Author Topic: Er stjórn KK dauð eða sofandi?  (Read 7242 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« on: October 31, 2007, 14:52:33 »
Sælir félagar.

Er stjórn KK dauð eða sofandi?

1.   Hvað með reglunefndina? Er búið að skipa manskap í hana.
2.   Hvað með félagsfundi ?
3.   Hvenær var síðasti stjórnarfundur ? Er til fundargerð frá síðasta fundi?
4.   Hversu margir stjórnarfundir og fundargerðir eru til fyrir 2007?
5.   Hvað er á döfin fyrir félaga KK.

Þér finnst þetta alt hálf lamað. Kannski er það ekki rétt hjá mér en það væri gaman að fá einkver svör ef einkver hefur tíma.

Kær kveðja Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #1 on: October 31, 2007, 15:01:26 »
Quote from: "Ingó"
Sælir félagar.

Er stjórn KK dauð eða sofandi?

1.   Hvað með reglunefndina? Er búið að skipa manskap í hana.
2.   Hvað með félagsfundi ?
3.   Hvenær var síðasti stjórnarfundur ? Er til fundargerð frá síðasta fundi?
4.   Hversu margir stjórnarfundir og fundargerðir eru til fyrir 2007?
5.   Hvað er á döfin fyrir félaga KK.

Þér finnst þetta alt hálf lamað. Kannski er það ekki rétt hjá mér en það væri gaman að fá einkver svör ef einkver hefur tíma.

Kær kveðja Ingó.

Næsti stjórnarfundur verður t.d. í kvöld :)
Þar verður meðal annars rædd reglunefndin, skipulagðir félagsfundir og lokahóf  :wink:

Það er ýmislegt að gerast á bakvið tjöldin sjáðu til, svo við erum hvorki dauðir né sofandi  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #2 on: October 31, 2007, 18:54:18 »
Hvar er ljósaskiltið ? :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #3 on: October 31, 2007, 20:48:58 »
hvar er gullið mitt? :D

hvað ég vildi bara setja fram fáránlega beiðni :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #4 on: October 31, 2007, 21:00:28 »
Quote from: "Racer"
hvar er gullið mitt? :D

hvað ég vildi bara setja fram fáránlega beiðni :)


7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #5 on: November 01, 2007, 01:04:26 »
Quote from: "ElliOfur"
Hvar er ljósaskiltið ? :D

Ljósa skiltin eru tilbúin og það verður byrjað að grafa fyrir þeim fljótlega.
SHELL á mikinn heiður skilinn fyrir að hafa stutt við bakið á okkur í skiltunum.

Elli varst þú ekki maðurinn sem ætlaðir að setja upp hurðarna fyrir okkur í klúbbhúsinu svo fólk gæti farið á klósettið?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #6 on: November 01, 2007, 09:49:12 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Ingó"
Sælir félagar.

Er stjórn KK dauð eða sofandi?

1.   Hvað með reglunefndina? Er búið að skipa manskap í hana.
2.   Hvað með félagsfundi ?
3.   Hvenær var síðasti stjórnarfundur ? Er til fundargerð frá síðasta fundi?
4.   Hversu margir stjórnarfundir og fundargerðir eru til fyrir 2007?
5.   Hvað er á döfin fyrir félaga KK.

Þér finnst þetta alt hálf lamað. Kannski er það ekki rétt hjá mér en það væri gaman að fá einkver svör ef einkver hefur tíma.

Kær kveðja Ingó.

Næsti stjórnarfundur verður t.d. í kvöld :)
Þar verður meðal annars rædd reglunefndin, skipulagðir félagsfundir og lokahóf  :wink:

Það er ýmislegt að gerast á bakvið tjöldin sjáðu til, svo við erum hvorki dauðir né sofandi  :lol:


Jæja hvernig var fundurinn og hverjir mættu á hann og hvað var ákveðið.

kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #7 on: November 01, 2007, 10:52:20 »
Nú ætla ég aðeins að vitna í þig Ingó þegar þú varst formaður.

Quote from: "Ingó"
Sælir Félagar.

Þetta er spjallþráður  kvatrmílu og  bílaáhugamanna en ekki stjórntíðindi stjórnar KK.

Kveðja Ingó.

p.s. Ég man ekki eftir að ég hafi svarað á netinu án þess að endalausar spurningar við því sem ég svara sjá t.d. þennan þráð !!!!!!! :shock:


Nonni alltaf hress  :lol:  :lol:  :lol:  \:D/  :smt079  :smt066
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #8 on: November 01, 2007, 11:12:07 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú ætla ég aðeins að vitna í þig Ingó þegar þú varst formaður.

Quote from: "Ingó"
Sælir Félagar.

Þetta er spjallþráður  kvatrmílu og  bílaáhugamanna en ekki stjórntíðindi stjórnar KK.

Kveðja Ingó.

p.s. Ég man ekki eftir að ég hafi svarað á netinu án þess að endalausar spurningar við því sem ég svara sjá t.d. þennan þráð !!!!!!! :shock:


Nonni alltaf hress  :lol:  :lol:  :lol:  \:D/  :smt079  :smt066


Sæll Nonni.

Ég ætla nú ekki að bera sama stjórnina sem situr núna við völd og þá stjórn sem var þegar ég var formaður. En er eitthvað að gerast hjá stjórninni ? eru til fundargerðir? hvenær hittist stjórnin síðast á fund ? Mér sýnist að stjórnar menn hafi verið duglegir að svar á spjallinu hingað til. Eru þetta erfiðar spurningar?

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #9 on: November 01, 2007, 12:13:42 »
Quote from: "Ingó"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú ætla ég aðeins að vitna í þig Ingó þegar þú varst formaður.

Quote from: "Ingó"
Sælir Félagar.

Þetta er spjallþráður  kvatrmílu og  bílaáhugamanna en ekki stjórntíðindi stjórnar KK.

Kveðja Ingó.

p.s. Ég man ekki eftir að ég hafi svarað á netinu án þess að endalausar spurningar við því sem ég svara sjá t.d. þennan þráð !!!!!!! :shock:


Nonni alltaf hress  :lol:  :lol:  :lol:  \:D/  :smt079  :smt066


Sæll Nonni.

Ég ætla nú ekki að bera sama stjórnina sem situr núna við völd og þá stjórn sem var þegar ég var formaður. En er eitthvað að gerast hjá stjórninni ? eru til fundargerðir? hvenær hittist stjórnin síðast á fund ? Mér sýnist að stjórnar menn hafi verið duglegir að svar á spjallinu hingað til. Eru þetta erfiðar spurningar?

Kv Ingó.

Jújú, svör eru ekkert mál, skil bara ekki alveg hverju þú ert að fiska eftir? :)

En er eitthvað að gerast hjá stjórninni ?


Eru til fundargerðir?


Hvenær hittist stjórnin síðast á fund ?
í gær

Eru þetta erfiðar spurningar?
nei

:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #10 on: November 01, 2007, 13:57:42 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Ingó"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú ætla ég aðeins að vitna í þig Ingó þegar þú varst formaður.

Quote from: "Ingó"
Sælir Félagar.

Þetta er spjallþráður  kvatrmílu og  bílaáhugamanna en ekki stjórntíðindi stjórnar KK.

Kveðja Ingó.

p.s. Ég man ekki eftir að ég hafi svarað á netinu án þess að endalausar spurningar við því sem ég svara sjá t.d. þennan þráð !!!!!!! :shock:


Nonni alltaf hress  :lol:  :lol:  :lol:  \:D/  :smt079  :smt066


Sæll Nonni.

Ég ætla nú ekki að bera sama stjórnina sem situr núna við völd og þá stjórn sem var þegar ég var formaður. En er eitthvað að gerast hjá stjórninni ? eru til fundargerðir? hvenær hittist stjórnin síðast á fund ? Mér sýnist að stjórnar menn hafi verið duglegir að svar á spjallinu hingað til. Eru þetta erfiðar spurningar?

Kv Ingó.

Jújú, svör eru ekkert mál, skil bara ekki alveg hverju þú ert að fiska eftir? :)

En er eitthvað að gerast hjá stjórninni ?


Eru til fundargerðir?


Hvenær hittist stjórnin síðast á fund ?
í gær

Eru þetta erfiðar spurningar?
nei

:)


Miðað við þessi já og nei svör þá gæti maður haldið að það sé ekkert að gerast nema þetta séu einkverjir leini stjórnar fundir ( allavega virðist ekkert hafa skeð á stjórnarfundi í gær miðað við já og nei svörin og ekki er einusinni hægt að tilnefna hverjir mættu á fundinn)  :roll:

Það virðis vera best að láta ekki í sér heira miðað við viðbrögðin sem maður fær. :oops:
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #11 on: November 01, 2007, 14:23:59 »
auðvitað á ég ekkert að vera að svara svona vitleysu og ásökunum.. EN..

Á fundinn í gærkvöldi mættu:
Valli
Baldur
Davíð
Sigurjón Andersen
Stjáni
Nonni

p.s. svona finnst mönnum finnst lítið gert, þá langar mig að benda fólki á að eftir að ég byrjaði í KK hef ég ALDREI séð þig Ingólfur vinna sjálfboðavinnu fyrir klúbbinn :)
Það má vel vera að þú hafir verið duglegur fyrir einhverjum árum, en ég get bara talað um síðustu 2 ár þar sem það er sá tími sem ég hef verið í klúbbnum  :wink:  Langaði bara að minnast á það því menn væla hér hægri vinstri um að ekkert sé gert en enginn er tilbúinn að bjóða sig fram..  Það eru allir í einhverju egóflippi og eru að bíða eftir því að það sé farið til þeirra prívat og persónulega og þeir beðnir um að hjálpa eða aðstoða.  

ég er búinn að vera í stjórn í eitt ár og ég er strax kominn með algjört ÓGEÐ á fólki sem gerir ekkert nema væla..  "af hverju er ekki búið að gera þetta" og "hvenær verður þetta gert"...  Stjórnin á að reka félagið, ekki gera allt sem þarf að gera.  Það eru félagsmenn sem eiga að smíða pallinn, halda keppnir o.s.frv..  Stjórnin á ekki að þurfa að gera ALLT!  (mér er skítsama hvernig þetta hefur verið hingað til, það er bara ekki í boði lengur )

by the way, þá er þetta ekkert skot á þig Ingó frekar en flest alla hina hérna.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #12 on: November 01, 2007, 14:45:21 »
Quote from: "ValliFudd"
auðvitað á ég ekkert að vera að svara svona vitleysu og ásökunum.. EN..

Á fundinn í gærkvöldi mættu:
Valli
Baldur
Davíð
Sigurjón Andersen
Stjáni
Nonni

p.s. svona finnst mönnum finnst lítið gert, þá langar mig að benda fólki á að eftir að ég byrjaði í KK hef ég ALDREI séð þig Ingólfur vinna sjálfboðavinnu fyrir klúbbinn :)
Það má vel vera að þú hafir verið duglegur fyrir einhverjum árum, en ég get bara talað um síðustu 2 ár þar sem það er sá tími sem ég hef verið í klúbbnum  :wink:  Langaði bara að minnast á það því menn væla hér hægri vinstri um að ekkert sé gert en enginn er tilbúinn að bjóða sig fram..  Það eru allir í einhverju egóflippi og eru að bíða eftir því að það sé farið til þeirra prívat og persónulega og þeir beðnir um að hjálpa eða aðstoða.  

ég er búinn að vera í stjórn í eitt ár og ég er strax kominn með algjört ÓGEÐ á fólki sem gerir ekkert nema væla..  "af hverju er ekki búið að gera þetta" og "hvenær verður þetta gert"...  Stjórnin á að reka félagið, ekki gera allt sem þarf að gera.  Það eru félagsmenn sem eiga að smíða pallinn, halda keppnir o.s.frv..  Stjórnin á ekki að þurfa að gera ALLT!  (mér er skítsama hvernig þetta hefur verið hingað til, það er bara ekki í boði lengur )

by the way, þá er þetta ekkert skot á þig Ingó frekar en flest alla hina hérna.


Það er gott að þú segir það sem þér finnst. En ég var boðin og tilbúinn að aðstoða stjórn KK en þess hefur ekki verið óskað nema nokkrum tilvikum ( man ekki betur en að ég hafi lánað ljósabúnað og annað tilheirandi eins og vinnu við upp setningu á sýnunguni í höllinni um árið og hljóðkerfi áður en KK eignaðist það)

kv Ingó. :)

p.s. Það þarf að fara vinna í ýmsu eins og t.d. reglum og fleiru. :twisted:
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #13 on: November 01, 2007, 15:05:33 »
Hehe, já Ingó minn, ég var bara að prófa þig, hvernig þér líði þegar það er verið að ásaka þig um að gera ekki neitt þegar þú ert að gera eitthvað  :wink:

Svona eins og þú varst að gera við mig  :wink:

En ég veit að þú hefur alltaf boðið fram hljóð og ljósakerfi og aðstoðar klúbbinn helling  8)

En allavega, þá er hellingur að gerast, en það verður að passa að gera ekki sömu mistök og með tímaskiltin, opinbera of snemma og fá leiðindi framan í sig ár eftir ár.  Þau koma þegar þau koma.  Og það verður fyrir næsta sumar.  Ég gæti sagt nákvæma tímasetningu en ég ætla ekki að gera það  :wink:

En trúðu mér, þetta sumar hefur verið erfitt og mikið fundað og mikið framkvæmt.  Svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því..  Og VONANDI verður ekki sama vandamál næsta sumar.  Það er það sem við erum að brasa við þessa dagana, að koma þessum hel**tis leyfismálum í 100% lag!  Svo við getum nú haldið auglýstar keppnir á næsta ári.. :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

einarg

  • Guest
flottur Ingo!!!
« Reply #14 on: November 02, 2007, 00:46:06 »
Tja ég styð þig Ingo að hamra á Stjórninni,,,,það er nokkuð rétt að þið keppendur eigið bara fullan rétt á því,,,án þess að fá Eitthvað skítkast til baka,,,,tja hverjir eru það sem gera keppni að góðri keppni????keppendur eða mennirnir sem eru 7 til átta tíma að klára keppni með 20 bílum,,,,,ekki eru keppendur svo lengi að aka brautina þó svo fáir fari á 6 eitthvað!!!tja ég bara segi svona eins og fávis!!!!! sveitakelling!!!!

'Ein ábending,,,,ykkur mörgum fannst illa takast fyrir norðan á Götuspyrnu og of langan tíma taka,,,,,,,ok rafmagnið fór og það var kannski eitthvað ekki nógu gott,,,en við kláruðum GÖTUSPYRNU á 5 tímum með 56 keppendur og ekki með neina til baka braut og þuftum að gera þetta á mjög frumstæðan hátt sem eg sæi kv klubbin gera!!!!

PS
minni á að þetta eru min skrif,,,ekki fyrir hönd norðlendinga þó svo margir vilji lata svo líta út!!!!  en þetta er bara ég og engin annar og stend við minar skoðanir!!!vona að sem flestir þori því lika svo allt batni,,,vegna þess að ekkert lagast nema sé sett út á með sterkum orðum ur því sem komið er með íslenskt motorsport!!!!
En Munið,,,burt með Flærnar og aumingjana sem engum gera gott,,,,Biggga Braga,,,Braga Braga og Óla Guðmunds,,,,það þarf þess, ,,,,ef einhverjum langar til að ég reki sögu þessara manna þá má hann spyrja mig um það á einhverju öðru spjalli en þessu,,,,þessa menn glímdi ég við í 11 ár út af Torfæru og allir vita hvar hun er stödd í dag!!!
kær kveðja  til ykkar allra,,,allir hafa staðið sig vel en samt þaf að gera betur!!!!
Einar G

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Stálkúlur
« Reply #15 on: November 02, 2007, 02:02:04 »
Ég er þeirra skoðunnar að stjórn KK sé með það sem þarf til. Stálkúlur

Hún á ekki að fara eftir einhverju væli útí bæ, enda þarf hún
þess ekki.

Hún sigraði þegar lía reyndi að knésetja hana, henni ber enginn
skylda að upplýsa okkur um það sem á bakvið tjöldin gerist.

Enn allment séð þá er þessi STJÓRN að virka með því besta
sem ég hef séð.

kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Stálkúlur
« Reply #16 on: November 02, 2007, 05:29:30 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Ég er þeirra skoðunnar að stjórn KK sé með það sem þarf til. Stálkúlur

Hún á ekki að fara eftir einhverju væli útí bæ, enda þarf hún
þess ekki.

Hún sigraði þegar lía reyndi að knésetja hana, henni ber enginn
skylda að upplýsa okkur um það sem á bakvið tjöldin gerist.

Enn allment séð þá er þessi STJÓRN að virka með því besta
sem ég hef séð.

kv. jói

Þakka þér Kærlega fyrir að tala fallega til okkar í stjórn KK. Þessi lestur hresti mig og nú langar mig bara að gera enn betur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #17 on: November 02, 2007, 05:38:44 »
eina sem vantar er að félagar (ég þar á meðal) mætti á fundi og taka þátt í þeim verkum sem þarf að vinna.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #18 on: November 02, 2007, 05:59:00 »
Quote from: "Belair"
eina sem vantar er að félagar (ég þar á meðal) mætti á fundi og taka þátt í þeim verkum sem þarf að vinna.

Við höfum verið með 2-3 vinnudaga í sumar þar sem nánast eingöngu stjórn og staff á braut komu á. Önnur verkefni er stjórn að sjá um, samasem rekstur. Ef þú vilt hjálpa KK þá höfum við alveg pottþétt verkefni fyrir þig á næsta sísoni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« Reply #19 on: November 02, 2007, 06:45:55 »
var því miður að á þeum ökkum , en munn koma ef eg kemst.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341