Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Hvar er hvíta/bleika Chevellan núna? er þetta ekki alveg örugglega ´66?Plís ekki segja að það sé búið að jarða hana
hvar er chargerinn með sílsapústinu í dag ?
flottar myndir en hvar er þessi mustang á neðstu mydinni og er verið að vinna í honum???... er þetta ekki sá sem er með plast framendanum?
hvaða cuda er þetta gæskur?, finnst ég alldrei hafa séð þessa á mynd áður..
hvaða bíll er þetta á fyrstu myndinni?
Skemmtilegar myndir MoliHeiðraða skáld,GTS inn var líklega með fastanúmerið BL629 Gamalt nr: R 77470. Dökkgrænn frá verksmiðju. Afskráður ónýtur 24. nóv. 1989.Err
fyrir eða eftir ad hann var rauðbrunn einhvenvegin?