Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Mustang

<< < (2/4) > >>

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll aftur Mr. FordMustang :!:

Það ætti ekki að breyta neinu.

Þó ætti að vera betra að vera með meira tog (torque) ef þú ert með sjálfskipt og converter með standard láshraða (stall speed).

Ég mæli með "long tube" svo framarlega að þær séu til og komist fyrir í bílnum. :!:

m-code:
Til hvers að setja flækjur á 4.6??
Það lagast ekkert við það. Það er marg búið að reina að tjúna þessar
vélar og það gerist ekkert fyrr en það er komin blower, en þá fer
kjallarin fljótlega. Þetta eru bara skemtilegir bílar eins og þeir eru.
Þetta eru engir musle cars. En það breytist 2005, þeir virka vel.

Gummari:
ef menn vilja meiri kraft í þessa bíla er eina málið að tala við ásgeir í aukaraf hann á 32V 4.6 vél, kassa úr cobru og sjálfstæða fjöðrun með 4,10 gír á góöu verði

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Fyrst menn eru komnir með þennan pól í hæðina af hverju þá ekki að ná sér í 5,4L DOHC úr Lincoln Navigator???
4,6L Modular vélin er með töluverða galla ef verið er að hugsa um til dæmis að "stróka" hana.
Þá er lang auðveldast að ná í 5,4L DOHC úr stórum Lincoln trukki.
Það eru öðruvísi vélar í Expedition og Mercury það eru 5,4L Triton með SOHC.
Ekki sögð vera eins góð hedd á henni og DOHC vélinni. :idea:  :!:

Gummari:
margt hægt að gera  en það sem ég er að benda á að hérna heima leynist ótrúlegt dót og á betra verði en að sækja sjálfur yfir hafið :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version