Author Topic: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969  (Read 9891 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« on: December 09, 2007, 20:33:40 »
Jæja að þessu sinni er það þessi eðal Mach 1.

G-8773
A-4464
1976. A-1370
1978. Þ-3323
1980. K-413
1981. A-5373
1984. Y-1568
1984. Y-3828
1985. G-11818


Hérna eru ungir Akureyringar komnir suður að skoða gripinn, Það endaði Þannig að Þórir Tryggva kaupir bílinn, en þetta var fyrsti bíllinn sem kom með sílaspúst á akureyri.






Kominn norður í blíðunna, en ennþá á G númmerinu,



Kominn á A númmer og allt annað að sjá hann, hér á sýningu B.A 1975





Að sjálfsögðu var aðeins tekið á honum á spólbryggjunni,



Hér er hann mættur í Miðgarð.



Sýninginn 1976, Þórir búinn að selja hann og kominn á þann rauða við hliðina, Hér er Siggi Geirs orðinn eigandi.



Þá er það sýninginn 77.











Sýnist hann en vera í eigu Sigga hér,



Hérna er hann kominn á Þ3323 sem hann bar á árunum 78-80.


Hérna er hann svo kominn á A5373 sem fer á hann 81-84.


Ég á engar myndir af honum eftir að hann fer suður.
Samkvæmt bifreiðarskrá er hann greinilega málaður rauður,
Hann tjónast svo 86 í kópavogi, er svo seldur til Eyja og rifinn þar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #1 on: December 09, 2007, 20:46:46 »
Flottur Anton!  :smt038
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #2 on: December 09, 2007, 21:50:49 »
Frábært framtak Anton. =D>
Sigurbjörn Helgason

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #3 on: December 09, 2007, 22:14:29 »
Anton er þessi rauði enþá til :?:
Annars er þetta snilld hjá þér Anton =D>
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #5 on: December 09, 2007, 22:36:36 »
:D Anton  =D>  Nr 1  :smt023 sry Moli Nr 2 you can stay second best for ever  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #6 on: December 09, 2007, 22:39:06 »
flott þetta =D>
gaman að fá svona alla söguna
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #7 on: December 09, 2007, 22:58:42 »
Quote from: "Belair"
:D Anton  =D>  Nr 1  :smt023 sry Moli Nr 2 you can stay second best for ever  :D


Verð að sætta mig við það! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #8 on: December 09, 2007, 23:07:46 »
virkilega flott framsett..  fékk allavega mig sem lýt ekki við mustöngum til að skoða og lesa voða áhugasamur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #9 on: December 09, 2007, 23:56:00 »
Þetta er mjög flott, svona á að gera þetta.
En hér er smá getraun fyrir Anton og félaga.
Það hefur verið svona 84-86, þá var svona 69-70 mustang sem
fór á staur á breiðholtsbrautini. Það var mynd af þessu í mogganum
þar sem driverin sat fastur fyrir innan hurðina sem var ekki hægt að
opna. Það er spurning hvort það var þessi.?

Kv Beggi
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #10 on: December 10, 2007, 00:49:07 »
Quote from: "m-code"
Þetta er mjög flott, svona á að gera þetta.
En hér er smá getraun fyrir Anton og félaga.
Það hefur verið svona 84-86, þá var svona 69-70 mustang sem
fór á staur á breiðholtsbrautini. Það var mynd af þessu í mogganum
þar sem driverin sat fastur fyrir innan hurðina sem var ekki hægt að
opna. Það er spurning hvort það var þessi.?

Kv Beggi

Nei!Það var Grandé bíll,lengi gulllitaður með svörtum topp.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline IngvarRJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #11 on: December 10, 2007, 01:45:43 »
Sílsapústin sem hafa verið á honum á tímabilinu 78-80 eru mikið flottari en þessi sem hafa greinilega verið á honum lengi.

Annars var þetta helv. góð lesning.


Kveðja

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #12 on: December 10, 2007, 01:57:51 »
hefur verið notaður allt árið  með við 4 auka ljós þar sem standarinn var 2 auka ljós í grillinu (man ekki eftir hafa seð 4 áður)


en í dag ?  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #13 on: December 13, 2008, 19:34:07 »
Jæja að þessu sinni er það þessi eðal Mach 1.

G-8773
A-4464
1976. A-1370
1978. Þ-3323
1980. K-413
1981. A-5373
1984. Y-1568
1984. Y-3828
1985. G-11818




Ég á engar myndir af honum eftir að hann fer suður.
Samkvæmt bifreiðarskrá er hann greinilega málaður rauður,
Hann tjónast svo 86 í kópavogi, er svo seldur til Eyja og rifinn þar.


Er enginn hérna sem þekkir til þessa bíls eftir að hann kemur suður????

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #14 on: December 14, 2008, 22:08:35 »
Anton, hefurðu ekki nafnalistann ?
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #15 on: December 14, 2008, 22:28:37 »
Anton, hefurðu ekki nafnalistann ?

Sæll Gunni... Shelbyáðdáendi nr. 1  :mrgreen:

Hérna er ferillinn.

25.09.1985     Benedikt Elfar     Hamravík 36     
16.02.1984    Guðmundur Antonsson    Digranesheiði 14    
30.12.1982    Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
12.07.1982    Bjarni Jakobsson    Skálatún 20    
10.11.1981    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
06.11.1980    Óskar Stefán Gíslason    Miðvangur 6    
05.09.1978    Þórhallur Jóhannsson    Seljahlíð 7c    
30.03.1976    Sigurður Oddur Björnsson    Hjallalundur 18    
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #16 on: December 14, 2008, 22:56:12 »
Anton, hefurðu ekki nafnalistann ?

Sæll Gunni... Shelbyáðdáendi nr. 1  :mrgreen:

Hérna er ferillinn.

25.09.1985     Benedikt Elfar     Hamravík 36     
16.02.1984    Guðmundur Antonsson    Digranesheiði 14    
30.12.1982    Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
12.07.1982    Bjarni Jakobsson    Skálatún 20    
10.11.1981    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
06.11.1980    Óskar Stefán Gíslason    Miðvangur 6    
05.09.1978    Þórhallur Jóhannsson    Seljahlíð 7c    
30.03.1976    Sigurður Oddur Björnsson    Hjallalundur 18    
Er þetta ekki sami bíllinn ,þessi mynd er tekinn á Akureyri veturinn ´81
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #17 on: December 14, 2008, 23:09:09 »
Anton, hefurðu ekki nafnalistann ?

Sæll Gunni... Shelbyáðdáendi nr. 1  :mrgreen:

Hérna er ferillinn.

25.09.1985     Benedikt Elfar     Hamravík 36     
16.02.1984    Guðmundur Antonsson    Digranesheiði 14    
30.12.1982    Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
12.07.1982    Bjarni Jakobsson    Skálatún 20    
10.11.1981    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
06.11.1980    Óskar Stefán Gíslason    Miðvangur 6    
05.09.1978    Þórhallur Jóhannsson    Seljahlíð 7c    
30.03.1976    Sigurður Oddur Björnsson    Hjallalundur 18    
Er þetta ekki sami bíllinn ,þessi mynd er tekinn á Akureyri veturinn ´81

Sæll frændi var þinn á A5373?

Kv

Anton

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #18 on: December 15, 2008, 00:51:18 »
Anton, hefurðu ekki nafnalistann ?

Sæll Gunni... Shelbyáðdáendi nr. 1  :mrgreen:

Hérna er ferillinn.

25.09.1985     Benedikt Elfar     Hamravík 36     
16.02.1984    Guðmundur Antonsson    Digranesheiði 14    
30.12.1982    Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
12.07.1982    Bjarni Jakobsson    Skálatún 20    
10.11.1981    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
06.11.1980    Óskar Stefán Gíslason    Miðvangur 6    
05.09.1978    Þórhallur Jóhannsson    Seljahlíð 7c    
30.03.1976    Sigurður Oddur Björnsson    Hjallalundur 18    
Er þetta ekki sami bíllinn ,þessi mynd er tekinn á Akureyri veturinn ´81

Sæll frændi var þinn á A5373?

Kv

Anton
Það getur verið Árni Viðar er bróðir pabba mér minnir það að ég fékk bíllinn já honum A-5373 er mjög svipað og A-573
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll dagsins 9.des. 2007 Mustang Mach 1 1969
« Reply #19 on: December 15, 2008, 00:57:34 »


Sæll Gunni... Shelbyáðdáendi nr. 1  :mrgreen:

Hérna er ferillinn.

25.09.1985     Benedikt Elfar     Hamravík 36     
16.02.1984    Guðmundur Antonsson    Digranesheiði 14    
30.12.1982    Kristján Arnar Jakobsson    Svöluás 3    
12.07.1982    Bjarni Jakobsson    Skálatún 20    
10.11.1981    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
06.11.1980    Óskar Stefán Gíslason    Miðvangur 6    
05.09.1978    Þórhallur Jóhannsson    Seljahlíð 7c    
30.03.1976    Sigurður Oddur Björnsson    Hjallalundur 18    
Er þetta ekki sami bíllinn ,þessi mynd er tekinn á Akureyri veturinn ´81

Sæll frændi var þinn á A5373?

Kv

Anton
Það getur verið Árni Viðar er bróðir pabba mér minnir það að ég fékk bíllinn já honum A-5373 er mjög svipað og A-573

Jæja þá.

Svo eru örugglega ekkert rosalega margir 69mach1 með svona loftneti.