Author Topic: 1966 Ford Galaxie  (Read 7651 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1966 Ford Galaxie
« on: February 14, 2008, 19:19:45 »
Hér er verið að taka í gegn ´66 Galaxie sem einhverjir ættu að kannast við.

GAMLAR MYNDIR

Gummari á hann í dag. 8)









Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #1 on: February 14, 2008, 21:08:17 »
Er eitthvað vitað um fyrri eigendur þessa bíls ?
Sigurbjörn Helgason

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #2 on: February 16, 2008, 10:52:26 »
ætli meðalaldurinn sé ekki of hár á fyrri eigendum til að þeir fylgist öllu jöfnu með þessu spjalli en það væri gaman að fá að vita meira um sögu þessa bíls tala nú ekki um að sjá myndir síðan í den gaman að þessu :)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

AlliBird

  • Guest
1966 Ford Galaxie
« Reply #3 on: February 21, 2008, 19:05:13 »
Hvernig er hann í dag ?

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #4 on: February 21, 2008, 20:03:15 »
nákvæmlega eins og á neðstu myndinni  8) stráheill
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #5 on: February 21, 2008, 22:42:03 »
Hvað litur var á þessum upphaflega.?
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #6 on: February 21, 2008, 23:33:24 »
Hvítur, annars er best að Guðmundur Kjartans mundi segja söguna um þennan bíl og 390 vélina sem er í honum.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
1966 Ford Galaxie
« Reply #7 on: February 22, 2008, 12:25:27 »
Mikið agalega finnst mér þetta getnaðarlegt bíltæki...... :)
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #8 on: February 22, 2008, 13:07:56 »
Af hverju var boddíið tekið af ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #9 on: February 22, 2008, 16:37:11 »
flottur
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1966 Ford Galaxie
« Reply #10 on: February 22, 2008, 16:51:18 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


humm kannski til að mála grindina  :D  eða laga bodið
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #11 on: February 25, 2008, 17:36:47 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


eðlilega hafa menn kannski velt fyrir sér hvort það færi fordanum ekki betur að hafa ekkert boddý..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #12 on: February 26, 2008, 03:30:54 »
gaman að sjá fyrsta ameríska bílinn sinn vera kominn enn  og aftur í góðar hendur . hann á það einfaldlega skilið að fá að fara að líða um goturnar aftur
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #13 on: February 26, 2008, 18:28:20 »
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Einar Birgisson"
Af hverju var boddíið tekið af ?


eðlilega hafa menn kannski velt fyrir sér hvort það færi fordanum ekki betur að hafa ekkert boddý..

  :)
Arnar Kristjánsson.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #14 on: February 26, 2008, 19:36:20 »
hann verður vonandi gangfær í sumar ætla vinna í honum þegar mustanginn verður tilbúinn  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
1966 Ford Galaxie
« Reply #15 on: February 28, 2008, 22:25:48 »
einn svona 4 dyra búinn að vera auglýstur í eitthvern tíma:

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=54377


hann vill fá 290 þúsund kall , -hann stendur fyrir utan Haðaland 10 108 RVK (fossvogi)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline WD40

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 1966 Ford Galaxie
« Reply #16 on: December 15, 2008, 00:03:35 »
Ég átti þennan víst einu sinni.  Mér sýnist enn vanta sömu hlutina í hann, afturrúðu. hurðarspjald og eitthvað fl.
Ég gæti átt myndir einhvers staðar, en meðalaldurinn kemur kannske í veg fyrir að þær finnist,  Toppstykkið aðeins farið að ryðga.