Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 36144 times)

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #100 on: September 22, 2010, 10:27:22 »

   Sælir félagar .

     Smáinnlegg í umræðuna. Ég náði best á 68´Camaronum mínum 10,39 með endahraða upp á 130 mílur .
    Þetta var íslandsmet í götubílaflokknum sem þá var.
    Þetta var árið 1989 og vélin sem ég var með var SBC 350 cid boruð í 0.60 samt.360cid og var ég einnig með Nos .
    Ég var með opið púst og slikka 29x10.5 . Þetta var íslandsmet í götubílaflokknum sem þá var.

   Kv. Stefán Björnsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #101 on: September 22, 2010, 13:12:43 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stebbi.

Hvað náði bíllinn hjá þér án NOS sem sagt NA?

Og Teddi þakka þér fyrir að leiðrétta mig í þessu, ég fór óvart greinavillt og ruglaði tveimur greinum saman. :oops:

Ég er nú samt hissa á þvi að þú af öllum mönnum skildir samt ekki hafa komið með það rétta, sem er að það eru stimplar úr 2,3L Ford sem að passa í 304cid AMC ef borað er ,070" yfir. :wink:

En hér eru tenglar inn á þessar síður:

Fyrst 360cid stroker:  http://forums.carcraft.com/70/677996/general-car-craft-discussion/amc-360/index.html

Og síðan 304cid:  http://www.ifsja.org/forums/vb/showthread.php?t=82137

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #102 on: September 22, 2010, 16:02:31 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stebbi.

Hvað náði bíllinn hjá þér án NOS sem sagt NA?



Sælir félagar

Sæll Hálfdán

Ég fór í fyrstu keppnina á Camaro án Nos og fór hann best á 11.63 að mig minnir.
 Þessi mótor tók mjög vel á móti Nos og fór úr 11.63 niður í 10.39 sem er ansi góð bæting.

 Kv. Stefán

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja Moli & Co
« Reply #103 on: September 22, 2010, 19:40:22 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stebbi.

Hvað náði bíllinn hjá þér án NOS sem sagt NA?



Sælir félagar

Sæll Hálfdán

Ég fór í fyrstu keppnina á Camaro án Nos og fór hann best á 11.63 að mig minnir.
 Þessi mótor tók mjög vel á móti Nos og fór úr 11.63 niður í 10.39 sem er ansi góð bæting.

 Kv. Stefán

Sæll Stefán, gaman að heyra tímana. Hver er annars saga þessa Camaro bíls, ég man ekki eftir að hafa séð neinar myndir af honum, eða heyrt af honum hvorki áður, eða eftir að hann var í þínum höndum.  :?:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #104 on: September 23, 2010, 09:25:31 »
Hæ.
 fínn þráður (jafnvel betri en benssöluþráðurinn hjá Serius)  gott að draga upp hjálpartæjalausa tíma.
Og Kiddi... með 4,620" borspacing á móti 4,380-4,400 á smallblokkum og ventlastærðir 2,11 +  já þú ert með BIG BLOCK.einsog 455 olds,428 ford etc.  jú það eru til stærri en ..... BiG BlOCK muhahahaha...
Kær kveðja. Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #105 on: September 23, 2010, 12:29:01 »
Hæ.
 fínn þráður (jafnvel betri en benssöluþráðurinn hjá Serius)  gott að draga upp hjálpartæjalausa tíma.
Og Kiddi... með 4,620" borspacing á móti 4,380-4,400 á smallblokkum og ventlastærðir 2,11 +  já þú ert með BIG BLOCK.einsog 455 olds,428 ford etc.  jú það eru til stærri en ..... BiG BlOCK muhahahaha...
Kær kveðja. Valur

 :lol: Þetta er eitthvað sem maður er bara alveg búinn að missa af  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #106 on: September 23, 2010, 17:06:13 »
Já blokkin mín er með sama bore-space og 287 Pontiac  :lol: En hún á ekkert í BBC og BBF eins og ég vitnaði í á undan. Einnig skora hedd meira en allt... Pontiac hefur aldrei verið talin big block né Small block meðal Pontiac manna. Hún er Pontiac blokk og var aldrei í framleiðslu skilgreind sem annað.

287 ('55 módelið) Pontiac og 455 Pontiac eru með sama bore space, sömu stangalengd, sömu dekk'hæð, d-port heddum, sama heddgatadeilin etc.

Small block/Big Block er frekar "term" til að aðskilja vélar hjá framleiðendum sem framleiða 2 týpur á framleiðslulínu. Pontiac notaði sömu blokkina og notaði heddin, olíupönnur, timing cover o.s.frv. á alla línuna.

Einfalt dæmi: 350-ho Pontiac er með sömu heddum og 455 (þ.e. d-port 2.11/1.77 ventlar), sama deck-hæð, sama bore-size o.s.frv.


Kv,
Kiddi sem er Pontiac snáði :)
« Last Edit: September 23, 2010, 17:08:43 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #107 on: September 23, 2010, 17:22:55 »
Sælir félagar. :)

Sem sagt að þetta hefur verið einhver óskhyggja hjá mönnum hér á árum áður að Pontiac mótorar væru big "block", er það ekki svona nokkurn veginn svoleiðis sem þessi saga hefur komist á kreik Kiddi ?

Ég fletti upp á netinu og þar eru flest svörin þannig að þeir framleiðendur sem að framleiddu aðeins eina "línu" af vélum, þeir voru í reynd hvorki með "big eða small block" og gátu því kallað þetta hvað sem var.

Chevrolet, Chrysler og Ford voru hins vegar með tvær eða fleyri "mótor línur" í gangi og þess vegna var því skipt í "big og small block".

En manst þú þá Kiddi eftir því hvaða tíma Sigurður Jakobs var að klukka á Gremlin undir það síðasta?

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #108 on: September 23, 2010, 17:33:43 »
Passar..

Siggi frændi fór 11.40/117mph ca. Frábær tími miðað við búnað. 
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #109 on: September 23, 2010, 17:53:06 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stebbi.

Hvað náði bíllinn hjá þér án NOS sem sagt NA?



Sælir félagar

Sæll Hálfdán

Ég fór í fyrstu keppnina á Camaro án Nos og fór hann best á 11.63 að mig minnir.
 Þessi mótor tók mjög vel á móti Nos og fór úr 11.63 niður í 10.39 sem er ansi góð bæting.

 Kv. Stefán

Sæll Stefán, gaman að heyra tímana. Hver er annars saga þessa Camaro bíls, ég man ekki eftir að hafa séð neinar myndir af honum, eða heyrt af honum hvorki áður, eða eftir að hann var í þínum höndum.  :?:
Sælir félagar

Sæll Moli

  Þennan bíl fann ég illa á sig kominn upp í Ártúnsholti 1988 og hann  var vélar og skiptingarlaus. Hann var númerslaus en var síðast á H númerum frá Blönduósi og síðasti eigandinn af bílnum heitir Kristófer. Bíllinn var var mikið ryðgaður og  ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda var aðal málið að leika sér upp á braut með bílinn . Ég sá myndir af bílnum hjá þér þar sem hann var í húsnæði inn í Hafnafirði líklega tekin um 1980 .
 Brynjar Gylfa fékk bílinn vélar , skiptingar og driflausan hjá mér 1990 og síðasta sem ég vissi af bílnum var það sem Gunni Camaro sagði mér frá en hann sá hann suður í Hafnafjarðahrauni
og þá var búið að rústa honum. Vélin og skiptingin fór svo í Veguna sem ég seldi Grétari Franksyni. Þannig að þetta er þá það síðasta sem þessi bíll gerði hér á klakanum.

  Gaman að sjá þessar myndir af mér þarna á mílunni og sandinum að keppa við Ingó en þarna var hann orðinn Íslandsmeistari í götubílaflokkinum í kvartmílu og átti Íslandsmetið sem að ég tók af honum og bætti það um hálfa sek. Ekki leiðinlegt að vinna Ingó þarna enda mikill keppnismaður og klárlega einn alöflugasti keppandinn í sögu kvartmílu á Íslandi.
Það væri gaman ef einhver ætti myndir af Camaronum á mílunni og í sandinum .

Kv. Stefán Björnsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja Moli & Co
« Reply #110 on: September 23, 2010, 18:47:37 »
Quote from: Actrosinn
Sælir félagar

Sæll Moli

  Þennan bíl fann ég illa á sig kominn upp í Ártúnsholti 1988 og hann  var vélar og skiptingarlaus. Hann var númerslaus en var síðast á H númerum frá Blönduósi og síðasti eigandinn af bílnum heitir Kristófer. Bíllinn var var mikið ryðgaður og  ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda var aðal málið að leika sér upp á braut með bílinn . Ég sá myndir af bílnum hjá þér þar sem hann var í húsnæði inn í Hafnafirði líklega tekin um 1980 .
 Brynjar Gylfa fékk bílinn vélar , skiptingar og driflausan hjá mér 1990 og síðasta sem ég vissi af bílnum var það sem Gunni Camaro sagði mér frá en hann sá hann suður í Hafnafjarðahrauni
og þá var búið að rústa honum. Vélin og skiptingin fór svo í Veguna sem ég seldi Grétari Franksyni. Þannig að þetta er þá það síðasta sem þessi bíll gerði hér á klakanum.

  Gaman að sjá þessar myndir af mér þarna á mílunni og sandinum að keppa við Ingó en þarna var hann orðinn Íslandsmeistari í götubílaflokkinum í kvartmílu og átti Íslandsmetið sem að ég tók af honum og bætti það um hálfa sek. Ekki leiðinlegt að vinna Ingó þarna enda mikill keppnismaður og klárlega einn alöflugasti keppandinn í sögu kvartmílu á Íslandi.
Það væri gaman ef einhver ætti myndir af Camaronum á mílunni og í sandinum .

Kv. Stefán Björnsson

Sæll Stefán,

Hérna er þá ferillinn af bílnum... og nokkrar myndir í viðbót sem Hálfdán tók, sem ég svo scannaði.  :wink:

Held að neðsta myndin komi frá Harry Hólmgeirss.

BV729      
Camaro      
124378W410341      
Rauður   
   

Eigendaferill      
12.2.1981   Kristófer Sæmundsson    Álfhólsvegur 26a
22.7.1980   Þórður Þórðarson    Greniberg 1
18.5.1979   Axel Kristján Axelsson    Berjarimi 63
29.1.1979   Bjarni Guðjón Bjarnason    Hellubraut 8
10.12.1976   Guðrún Þóra Sigurðardóttir    Melhæð 5


Skráningarferill      
5.3.1986   Afskráð -   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
27.2.1981   H2501    Gamlar plötur
29.1.1979   G12352    Gamlar plötur
11.9.1975   R46838    Gamlar plötur

« Last Edit: September 23, 2010, 18:49:24 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #111 on: September 29, 2010, 16:35:40 »
Sæll Hálfdán,

eru þetta þá bestu tímarnir á dótinu frá Henry hér uppi á islandi?

 385= 13.00
  FE= 13.61
Windsor = 11.46
Cleveland=10.20

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #112 on: September 29, 2010, 18:45:14 »
Sælir félagar. :)

Sæll Guðmundur.

Jú ég held að þetta sé rétt hjá þér og þá er þetta einhvern veginn svona:

Fairlane GT 1966 428CJ,  13,61
Mustang Mach-1 1971 429SCJ,  13,00
Mustang HT 1967/8 351W,  11,46
Mustang GT 1986 426W,  10,23

Og þetta er að sjálfsögðu allt NA bílar.
Hann Elli á háar/miðjar 11sek á 302 (5.0L) 1989 Mustang GT með Paxton "supercharger".

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #113 on: September 30, 2010, 09:50:06 »
"Mustang GT 1986 426W,  10,23"

Er Kjarri ekki með Cleveland?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #114 on: September 30, 2010, 11:17:41 »
Jú hann er með Cleveland.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #115 on: September 30, 2010, 12:53:34 »
Sælir félagar. :)

Jú auðvita er Kjarri með Cleveland, smá innsláttarvilla hjá mér. :mrgreen:

Sem sagt: Mustang GT 1996 426cid Cleveland, 10,26sek.

Rétt skal vera rétt, takk fyrir að leiðrétta mig þarna strákar. :!:

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: jæja Moli & Co
« Reply #116 on: September 30, 2010, 13:35:04 »
Er Cleveland ekki tæknilega "big block" í Ford máli eða er ég að rugla?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #117 on: September 30, 2010, 14:05:10 »
Cleveland er small block en heddin eru svipuð og á big block með jafnvel stærri ventlum en margar gerðir af big block allt að 2.19 intake.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #118 on: September 30, 2010, 15:03:30 »
Sælir félagar. :)

Sæll Baldur.

Cleveland vélin er alltaf talin vera "small block", en ég hef samt séð hana kallaða "big block".
Samkvæmt skilgreiningu Ford og NHRA/IHRA og annara keppnishaldara eru Cleveland/Modified ("M") vélarnar allar "small block"

Og varðandi heddin sem að hann Hrólfur var að nefna hér að ofan, þá var BOSS 302 með "Cleveland hedd" 1969 var hún með 2,245" innntaks ventla en 1970 voru þeir minkaði í 2,19" sem er það sama og 4. hólfa Cleveland er með en 2,245" ventlar eru aðeins notaðir í 429cid CJ og SCJ vélarnar (man ekki með BOSS 429).
Annars eru "Cleveland" heddin saga út af fyrir sig. :roll:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #119 on: October 01, 2010, 10:02:26 »
Sælir félagar. :)

Jú auðvita er Kjarri með Cleveland, smá innsláttarvilla hjá mér. :mrgreen:

Sem sagt: Mustang GT 1996 426cid Cleveland, 10,26sek.

Rétt skal vera rétt, takk fyrir að leiðrétta mig þarna strákar. :!:

Kv.
Hálfdán.

Og nú er hann allt í einu 96 model :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is