Author Topic: kvartmíluæfing 17.8.2007  (Read 16428 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #60 on: August 22, 2007, 19:50:17 »
:roll: váááááá
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #61 on: August 22, 2007, 19:57:40 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
:roll: váááááá

ég nenni ekki að taka þátt í þessu rugli, auvitað segir maður allar tölurnar, nema maður hreinlega muni ekki aukatölurnar, þá kannski sleppur það að segja c.a. 12,5..  en ef talan skiptir máli þarf jú auðvitað allt að fylgja :)

En þetta er komið út í svo mikið rugl að ég eiginlega skil ekki hvernig þið félagar nennið að nöldra yfir þessu  :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ÓskarG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #62 on: August 24, 2007, 21:00:46 »
Ef einhver fer 12.500 er hann þá ekki að fara 12.5?  :roll:
Honda Accord Type-S '06 [ÓSKARG]
VW Golf 1.6 '99 [Seldur]

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #63 on: August 24, 2007, 23:33:56 »
](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #64 on: August 25, 2007, 00:36:48 »
Í kvartmíluíþróttinni er löng HEFÐ fyrir að skrá tíma með þremur tölustöfum aftan við sekúndu.  Þetta gefur nákvæma skráningu niður í 1/1000 úr sekúndu (0,001).  

Hversvegna er þetta svona?

1.   Vegna þess að oft er keppni í þessari grein svo jöfn að það er þörf að greina sigurvegara í spyrnu með svona mikilli nákvæmni.  

2.  Vegna þess að nákvæmari tímamæling gefur keppanda betri upplýsingar um ástand keppnistækis og hvort þær breytingar sem keppandi hefur gert á því eru að skila einhverju.

3.  Vegna þess að þegar keppnistæki er farið að aka neðan við 11 sekúndur fer það að kosta mikla peninga að fara úr t.d. 10,699 og í 10,600 ( 99 þúsundustu úr sekúndu bæting). Keppendur á þessu tímaskeiði vilja eðlilega vita hvert stefnir.

Ef tímatökubúnaðurinn er bara nákvæmur upp á 100 þúsundustu úr sekúndu þá hefur keppandi sem er að reyna að niður fyrir 10,6 ekki minnstu hugmynd um hvort hann er að bæta sig fyrr en hann er búinn að bæta sig um 100 þúsundustu úr sekúndu (10,5). Á meðan getur hann verið að rokka á milli 10,600 - 10,699 sem er heillangur tími í kvartmílu og líka kostnaðarsamur tími þegar komið er svona neðarlega.

Önnur hlið á málinu:  Þegar hæð fólks er mæld er HEFÐ fyrir að nota bara tvo aukastafi.  Einhver sem er mældur 1,81 getur þá verið allt frá 1,810 til 1,819.  Svo má jafnvel hengja aftan við þessar hæðarmælingar fleiri aukastafi ef maður þjáist af fullkomnunaráráttu.

Málið er einfaldlega að þessi íþrótt krefst mjög nákvæmrar tímamælingar enda eru nákvæmu tímaseðlarnir sem við fáum gullnáma upplýsinga um hvernig keppnistækið OG keppandinn haga sér.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #65 on: August 25, 2007, 00:54:27 »
amen
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Gismo tæki
« Reply #66 on: August 25, 2007, 03:00:31 »
Svona G TECH hjálpar manni við breytingar (tjúningar), brautin er lárétt
tækið vinnur mjög vel á brautinni okkar.
Sem dæmi voru sömu tímar á klukkunum og á tækinu mínu og G TECH
en hraðinn var ekki sá sami, þar munaði 5 mílum.

jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #67 on: August 25, 2007, 19:19:46 »
Quote from: "66 Charger"
Í kvartmíluíþróttinni er löng HEFÐ fyrir að skrá tíma með þremur tölustöfum aftan við sekúndu.  Þetta gefur nákvæma skráningu niður í 1/1000 úr sekúndu (0,001).  

Hversvegna er þetta svona?

1.   Vegna þess að oft er keppni í þessari grein svo jöfn að það er þörf að greina sigurvegara í spyrnu með svona mikilli nákvæmni.  

2.  Vegna þess að nákvæmari tímamæling gefur keppanda betri upplýsingar um ástand keppnistækis og hvort þær breytingar sem keppandi hefur gert á því eru að skila einhverju.

3.  Vegna þess að þegar keppnistæki er farið að aka neðan við 11 sekúndur fer það að kosta mikla peninga að fara úr t.d. 10,699 og í 10,600 ( 99 þúsundustu úr sekúndu bæting). Keppendur á þessu tímaskeiði vilja eðlilega vita hvert stefnir.

Ef tímatökubúnaðurinn er bara nákvæmur upp á 100 þúsundustu úr sekúndu þá hefur keppandi sem er að reyna að niður fyrir 10,6 ekki minnstu hugmynd um hvort hann er að bæta sig fyrr en hann er búinn að bæta sig um 100 þúsundustu úr sekúndu (10,5). Á meðan getur hann verið að rokka á milli 10,600 - 10,699 sem er heillangur tími í kvartmílu og líka kostnaðarsamur tími þegar komið er svona neðarlega.

Önnur hlið á málinu:  Þegar hæð fólks er mæld er HEFÐ fyrir að nota bara tvo aukastafi.  Einhver sem er mældur 1,81 getur þá verið allt frá 1,810 til 1,819.  Svo má jafnvel hengja aftan við þessar hæðarmælingar fleiri aukastafi ef maður þjáist af fullkomnunaráráttu.

Málið er einfaldlega að þessi íþrótt krefst mjög nákvæmrar tímamælingar enda eru nákvæmu tímaseðlarnir sem við fáum gullnáma upplýsinga um hvernig keppnistækið OG keppandinn haga sér.


jaja samt spes að halda að 12,5  sé   12,050  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #68 on: August 25, 2007, 20:17:48 »
jaja samt spes að halda að 12,5 sé 12,050  
held að málið snúist um 12,50 eða 12,5eitthvað
til samanburðar myndi hundrað metra hlaupari ekki tala um 10,5 heldur 10,525

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #69 on: August 26, 2007, 05:41:41 »
ja sammala, enda myndi eg segja að besti timinn minn a subaru se 12,386

enn ekki 12,3    

malið var að hann vissi ekki að 12,3  þýddi 12,3xx

hann helt 12,x3x eða 12,xx3   jeee það er malið hans

far vel
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #70 on: August 26, 2007, 09:50:37 »
strákar ef þið ætlið að stytta töluna þá er gott að hækka hana aðeins... s.s. 13.767 verður 13.8 sec.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857