Author Topic: chevrolet malibu 1979  (Read 7752 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
chevrolet malibu 1979
« on: September 29, 2012, 12:45:13 »
mér langaði að gera þráð um bílinn hjá bróðir mínum bara svona upp á djókið. Þetta er sumsé Chevrolet Malibu 1979 4 dyra með 350 ofan í húddinu og 350 skiptingu en þessi mótor er algjört drasl sem er hálfslitin upp úr í augnablikinu. 9'' ford að aftan ólæstur. hann keipti þennan bíl þegar hann var 16 ára (er 22 ára núna) og lét vini sína keyra þangað til að hann fékk bílpróf en einn þeirra bakkaði á og eftir það tók hann og skipti um skottlok og heilsprautaði hann svo. þessi bíll er mjög frægur á austurlandi enda eru allir þar búnir að eiga hann og hann er góðkunningi lögreglunar þar en bróðir minn mun sjálfsagt verða síðasti eigandi hanns. núna stendur hann bara inni í upphituðu húsi og bíður þangað til að það verði til peningar til að gera eitthvað í honum. það sem þarf að gera er að fá annan mótor eða gera þennan upp frá grunni og svo er hásingin alveg ónýt, allar legur farnar í henni og bremsur ónýtar, svo þarf að pólstra sætin upp á nýtt. fá aðrar felgur og þá ætti hann að vera bara helvíti góður.

myndir koma seinna, fer trúlega austur um næstu helgi og tek myndir þá  :D

hann er eginlega alveg eins og þessi, meira að segja eins bústkerfi, fyrir utan hann er grænn með dreka á húddinu

Chevrolet Malibu Classic Insane REVVING , Wheelscreaming and Accelerating

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #1 on: September 29, 2012, 12:48:49 »
fann eina af honum áður en hann var sprautaður:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #2 on: October 01, 2012, 19:51:35 »
bústkerfi?

ívar markússon
www.camaro.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #3 on: October 01, 2012, 19:53:50 »
hvað meinaru?

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #4 on: October 01, 2012, 20:23:26 »
 :mrgreen: :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #5 on: October 05, 2012, 01:49:11 »
Setjum þetta svona fram...

Pústkerfi;


Bústkerfi; (BOOST KERFI)


Væri reyndar til í að eiga 350 og þetta system, hehe... næstu kaup hjá þér???:
http://www.ebay.com/itm/NEW-Small-Block-Chevy-Twin-Turbo-kit-SBC-350-383-750-hp-/350588342524
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #6 on: October 08, 2012, 23:28:54 »
átti þennan bíl fyrir nokkrum árum síðan og þá var boddýið á honum alveg veeeeerulega dapurt, grindarbitin að aftan nánast horfinn og hellingur meira. síðan þá hefur eiginlega ekkert verið gert fyrir bílinn, maður hefur alltaf séð hann bara standa á egilsstöðum.. vonandi gerir hann eitthvað úr honum, eini gallinn er að þetta er algjör harlem týpa! ekki einu sinni hægt að skrúfa niður rúðurnar afturí honum :lol: en gangi honum vel með hann!

hérna er ein mynd af honum þegar ég átti hann

« Last Edit: October 08, 2012, 23:31:31 by Siggi H »
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #7 on: October 09, 2012, 15:59:55 »
hvar er hann á þessari mynd? svo er hann búinn að sprauta hann og gera fínann og þá vantar bara annan mótor og hásingu :mrgreen:

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #8 on: October 09, 2012, 16:21:33 »
þessi mynd er tekin á neskaupstað þar sem ég bý :wink:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #9 on: February 08, 2014, 17:52:57 »
hérna er þessi í dag  8-)










Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #10 on: February 09, 2014, 12:58:30 »
 Myndin á húddinu er úr Hot Rod blaði og var með grein um 383 Chevy stroker, kallaðist Dragon slayer 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #11 on: February 09, 2014, 13:39:08 »
já okei ég vissi það ekki, hún er líka máluð á með handmálningu :mrgreen:

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: chevrolet malibu 1979
« Reply #12 on: February 09, 2014, 13:40:25 »
Þetta paintjob ](*,) :smt119 :smt120 :smt088 :smt078
1965 Oldsmobile F85 hardtop