Author Topic: Veit einhver tíman á þessum?  (Read 4010 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Veit einhver tíman á þessum?
« on: December 15, 2008, 01:03:09 »

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #1 on: December 15, 2008, 01:06:12 »
Er þetta ekki "Tryggur" með flötu Kodak vélina í hendinni?

Hann hlýtur að hafa merkt tímann inn í fjölskyldu albúmið 8-)

kv
Björgvin

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #2 on: December 15, 2008, 01:25:03 »
Ætli "Tryggur"  hafi komið á nöðrunni sem þarna sést.. :) 

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #3 on: December 15, 2008, 10:48:24 »
nei.
  Svo vel ríðandi hefur "trigger" aldrei verið.
kv.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #4 on: December 15, 2008, 12:23:10 »
he he he þú ert nú meiri bjáninn :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline BINNI

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 301
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #5 on: December 18, 2008, 14:17:32 »
15 eithvað.minnir mig.
Brynjar Gylfason

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #6 on: December 18, 2008, 23:28:29 »
Sælir piltar!
Ekki er þetta ég sem er þarna að munda Kodak vélina.Hins vegar er þessi Torino nokkuð merkilegur bíll.Hann kom úr sölunefndinni upp úr 1980 og var þá all óhrjálegur t.d mikið ryðgaður og mjög óspennandi m.a. allur mjög "hrár".Runólfur Oddson sem á þessum árum keyfti þriðja hvern bíl sem kom í nefndina rak hinsvegar augun í hvað var undir húddinu,460 cid.sleggja.Runólfur fékk bílinn fyrir afar lítið fé.Þegar farið var að skoða hann kom í ljós að þetta var einhverskonar police  útgáfa með sverustu gerð af fjöðrun,bremsum og þess háttar,m.a.s. í hraðamælinum stóð á vesturheimsku að hann væri marktækt réttur,sennilega til að mæla hraða "með jöfnu bili" í eftirför.Hins vegar skaut svolítið skökku við að mótorinn var 2V.Á myndinni hér að ofan átti Gylfi "pústmann" bílinn en ökumaðurinn sennilega Jakob sem lengi átti 72 Torinoinn 429 sem oft hefurverið minnst á hér á spjallinu.Þarna var verið að reyna að framkvæma eld reykspól.Hugmyndin var sú að hella vökva yfir dekkin sem síðan kviknaði í þegar hitinn frá dekkjunum yrði nægjanlega mikill.Þetta tókst nú ekki alveg sem skyldi vegna þess að sökum þess hve ryðgaður bíllinn var fór álíka mikill reykur inn í bílinn og kom út úr hjólskálunum.Jakob var ef ég man rétt dreginn hálf meðvitundarlaus út úr troginu með alvarlega reykeitrun  :^o"Hann var stuttu seinna rifnn(bíllinn)og t.a.m.grindarbitarnir notaðir til að lengja grindina í ´74 Lincolninum sem Gylfi breytti í limosinu.
Hversu vel "ríðandi"ég sé skal ég ekkert um segja,en þið getið svo sem spurt Kötu að því,hennar er að dæma. :smt029
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Veit einhver tíman á þessum?
« Reply #7 on: December 18, 2008, 23:40:05 »
vá hvað þetta var flott skrifað svar sigtryggur  :P

þegar ég las það þá heyrði ég í hausnum á mér eldri kvartmílufíkill að segja söguna af þessum bíl  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.