jæja ég ákvað eftir að hafa skoðað hér þráð um airbrush græjur að skella mér á eina slíka, fór og keypti liti og svona og tók síðan verkfæraskáp sem ég smíðaði í skólanum og prófaði aðeins að leika mér og hérna er mitt verk númer 1 og verða mun fleiri, langaði bara að sýna ykkur og endilega segjið ykkar skoðanir, opin fyrir öllu svo maður geti lært meir
