Author Topic: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!  (Read 11824 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« on: August 29, 2007, 19:16:01 »
Er að halda áfram að scanna fyrir http://www.bilavefur.net, fékk nokkuð af myndum hjá meistara Sigurjóni Andersen, og langar mig til að þakka honum kærlega fyrir það! 8)

Ef þið eigið myndir þá sér í lagi gamlar >1990 sem þið eruð til í að lána mér fyrir síðuna, þá er ég meira en til í að nálgast þær! bara bjalla í mig í síma 696-5717 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #1 on: August 29, 2007, 19:18:23 »
Hvaða hvíti Challenger er þetta annars? Vissi ekki nema af ´71 Challengernum (seinna HEMI Challinn) sem hefði verið með Shaker!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #2 on: August 29, 2007, 19:46:11 »
VA hvad moparinn a mynd 2 er geggjaður!!! keep up the good work moli :smt023

ps. taktu " , " i burtu ur linknum
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #3 on: August 29, 2007, 19:56:16 »
Hvaða GTS er þetta?

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #4 on: August 29, 2007, 22:40:52 »
Hvar er hvíta/bleika Chevellan núna? er þetta ekki alveg örugglega ´66?

Plís ekki segja að það sé búið að jarða hana  :?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #5 on: August 29, 2007, 22:43:04 »
Quote from: "glant"
Hvar er hvíta/bleika Chevellan núna? er þetta ekki alveg örugglega ´66?

Plís ekki segja að það sé búið að jarða hana  :?


Hún er til í góðu yfirlæti hjá sama eiganda, þetta er ´66 Chevelle.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #6 on: August 29, 2007, 23:09:28 »
Skemmtilegar myndir Moli


Heiðraða skáld,

GTS inn var líklega með fastanúmerið BL629 Gamalt nr: R 77470.  Dökkgrænn frá verksmiðju.  Afskráður ónýtur 24. nóv. 1989.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #7 on: August 29, 2007, 23:16:59 »
hvar er chargerinn með sílsapústinu í dag ?
Gísli Sigurðsson

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #8 on: August 29, 2007, 23:27:32 »
flottar myndir en hvar er þessi mustang á neðstu mydinni og er verið að vinna í honum???...  er þetta ekki sá sem er með plast framendanum?
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #9 on: August 30, 2007, 00:06:54 »
hvaða cuda er þetta gæskur?, finnst ég alldrei hafa séð þessa á mynd áður..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #10 on: August 30, 2007, 00:09:39 »
Quote from: "Gilson"
hvar er chargerinn með sílsapústinu í dag ?


Ég get 95% fullvissað þig um það að þessi er ekki til í dag.

Quote from: "bjoggi87"
flottar myndir en hvar er þessi mustang á neðstu mydinni og er verið að vinna í honum???...  er þetta ekki sá sem er með plast framendanum?


Hann er í geymslu eiganda upp á Bíldshöfða, og það er ekkert verið að vinna í honum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #11 on: August 30, 2007, 00:11:23 »
Quote from: "Dodge"
hvaða cuda er þetta gæskur?, finnst ég alldrei hafa séð þessa á mynd áður..


Ég er nokkuð viss um að þetta sé ´71 bíllinn sem Tóti (440sixpack) á í dag.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #12 on: August 30, 2007, 08:43:30 »
er ekki þessi mynd af chevell ný tekinn he he he mjög  mikið notuð ekki satt :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #13 on: August 30, 2007, 12:07:38 »
hvaða bíll er þetta á fyrstu myndinni?
Einar Kristjánsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #14 on: August 30, 2007, 12:56:58 »
Quote from: "einarak"
hvaða bíll er þetta á fyrstu myndinni?


EVA
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #15 on: August 30, 2007, 15:18:49 »
Quote from: "66 Charger"
Skemmtilegar myndir Moli


Heiðraða skáld,

GTS inn var líklega með fastanúmerið BL629 Gamalt nr: R 77470.  Dökkgrænn frá verksmiðju.  Afskráður ónýtur 24. nóv. 1989.

Err


Er þetta þá sami bíllinn?


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #16 on: August 30, 2007, 18:08:22 »
Þá er það komið á hreint, sá hvíti er gamli bíllinn minn! :lol: 8)


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #17 on: August 30, 2007, 18:20:10 »
fyrir eða eftir ad hann var rauðbrunn einhvenvegin?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #18 on: August 30, 2007, 18:43:47 »
Quote from: "ljotikall"
fyrir eða eftir ad hann var rauðbrunn einhvenvegin?


Hann var hvítur löngu áður, þessi mynd af honum hvítum er á milli tekin Apríl 1982 og Ágúst 1983.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #19 on: August 30, 2007, 18:58:16 »
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am