Author Topic: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!  (Read 11823 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #20 on: August 30, 2007, 19:38:04 »
þessi Cudu (blá+stripes) átti Maggi Einars, sirka 81 og var þá með smallara/auto, máluð hjá Bjössa heitnum spray.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #21 on: August 30, 2007, 19:56:48 »
Quote from: "snipalip"
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?


Já, Bragi Árdal átti hann þar og lét mála hann gulan.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #22 on: August 30, 2007, 19:58:36 »
Meira..

´67 Shelby GT-500
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #23 on: August 30, 2007, 20:16:48 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "snipalip"
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?


Já, Bragi Árdal átti hann þar og lét mála hann gulan.


Veistu hvar hann er nuna og hver á hann?

Var hann ekki búinn að standa svolítið lengi úti og orðinn eitthvað ryðgaður?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #24 on: August 30, 2007, 20:29:35 »
hann er ekki til sölu.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #25 on: August 30, 2007, 20:31:34 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hann er ekki til sölu.


Átt þú hann?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #26 on: August 30, 2007, 20:35:14 »
ekki leingur en veit hver á hann og hann er harður á því að selja hann ekki :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #27 on: August 30, 2007, 21:54:29 »
ok. Bara sona að forvitnast :)
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #28 on: August 31, 2007, 00:31:37 »
þessar myndir hef ég aldrei séð af shelby-inum áður
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #29 on: August 31, 2007, 00:50:28 »
Fleiri nýjar af Shelby-inum margfræga!

Hérna er hann blár og nýkominn úr uppgerð hjá Bigga Bakara.

 Þarna stendur hann á Bílasölu líklega 1985 og ásett verð var 700 þúsund!


Seinni myndinn er tekinn á Bílasýningu B.A 17. Júní 1977
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #30 on: August 31, 2007, 09:41:18 »
hann er klár fyrir 33" :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #31 on: August 31, 2007, 09:59:36 »
Quote from: "Moli"
Fleiri nýjar af Shelby-inum margfræga!

Hérna er hann blár og nýkominn úr uppgerð hjá Bigga Bakara.

 Þarna stendur hann á Bílasölu líklega 1985 og ásett verð var 700 þúsund!


Seinni myndinn er tekinn á Bílasýningu B.A 17. Júní 1977


Seinni myndin er tekinn á sýningunni 76. Þarna er hann vélarlaus.
Maggi áttu fleiri myndir af þessari sýningu. Vantar að eiga mynd af 69 Mustangnum blá sem er á bakvið shelbyinn á þessari mynd (fólkið er reyndar fyrir honum.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #32 on: August 31, 2007, 15:20:24 »
sælir, nei á ekki fleiri myndir. Hélt að þetta væri af sýningunni ´77 þar sem það stóð aftan á myndinni!  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #33 on: September 01, 2007, 00:40:12 »
Meira....
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #34 on: September 01, 2007, 11:01:29 »
þarna er Pintoinn vissi að ég væri ekki ruglaður er eitthvað vitað um hann núna er alveg viss um að einhver lumar á honum inní skúr einhversstaðar hvað segir númerið okkur Maggi :?:  var Cleveland í honum held ég stóð shelby á ventlalokunum  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #35 on: September 01, 2007, 11:09:24 »
Númmerið á honum segir 81 Skoda

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #36 on: September 01, 2007, 11:13:16 »
Það er þá enginn smá djöfuls þvottabali á Pintonum :lol:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
« Reply #37 on: September 01, 2007, 11:42:28 »
Ég held að Pintoinn sé sá sem Óli Trukkur átti og var með held ég 351 og túrbó
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com