja hvað er planið hjá þessu pontiac
það verða körfustólar tvöfalt púst nýtt drif og svo mála svart það er orginal pontiac merki í ljósunum það verður málað svart og svo veit ég ekki meira í augnablikinu ég þarf að gera eithvað í frammendanum því hann er svo tómlegur á framan eithvað greyjið en já það kemur allt í ljós
Það er ekki þægilegt að koma tvöfölldu pústi undir þessa bíla, þægilegra að setja einfallt 3-4 tommu með tvo stúta. Síðan hefur þú ekkert við stærra púst að gera meðan þessi kettlingur er í húddinu.
En það sem að skiptir miklu í þriðju kynslóðar bílum er:
1) Grindartenging, GM gleymdi að setja helminginn af grindinni í þessa bíla
2) Wonderbar, tengir framendan betur saman og minnkar líkur á broti við stýrismaskínu. Sumir vilja líka strut tower brace til að tengja saman að ofan.
Og Hulk hafði líka krafta hann var ekki bara grænn, því er nauðsynlegt að setja V8 í húddið!
Þú ættir að liggja í
www.thirdgen.org , þar er hellingur af fróðlegum greinum og gott spjallborð (nota leitina, þeir verða pirraðir ef það er alltaf verið að spyrja um sama hlutinn).