Author Topic: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]  (Read 8784 times)

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« on: May 13, 2013, 15:04:27 »
Jæja fyrsta skiptið sem ég skrái mig á kvartmíluspjallið enda fyrsta almennilega gæjan til að eiga heima hérna.

En þetta er Dodge Charger SRT8 6.1l Hemi. Fékk hann í febrúar 2013.

Mjög skemmtilegur bíll, ennþá eftir að fara með hann uppá kvartmílu en lengi langað það.

Hérna eru nokkrar myndir af honum þegar ég fékk hann:


IMG_1886 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1887 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1888 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1889 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1890 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1891 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_1892 by Þórlaugarson, on Flickr

Síðan er ég búin að setja Xenon í aðal ljós og kastara og skipta út öllum gulu ljósum fyrir hvít að framan.



Og fékk mér svo þetta einkanúmer í tilefni að því að hann fær smá super bee dress up í bráð.




Síðan eru nokkrar flottari myndir hérna í lokinn.


IMG_9348 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_9349 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_9352 by Þórlaugarson, on Flickr


IMG_9353 by Þórlaugarson, on Flickr

OG eitt video sem ég setti saman með gopro.

https://vimeo.com/64855541

Takk fyrir.

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #1 on: May 13, 2013, 17:26:21 »
Ég átti þennn bíl ég á fyrir þig 2 auka felgur undir hann og orginal pústið

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #2 on: May 13, 2013, 19:39:59 »
Til hamingju með góðan grip  8-)


Ég vil sjá hann BSK  8-) 8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #3 on: May 13, 2013, 19:59:44 »
Flottur hjá þér  =D>
á nokkuð að breyta um lit á honum ?
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #4 on: May 13, 2013, 20:09:41 »
Takk, nei frekar sáttur með þennan lit, veit aldrei hvað maður gerir samt.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #5 on: May 17, 2013, 18:17:14 »
Matt gulur, matt svartar stripes... SUPER BEE :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #6 on: January 16, 2014, 12:08:41 »
Jæja þessi er nú bara í vetrardvala en hérna eru myndir frá því í sumar.

Hérna er hann nýspautaður :D

IMG_9554 by Þórlaugarson, on Flickr

IMG_9529 by Þórlaugarson, on Flickr

IMG_9558 by Þórlaugarson, on Flickr

IMG_9540 by Þórlaugarson, on Flickr



Og síðan var sett á hann superbee kit

IMG_9581 by Þórlaugarson, on Flickr

Vantar fleiri myndir af því hehe.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #7 on: January 18, 2014, 12:09:42 »
Ertu frændi Daníels (Hreðarvatns-skála) :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #8 on: January 18, 2014, 21:21:59 »
Ertu frændi Daníels (Hreðarvatns-skála) :?:

Nei tók þessa mynd bara á leiðinni norður á bíladaga, var hliðinná SRT8 Challenger

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #9 on: January 18, 2014, 23:07:32 »
ég à 2 felgur og dekk undir þennan frá því að ég átti hann gott að eiga auka þegar þú ferð á míluna svo à ég charger stafina og milli hljóðkútinn
« Last Edit: January 18, 2014, 23:09:08 by Ramarinn »

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #10 on: January 19, 2014, 12:44:50 »
Ertu frændi Daníels (Hreðarvatns-skála) :?:

Nei tók þessa mynd bara á leiðinni norður á bíladaga, var hliðinná SRT8 Challenger

Hehe, já... það er einmitt 6.4 bíllinn hans Daníels... frekar mikil græja :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #11 on: January 19, 2014, 13:39:21 »
ég à 2 felgur og dekk undir þennan frá því að ég átti hann gott að eiga auka þegar þú ferð á míluna svo à ég charger stafina og milli hljóðkútinn

Já, ég á reyndar fína slikka undir hann sem verða fyrir brautina :)

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Dodge Charger SRT8 [SPRBEE]
« Reply #12 on: January 20, 2014, 18:20:36 »
Var aðeins að leita til á netinu og setti saman svona "To do list" fyrir bílinn.

Þetta er ekki einhvað sem mun gerast í bráð bara svona hlutir sem ég væri til í að gera.

1. Diablosport Trinity Programmer http://www.diablosport.com/products/trinity.html#content-tabs
 Svona bara til að eiga og skella á sniðugu mappi.

2. Quaife Limited Slip Differential http://www.quaifeamerica.com/qdf9v2
 Það er bara fátt betra en LSD og þetta væri draumur.

3. K&N Cold air intake http://www.knfilters.com/search/product.aspx?prod=57-1542
 
4. Borla Cat-Back Exhaust http://www.borla.com/products/300_srt8_magnum_srt8_charger_srt8_catback_exhaust_part__140139.html
 Bara fá flott hljóð og auka afl.

5. KW Suspension http://www.carid.com/2006-dodge-charger-suspension-systems/kw-suspensions-coilover-lowering-kit-11987748.html
 Auka aksturshæfileika bílsins og þetta væri æðislegt.