Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: -Eysi- on November 11, 2007, 19:39:48

Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 11, 2007, 19:39:48
jæja ég ákvað eftir að hafa skoðað hér þráð um airbrush græjur að skella mér á eina slíka, fór og keypti liti og svona og tók síðan verkfæraskáp sem ég smíðaði í skólanum og prófaði aðeins að leika mér og hérna er mitt verk númer 1 og verða mun fleiri, langaði bara að sýna ykkur og endilega segjið ykkar skoðanir, opin fyrir öllu svo maður geti lært meir  :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Belair on November 11, 2007, 19:48:02
hummmm ef þetta er egtir þig en ekki að netinu ÞÁ Quit Your Day Job
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 11, 2007, 19:57:05
hehe já þetta er eftir mig og ég þakka hrósið,
Title: Keypti Airbrush..
Post by: 1966 Charger on November 11, 2007, 20:24:27
Flott hjá þér!
Title: Keypti Airbrush..
Post by: chewyllys on November 11, 2007, 20:25:49
Bara flott,og allt í þrívídd,má ég bjalla í þig til að sprauta svona "eld" á Willysinn minn eftir nokkra mánuði ??? :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 11, 2007, 20:28:45
já ekkert mál þá verð ég vonandi betri búin að sprauta meira  :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 11, 2007, 20:28:58
Ég gæti eflaust haft pláss á bjöllunni. Annars lofar byrjunin hjá þér góðu.

KEEP UP THE GOOD WORK
Title: Keypti Airbrush..
Post by: edsel on November 11, 2007, 20:46:00
nokkuð flott 8) hvað kosta svona airbrush græjur?
Title: Keypti Airbrush..
Post by: burgundy on November 11, 2007, 20:47:34
Quote from: "edsel"
nokkuð flott 8) hvað kosta svona airbrush græjur?



Nákvæmlega og hvar fær maður það?
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 11, 2007, 20:50:53
fékk þær í bílanaust á rúman 6 þús kall. voru til prófesjonal líka en þær kostuðu 25 þús eða einhvað.
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 11, 2007, 20:52:21
Quote from: "burgundy"
hvar fær maður það?






Þetta er ekki rétti vettvangur fyrir svona spurningar  \:D/
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Valli Djöfull on November 11, 2007, 21:32:22
Jahhá..  Helvíti töff  :shock:   Ég verð með bíl eftir svona 1-2 ár sem þú mátt leika þér með  :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: burger on November 11, 2007, 22:05:04
shhit hvad þu ert godur i essu !!!!!! :shock:

kliptiru ekki utt svona eiginlega form tilad na thessu svona vel? :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ljotikall on November 11, 2007, 22:05:28
nice :shock:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Camaro-Girl on November 11, 2007, 22:10:20
bara flott :shock:
Title: Töff
Post by: Emil Hafsteins on November 11, 2007, 22:12:48
Töff,haltu áfram að æfa þig,vantar menn sem kunna á svona græju hér á klakann. 8)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: cv 327 on November 11, 2007, 22:44:21
Já, bara helv.... flott hjá þér Eyþór. Ég þarf að fara drífa mig með Oldsinn svo þú getir æft þig á honum :) .
Kv. Gunnar B.
Title: Keypti Airbrush..
Post by: burgundy on November 11, 2007, 22:48:13
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "burgundy"
hvar fær maður það?






Þetta er ekki rétti vettvangur fyrir svona spurningar  \:D/



 :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 11, 2007, 22:53:14
ég þakka góð hrós  :)  ætla æfa mig aðeins í flames svona fyrst og ætla síðan út í myndir og sjá hvernig tekst. getur maður fengið hérna á klakanum svona lakk sem er búið að þynna svo maður þurfi ekki alltaf að vera blanda og líka svona tilbúna liti svo ég þurfi ekki að vera blanda gulum og rauðum og vera einhvað að vesenast í því??
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Chevy_Rat on November 11, 2007, 23:59:45
hér er linkur um airbrush og svoleiðis stöff sem þú getur skoðað og reindar spjallþráður líka.kv-TRW

linkur.
http://www.airbrushtech.info/AIRBRUSH/gallery/showphoto.php?photo=2804&cat=all&date=1184218663
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on November 12, 2007, 00:11:59
takk.
Title: Keypti Airbrush..
Post by: edsel on November 12, 2007, 13:54:53
þessi er BARA flott 8)  8)
http://www.airbrushtech.info/AIRBRUSH/gallery/showphoto.php?photo=2806&cat=all&date=1184218663
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Damage on November 12, 2007, 17:22:37
talandi um airbrush ég sá í fyrra á þátt sem heitir "rides" og þar var mike killerpaint að mála þennan
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__21_.jpg)
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__20_.jpg)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Gustur RS on November 12, 2007, 21:32:32
eyðilagði hann ekki svo næstum alla vinnuna með því að mála yfir þetta eins og það væri verið að rífa hann úr innpökkunar pappír ???
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Damage on November 12, 2007, 23:14:11
Quote from: "*Gustur GT*"
eyðilagði hann ekki svo næstum alla vinnuna með því að mála yfir þetta eins og það væri verið að rífa hann úr innpökkunar pappír ???

jú alveg út í hött
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__30_.jpg)
úr þessu
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__23_.jpg)
yfir í þetta
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__32_.jpg)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kimii on November 12, 2007, 23:40:23
helvíti ert þú góður í þessu svona bara eins og skot :D keep up the good work  8)   :!:
Title: Hvað er að gerast
Post by: Camaro SS on November 16, 2007, 20:43:23
Quote from: "burger"
shhit hvad þu ert godur i essu !!!!!! :shock:

kliptiru ekki utt svona eiginlega form tilad na thessu svona vel? :twisted:


Er Íslenskan á algjöru undanhaldi  hérna eða hvað  :shock: ?????????
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Camaro SS on November 16, 2007, 20:45:09
Flott hjá þér Eyþór ......halda áfram.
Title: Re: Hvað er að gerast
Post by: burger on November 16, 2007, 22:41:06
Quote from: "Camaro SS"
Quote from: "burger"
shhit hvad þu ert godur i essu !!!!!! :shock:

kliptiru ekki utt svona eiginlega form tilad na thessu svona vel? :twisted:


Er Íslenskan á algjöru undanhaldi  hérna eða hvað  :shock: ?????????


thad eru allir bunir ad vera ad segja etta thetta vid mig malid er ad eg er emed sænskt lyklabord og nenni ekki ad vera ad leita af ð og þ og gera í alltaf annars myndi eg öruglega aldrei skrifa herna inna ef eg thirfti þess!!! þannig sorry  :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Gilson on November 16, 2007, 22:48:02
keyptu þér nýtt lyklaborð, kostar ekki skít
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Camaro SS on November 16, 2007, 23:17:17
Hehehehehe mjög sennilegt ..........samt finndu restina af stöfunum man 8)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Dart 68 on November 16, 2007, 23:28:32
Quote from: "Gilson"
keyptu þér nýtt lyklaborð, kostar ekki skít


Kauptu  :wink:

Fólk keypir ekki  :roll:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Gilson on November 16, 2007, 23:53:25
hehe, slapt að vera að setja út á stafsetningu hjá öðrum og drulla svo uppá bak sjálfur  :oops:  :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ND2SPD#1 on November 17, 2007, 00:17:37
Flott!
Title: Keypti Airbrush..
Post by: burger on November 17, 2007, 20:39:49
er á lappa gilson


camaroSS vill do :D!!!!!

camaro FTW  :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: burger on November 17, 2007, 20:40:27
er á lappa gilson


camaroSS vill do :D!!!!!

camaro FTW  :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Dart 68 on November 18, 2007, 17:47:48
Quote from: "Gilson"
hehe, slapt að vera að setja út á stafsetningu hjá öðrum og drulla svo uppá bak sjálfur  :oops:  :lol:


Hvernig færðu það út ljúfurinn :?:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Gilson on November 18, 2007, 17:51:30
Quote from: "Dart 68"
Quote from: "Gilson"
keyptu þér nýtt lyklaborð, kostar ekki skít


Kauptu  :wink:

Fólk keypir ekki  :roll:


ég var að setja útá hann og gerði svo villu sjálfur, ég var ekki að tala um þig  :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Dart 68 on November 18, 2007, 18:14:08
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  

Afsakaðu mig gæskur  :roll:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Belair on February 02, 2008, 03:52:55
(http://www.firebirdtransamparts.com/adventure/2003tanats/e.JPG)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Frikki... on February 09, 2008, 14:54:50
Quote from: "Damage"
talandi um airbrush ég sá í fyrra á þátt sem heitir "rides" og þar var mike killerpaint að mála þennan
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__21_.jpg)
(http://www.killerpaint.com/newgallery/Albums/Album15/Large/RIDES_TV_SHOWS__20_.jpg)
sá þennan þátt líka þetta hefði verið helmingi flottara ef hann hefði ekki sett þetta bláa
Title: Keypti Airbrush..
Post by: X-RAY on February 10, 2008, 17:44:14
hér er slóð hjá Ýrr sem notar airbrush hún er líka að selja vörur frá Auto Air

http://www.tattoobike.com/
Title: Keypti Airbrush..
Post by: dart75 on February 12, 2008, 20:35:06
flottur eyþór af hverju varstu ekki buinn að segja mer fra þessu!! verður að sprauta á totu þegar að einar ser ekki til hann yrði bara ánægður :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Axel Volvo on February 12, 2008, 23:20:29
Flott hjá þér  :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 15, 2008, 19:21:36
Ahh... hún Ýrr.
Hún er geðveikislega fær í þessu...
Þetta land rúmar ekki marga þessa líka, og þau eiga markaðinn, hún og gaurinn frá Orlando sem er líka að þessu hér á klakanum, en stelpan stendur upp úr.
Hún er að fara kenna þetta í sumar með einhverjum frægasta dúdinum í þessum bransa ´frá bandaríkjunum!
´Takk fyrir linkinn gaur, ég var búin að heyra að hún væri jafn flott og hún er fær, nok kúl að sjá að það eru orð með sönnu. Kúl típa og eg ætla mér að hitta hana fyrr en síðar!
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 15, 2008, 19:27:59
fann mynd, sem segir sitt
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ingvarp on February 16, 2008, 18:34:40
er hægt að fá þig til að "air-brusha" trommusett ?
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on February 17, 2008, 00:36:23
já hún ýrr er góð fór og skoðaði þessa mynd reyndar ekki þegar hún var komin svona langt með hana.

En ertu þá að tala um að fá mig til að airbrusha þetta trommu sett og hvernig þá ??
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ljotikall on February 17, 2008, 02:30:53
:shock:  :shock:  gjöðveik hauskúpa!! hver airb. hana??
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ingvarp on February 17, 2008, 10:17:11
Quote from: "-Eysi-"
já hún ýrr er góð fór og skoðaði þessa mynd reyndar ekki þegar hún var komin svona langt með hana.

En ertu þá að tala um að fá mig til að airbrusha þetta trommu sett og hvernig þá ??


bara hauskúpur og þannig eitthvað veit ekki alveg ennþá  :lol:  kannski  flott flamejob  :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on February 17, 2008, 11:22:19
það má skoða það.. ég er þá farinn út í skúr að æfa mig;- :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 17, 2008, 19:15:30
Quote from: "ljotikall"
:shock:  :shock:  gjöðveik hauskúpa!! hver airb. hana??


Þetta sprautaði hin þokkafulla Ýrr :!:  sem á Tattoobike sprautuverkstæðið.
Haldið ekki að ég hafi reddað mér númerinu hennar... woohooo :twisted:

þetta er væntanlega gemsinn frekar en siminn á verkstæðinu : 899 5808.
En þetta er númerið sem einn félagi minn á nafnspjaldi frá gyðjunni. :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 18, 2008, 16:31:37
Vó sjitt.... sjáiði brjóstin á gellunum :shock:  :shock:  :shock: ... þau eru hmmmssj.. og svo djöskotanns köngulónna þarna í efra horninu... dang það er eins og hún sitji á veggnum... unreal, geggjaðslega raunverulegt notsj menn :shock:  :o
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 18, 2008, 16:41:40
... eg bara varð, og fann eina mynd af Gyðjunni... ÉG VISSI ÞAÐ, hun getur gert svona flott brjóst af þvi hún þekkir þau út og inn, eg segi ykkur það, sjáiði bara barminn á stúlkunni!!!

Úff... ég er að fá hana á heilann,... I need help :cry:

Ætli þetta sé kallinn hennar?? Nja... allavega , þá er hann LJÓTUR
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ART-Bílalist on February 18, 2008, 18:53:04
Garpur ég held að þú ættir að lesa það sem stendur hjá þér og fara eftir því . (Sýndu virðingu, vertu kurteis)
Hún ýrr er snillingur í því sem hún gerir og svo er hún einnhver sú frábærasta persóna sem ég hef hitt.
Ekki vera svona uppteknir af því að hugsa með titlingnum á þér og skoðaðu frekar hvað hún er að gera flotta hluti. :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on February 18, 2008, 19:08:57
sammála síðasta ræðumanni. Vera kurteis.  :wink:  enda er hún Flink stúlkan..
Title: flott
Post by: GTA on February 18, 2008, 19:19:26
Geðveikt flott hjá henni, en er hauskúpu myndin photoshop-uð inn á ?
Ef þið horfið á hlutina sem liggja á gólfinu þá sést í gegnum þá !!
Bara spyr........... en hún er geðveikt fær........
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Axel Volvo on February 18, 2008, 19:27:32
ramminn er sennilega settur á með PS, það er einhverstaðar mynd á síðunni þar sem hún er að teikna þetta  :wink:
Title: Re: flott
Post by: Garpur on February 19, 2008, 02:50:25
Quote from: "GTA"
Geðveikt flott hjá henni, en er hauskúpu myndin photoshop-uð inn á ?
Ef þið horfið á hlutina sem liggja á gólfinu þá sést í gegnum þá !!
Bara spyr........... en hún er geðveikt fær........


Það er glær rammi i kringum myndina... ef þú skoðar innri kantinn, að þá sérðu að það er hann sem er röndin gagnsæa á hlututum þarna á gólfinu, eg hef notað svipaðann ramma á ljosmyndir og þetta er ekkert óalgengt.

Já Art bílalist!! Ég veit skil og skammast mín og bið afsökunnar... Það var verið skamma mig út af þessu... getum við byrjað upp á nýtt?? :oops:
Auðvitað skiptir mestu máli hvað daman er flínk, enda er það hreint ótrúlegt.. En vitiði að Mr.RED var að spjalla við mig og upplýsa mig að hann er eigandi orange bæksins með metal træbalnu of flameinu!! En believe it or not þá vinnur Ýrr fríhendis!!!! Hann hefur fylgst með henni vinna og sagði mér að þetta geri hún allt fríhendis!!! Engir stimplar eða stensar!
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ART-Bílalist on February 19, 2008, 09:19:51
Já öll myndin á vegnum er sprautuð frí hendis hún notar stundum einnhverja máta sem eru bara partur af þessu sprautu ferli.
Ég er þeim heiðri njótandi að vera með þennan veg á verkstæðinu hjá mér þannig að ég er ekkert að bulla með það sem ég skrifa
sem er því miður raunin með marga á svona spjall svæðum
hlutir fullirtir sem sumir hafa ekki hugmynd um hvort sé rétt eða ekki
 :twisted:  :twisted:  :twisted:  :twisted:  :twisted:  :twisted:  :twisted:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kristján Skjóldal on February 19, 2008, 18:14:48
já þetta er frábært að fá svona góðan málara ég vildi að ég hefði vitað af henni fyr var að láta græja hjá mér bið spentur eftir að fá tankin minn heim en hann á að vera klár svona var hann svo kemur í ljós hvernig hann er í dag :?  :wink:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Ýrr TattooBike on February 20, 2008, 19:03:22
Sæl/ir allir og þakkir fyrir (að flestu leyti) áhugaverða umfjöllun, og þá m.a í minn garð og "collega" minna.
Ég heyrði af þessarri umfjöllun og eftir smá umhugsun ákvað ég að skjótast aðeins hingað inn og leggja orð í belg.

Ég heiti Ýrr, og miðað við þráðinn tel ég mig vita að þið þekkið flest deili á mér, amk eftir þessa umfjöllunn á þræðinum.

Bílar og Sport ætla að fjalla um custom art, væntanlega í mai, og er eitt og annað í umhugsunar prósess hvað það varðar. Þá verður væntanlega kynntir þeir aðilar sem starfa við þetta nú þegar og geta sýnt fram á verk þess efnis. Það kunn vera ég og svo "collegi" minn, að NAFNI Orlando, sem er frá Panama. Hann fór einmitt í gær til þeirra félaga hjá bílar og sport og átti orð við þá. Í kjölfarið höfðu þeir í Poulsen samband við mig, m.a fyrir hönd þeirra, í bílar og sport, vegna þessarrar væntanlegu umfjöllun í blaðinu í vor.

Það kemur svo bara allt í ljós þá og þið getð lesið allt um það þegar að því kemur.

Í sumar verður námskeið hjá Poulsen, námskeið í Airbrush tækni, þar mun ég og einn af mínum lærifeðrum, að nafni Craig Fraser - http://www.gotpaint.com kenna áhugasömu myndlistarfólki að nota airbrush við sína list, en airbrush er ekki einungis nytsamleg í bílasprautun.. heldur í alla listsköpun.

Veggmyndin af skull & co, er á verkstæði Art Bílalist, og nei hún er ekki photo shoppuð nema að rammanum viðbættum utan um myndina, eins og Garpur útskýrði, er það ramminn sem gerir það að verkum að línan setur transp effect á línuna.

og Dóri "Langbarði.. sem og Smári "Art bílalist, Takk fyrir stuðninginn!!
 
Eysi, þetta er fín byrjun, mæta bara hress í sumar og tjuna upp máttinn;)

Vonandi koma þessar uppls að gagni og varpa skærara ljósi á umræðuna .
Þakkir fyrir áhugaverða umræðu, og að flestu leyti góð innlegg þar sem umræðan snerist um viðfangsefnið en ekki grunnhyggnar og óviðeigandi vangavelltur sem ekki áttu heima í umræðunni.

Vil ég í kjölfarið minna þá sem það á við, að halda sig við efnið og muna að spjallþræðir eru ekki ósýnilegir og þarf að ganga um slíka vefi af varkárni og virðingu í garð náunganns.

Lifið heil
Ýrr
http://www.tattoobike.com
Title: Keypti Airbrush..
Post by: -Eysi- on February 20, 2008, 19:17:14
takktakk Ýrr. Og já ég mæti eins og ég sagði á öðrum þræði hérna :)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Chevy_Rat on February 21, 2008, 04:36:51
ég vil bara benda á 1->aðriði sem Sjáni sagði fyrst,en hann sagði það er ekki neitt tattoo á Akureyri!!!!,af hverju ertu að þessu bulli Kristján!!!!,Jónas er búinn að vera að vinna þarna á Akureyri yfir  12 ár!!!!
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 21, 2008, 17:23:26
Ég held ég hafi aldrey skammast mín jafn mikið eins og núna og vil bara byðja þig Ýrr afsökunnar og þessum commentum. Ég þarf að læra að halda kjafti, en vill að þú vitir að auðvitað eru það verkin þín sem vekja aðdáun mína fyrst og fremst. Þú ert að mínum dómi einn sá fremsti listamaður sem við eigum, og þó svo að menn hafi tekið í airbrush og fiktað hér áður, þá ertu frumkvöðull í að koma þessum bransa af stað fyrir alvöru. Það hefur aldrey verið jafn mikil og sterk umræða í gangi varðandi þetta áður, og ekki heldur svo na mikill og vaxandi áhugi fyrir custom paint, áður.
Ég vil bara hér með þakka þér fyrir, að hafa með slíkum hæfileikum og krafti, komið þessu frábæra framtaki almennilega á sjónarsviðið hér á klakanum, Ég tek ofan fyrir þér Ýrr. Auk þess er ekki hver sem er sem hefði getað fengið Craig Fraser á ísjakann, en miðað við það sem ég las á síðunni hanns og þá dóma sem þú færð þar, er ekki annað hægt en að sjá þig sem einn af efnilegustu custom listamönnum á heimsmælikvarða

Gæji Garðarsson
Title: Airbrush
Post by: juddi on February 22, 2008, 12:16:42
Það hafa nú ekki allir sem snert hafa airbrush hér heima bara verið eithvað að fikta, td Óli bílamálari hefur verið að þessu í tugir ára algjör snillingur, Stjáni sýra,Dæsus,Elli boy,Robbi spiritus, ofl en svo er vandamálið með marga af þessu snillingu úti geta ekki reddað undir vinnuni né glærað yfir á eftir sem er kanski ok ef þú ert með það stóran markað að geta verið með vinnumaura í því ,svo eru margir af þessum bestu úti mjög einhæfir, td Fitto sem málaði bláa Hallan hans Bjögga sem var á Bílar og sport syninguni gégjað hjól ( sem skemdist því miður á sýninguni, af þvi einhver ljósmyndari þurfti endilega að snúa á því stýrinu til að ná réttu sjónar horni svo datt hjólið á hliðina stuttu seinna, en hann hafði ekki manndóm til að viðurkenna það svo eigandin situr uppi með tjónið,) en hann hefur nánast bara málað hauskúpur í 15 ár þokkaleg æfing svo ekki skrítið að hann geri það vel, ef nánar er skoðað notar hann ofl mikið stensla sem er svo sem ok en margir af þeim eru bara fastir í því. takk fyrir og góðar stundir
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on February 22, 2008, 12:53:00
Juddi... Lestu þetta einu sinni enn yfir. Hver sagði "allir" aðrir en þú?

Það sem ég var að segja með þessu innleggi mínu, var í raun bara það hvað mér finnst frábært að sjá stelpuna færa þennann iðnað upp á yfirborðið hér á ísnum, af því þetta hefur alltaf legið undir og ekkert sést nema að litlu leyti! Mér er alveg sama hvaða tæki og tól menn nota, ef þeir gera vinnuna sína vel og skila henni eins og óskað var eftir. Fitto er þekktur fyrir þennan "tattoo" stíl. Einhæft, já kannski, en það virkar!!

Hvað Dæsus, Sigga Sýru, 'Ola bílalýtalæknis varðar, þá er óli ekki í Custom málun, Siggi sýra átti sinn tíma, var mjög góður, en náði ekki þessarri dýpt né fag útliti eins og Ýrr nær, það sama á við um Dæsus, hann þekki eg líka og hann er líka góður, en ekki skilvís og tekur sér "GÓÐANN" tíma í verkin. Ég myndi allavega ekki gera ráð fyrir að fá tankinn minn afhentann fyrr en í lok árs 2009, ef eg færi með hann til hanns núna.
 En það er augljóst og klárt mál, að hver einasti kjaftur sem þekkir verk þessarra einstaklinga, og hefur skoðað vinnuna hjá Ýrr, er annaðhvort illa gefinn eða staurblindur ef hann sér ekki muninn á handverkunum, dýpt, nákvæmni og uppsetning er greinilega eitthvað sem Ýrr kann að fara með og hæfileikarnir eru til staðar hjá öllum þessum aðilum, en Guð var greinilega ákveðinn í því að stelpan fengi stærsta bitann af þeim hæfileikum. Svo er ekki hægt að horfa framhjá því, að það er ekki Dæsus, siggi eða einhver þessarra manna sem er að fara kenna þetta fag í sumar með Craig *Fraser, og það var enginn þeirra sem fékk hann oflr til að vilja koma hingað og peppa markaðinn upp, það voru ekki þeir sem lögðu allt að veði og fóru út til þess eins að læra þetta, til þess að geta boðið upp á rétt vinnubrögð og gæði, Aftur á móti af því sem ég hef kynnt mér, og trúðu mér það hef ég gert, þá var það Ýrr sem lagði sig út í alla þessa þætti, og hún er búin að koma amk þessu til leiðar sem er meira en ég hefði búist við af nokkrum íslending hvað þetta varðar, og mér finnst það  MAGNAÐ!!  Fyrir utan að hún er tilbúin að deila þekkingunni og miðla af sér til þeirra sem langar til að gera það sama, það er annað hinir, sem hafa haldið eins fast utan um það sem þeir kunna, eins og eitthvert leyndarmál sem komi til með að kosta þá lífið ef þeir flíka því.

Hafið það gott
Gæji Garðars
Title: Air brush
Post by: juddi on February 22, 2008, 15:28:35
Sorrý með að ég hafi mistúlkað þetta með allir,en það er ekki spurning að Ýr er með mikla myndlistar hæfileika enda er ég ekki að setja neitt úta það bara frábært framtak hjá henni , hef reyndar því miður bara séð verk hennar af myndum en vonandi fær maður að sjá meira og með berum augum. ég er bara að benda á það að þetta er ekki alveg nýtt af nálini hér heima en lengi má gott bæta og auka flóruna það er bara af hinu góða
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kristján Skjóldal on February 23, 2008, 10:05:53
8)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/73-VW-Beetle-V8-powered-drag-car_W0QQitemZ160209049014QQcmdZViewItem?hash=item160209049014
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kristján Skjóldal on February 29, 2008, 22:54:46
jæja Dæssus búinn með tankinn ég er bara mjög sáttur  8) hvað finnst ykkur :?:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: ingvarp on February 29, 2008, 23:30:21
hellvítiflott  :)
Title: Keypti Airbrush..
Post by: juddi on March 02, 2008, 21:54:47
Magnað að það náðist að laga hann að framan er liturinn svipaður
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kristján Skjóldal on March 02, 2008, 23:41:41
já hann smellpassar :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: JHP on March 03, 2008, 00:12:49
Er þetta ekki aðeins of mikið af hinu góða  :lol:
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Kristján Skjóldal on March 03, 2008, 08:14:03
ja hjólið var allt svona mikið málað var bara búið að detta og skema tankan svo að ég fékk Dæssus til að laga þetta í þessum stíl sem var á hjólinu og mér fynst hann hafa leist það bara vel og auðvita er þetta mikið af hinu góða :D
Title: Keypti Airbrush..
Post by: Garpur on March 12, 2008, 11:10:25
Alveg ágætt, Dæsus hefur bara ekki detail talent, Hann er of grófur, sem er ok, en ekki ok án fine detail.