Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Rétt hjá þér Gummari, en af hverju að kaupa sömu stærð af vél jafnvel þó að hún sé DOHC þegar stærri er til hér heima :wink: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=27016
En maðurinn var nú bara að spyrja um flækjur og langar kanski ekkert að fara út í neitt meira, og jú flækjur gefa alltaf eitthvað ekki satt. :idea:
Og þá eru "longe tube" mun betri á svona litla vél til þess líka að reyna að ná út einhverju togi. :idea:
Gummari:
já ok ég vissi ekki af þessu veistu verðið og hvað er með þessu?
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Gummari.
Nei ég vissi heldur ekki af þessari vél fyrr en ég sá auglýsinguna. :mrgreen:
En þetta er að mínu mati skemmtilegasta vélin sem hægt er að fá í nýrri Mustanginn, og hefur mesta möguleika. 8)
Bara að muna að fá rafkerfið og tölvuna með. :!:
Rampant:
--- Quote from: "fordmustang" ---Góða kvöldið...
Ég var nú svona að pæla hvort einhver fróður maður gæti sagt mer hvernig flækjur ég þyrfti í Mustang 1998 4.6 l v8 sem er með allt original.
--- End quote ---
Ég hef ekki neina reynslu af flækjum á cobrunni minni, en ég veit að félagar mínir sem prufuðu að bera saman shorty headers og stock púst greinina á 4.6L DOHC mótornum á Dyno. Það var enginn munur. Shorty headers voru semsagt gagnlausir. Long tube headers bættu við u.þ.b. 10 hö við aftur hjólin, ef ég man rétt. Athugaðu það samt fyrst að það er meira gagn í að fá sér 3" opið púst kerfi og x-pipe og cold air intake áður en þú færð þér flækjur.
Einn félagi minn hressti vel upp á 98 GT Mustanginn sinn með því að kaupa notuð 2001 GT heads og setti á bílinn sinn. ´01 headin flæða mun betur en ´98 headin. Hann reyndar bætti um betur síðar og fékk sér blower kit frá Ford Racing.
http://www.bbkperformance.com/products/exhaust.shtml
http://www.bassani.com/part/4602VC
http://jbaheaders.com/
http://www.borla.com
http://www.summitracing.com
http://www.jegs.com
Rampant:
--- Quote from: "m-code" ---Til hvers að setja flækjur á 4.6??
Það lagast ekkert við það. Það er marg búið að reina að tjúna þessar
vélar og það gerist ekkert fyrr en það er komin blower, en þá fer
kjallarin fljótlega. Þetta eru bara skemtilegir bílar eins og þeir eru.
Þetta eru engir musle cars. En það breytist 2005, þeir virka vel.
--- End quote ---
Hvað breytist 2005? Mustang GT er gefinn up u.þ.b. 300 Hö, ´01 Cobran eins og mín er gefin up 320 Hö, sem er meira en 2005 Mustanginn. ´07 SVT Cobran (sumir kalla hana Shelby GT500 :roll: ) er að sjálfsögðu afl mesti Mustanginn frá Ford.
Félagar mínir leika sér að fara með ´03 4.6L Cobrunar í 500 - 600 Hö við aftur hjólin. (u.þ.b. 580 Hö við sveifarásinn.)
Sean Hyland er annarar skoðunnar líka.
"The 4.6-liter Ford has become a premiere modern performance engines. In fact, it’s beginning to rival Ford’s own 5.0 liter in popularity, potential, & availability."
http://www.seanhylandmotorsport.com/online/product_info.php?cPath=112&products_id=2032
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version