Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?
Quote from: "snipalip"Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?Já, Bragi Árdal átti hann þar og lét mála hann gulan.
hann er ekki til sölu.
Fleiri nýjar af Shelby-inum margfræga!Hérna er hann blár og nýkominn úr uppgerð hjá Bigga Bakara. Þarna stendur hann á Bílasölu líklega 1985 og ásett verð var 700 þúsund!Seinni myndinn er tekinn á Bílasýningu B.A 17. Júní 1977