Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
GF Breytingar (flame suit ON)
1965 Chevy II:
Hvort sem við tækjum af númeraskyldu í GF eða ekki þá er það status quo fyrir rörabílana en það gæti auðveldað róðurinn fyrir þá sem keppa í GF eða vilja kaupa tæki í flokkinn.
Einar K. Möller:
Við höfum nú nokkrir hérna komið með flokkahugmynd þar sem slammerarnir geta leikið sér heads-up. Einhverra hluta vegna er reglulega þaggað niðrí því.
Bendi á t.d:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15206&highlight=heads
og það sem EB skaut inn hérna um daginn:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24720&highlight=heads
69Camaro:
Sælir
Lámarksþyngd er sett 1300 kg. sé ekki hvaða máli skiptir hvort að tækið sé með númerum eða ekki. t.d. Krissi Hafliða, er ekki á númerum, sem mér finnst vera ekta GF bíll, en án númera þá er hann þvingaður í OF.
Þar engin að banna mönnum að vera á númerum, en ætti ekki að vera skilda, án númera þá losnar þú við tryggingaviðauka, pústkerfi með hljóðkútum, götudekk, osfrv. ........ bíll án rúðuþurkna fær heldur ekki skoðun, svo tekið sé dæmi. Margt sem stangast þarna á .
Er sammála Einari M. og Einari B. þarf að reyna að gera þetta skemmtilegrar með heads up keppni.
Endilega haldið áfram að " brain-storma" og láta hugmyndirnar flæða
kv.
Ari
Kristján Skjóldal:
mér finnst nú frekar lélegt að breita svona miklu í GF :shock: það er í lagi að taka út númera reglu :wink: en í stórum dráttum er hann bara góður eins og hann er :? svo eru menn búnir að setja gott met í flokknum sem reinist þrautin þinngri áð ná :lol: og þá á bara að breita flokknum :? það er þá frekar að búa til annan flokk til að skilja dragga frá bilum ekki satt ps volvo krippan er hvort sem er ólögleg í GF eins og er þar sem hún kemur ekki orginal með GM krami ekki rétt :roll:
1965 Chevy II:
Ekki bulla Kristján,þetta snýst ekki um einhver met.
Allir bílar í dag eru smíðaðir með ál tunnum,plasthurðar leyfðar í flokknum en orginal gler verður að vera í þeim með upphölurum og tilheyrandi,það er bara bull sem þarf að lagfæra.
Lesa svo reglurnar fyrst,vél skal vera bílvél það er alveg sama hvaða hún kom.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version