Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang
fordmustang:
Góða kvöldið...
Ég var nú svona að pæla hvort einhver fróður maður gæti sagt mer hvernig flækjur ég þyrfti í Mustang 1998 4.6 l v8 sem er með allt original......Reyni að henda inn myndum þegar eg er buinn að taka myndir af honum á aðalfelgunum :D 8) ......
Gilson:
það er flest allt til hjá summit
http://store.summitracing.com/egnsearch.asp?SearchType=Make&N=700+4294908331+4294908282+4294924677+4294840044+115+4294918680
fordmustang:
Ég var nu að meina hvort ég þyrfti long eða short headers
429Cobra:
Sælir félagar. :) Og Gleðileg Jól. :D
Sæll Mr Fordmustang.
Ég myndi persónulega reyna að ná mér í "Long tube" flækjur til að ná í meira "torque".
Það veitir ekki af í þessum littlu vélum.
Er annars boðið upp á svoleiðis fyrir 4,6L :?: .
fordmustang:
Sælir....
Skiptir máli hvort bilinn sé beinskiptur eða sjálfskiptur uppá hvort það séu "long" eða "short" flækjur???....
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version