Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 36624 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #120 on: October 01, 2010, 11:55:34 »
Sælir félagar. :D

Já ég tók eftir þessu aðeins of seint til að leiðrétta það þannig að ég hugsaði #%$&//(/&%#%, og lét þar við sitja en auðvita er Fox-inn hjá Kjartani 1986. :oops:

En samt, hann hlýtur að hafa verið ánægður á nýrri bíl. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja Moli & Co
« Reply #121 on: December 03, 2010, 00:03:12 »
Quote from: Actrosinn

Sælir félagar

Sæll Moli

  Þennan bíl fann ég illa á sig kominn upp í Ártúnsholti 1988 og hann  var vélar og skiptingarlaus. Hann var númerslaus en var síðast á H númerum frá Blönduósi og síðasti eigandinn af bílnum heitir Kristófer. Bíllinn var var mikið ryðgaður og  ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda var aðal málið að leika sér upp á braut með bílinn . Ég sá myndir af bílnum hjá þér þar sem hann var í húsnæði inn í Hafnafirði líklega tekin um 1980 .
 Brynjar Gylfa fékk bílinn vélar , skiptingar og driflausan hjá mér 1990 og síðasta sem ég vissi af bílnum var það sem Gunni Camaro sagði mér frá en hann sá hann suður í Hafnafjarðahrauni
og þá var búið að rústa honum. Vélin og skiptingin fór svo í Veguna sem ég seldi Grétari Franksyni. Þannig að þetta er þá það síðasta sem þessi bíll gerði hér á klakanum.

  Gaman að sjá þessar myndir af mér þarna á mílunni og sandinum að keppa við Ingó en þarna var hann orðinn Íslandsmeistari í götubílaflokkinum í kvartmílu og átti Íslandsmetið sem að ég tók af honum og bætti það um hálfa sek. Ekki leiðinlegt að vinna Ingó þarna enda mikill keppnismaður og klárlega einn alöflugasti keppandinn í sögu kvartmílu á Íslandi.
Það væri gaman ef einhver ætti myndir af Camaronum á mílunni og í sandinum .

Kv. Stefán Björnsson

Hérna er önnur mynd af bílnum áður en hann fer á H númerið.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is