Author Topic: myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!  (Read 22855 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« on: August 10, 2007, 02:19:30 »
við hafsteinn höfum verið á danskónum þessa vikuna,  ég veit ekki hvort það var vegna þess að ég fékk stóran dótakassa frá bandaríkjalandi í lok síðustu viku, eða af því að haffi átti kassa af bjór,

afraksturinn varð einn samansettur vel preppaður LS-X(1) mótor, og SS camaroin hans haffa er á lokastigi eftir já, fullorðinn ígræðslu!!

ef við byrjum á mótornum sem ég með dyggri aðstoð haffa hef verið að græja í camaroinn minn,

án þess að fara út í fulla díteila þá hljómar upskriftin nokkurnvegin..

"kjallari"
99 ls1 blokk, þykkari slívar og sverari olíugangar en í 97/98
oem "rolling assembly"
Clevite performance stanga og höfuðlegur,
Clevite performance perfect circle stimpilhringir
Durabond kambáslegur
KATECH stimpilboltar, (RPM Baby!)
Portuð LS6 olíudæla
LS2 heavy duty, tímagír/keðja

hedd/valvetrain/kambás og tilheyrandi
þjappa 11.1:1
patriot ls6's StageII hedd sérpöntuð með welded chamber 59cc í stað64cc
ferra ventlar 2.02/1.60
patriot gold, extreme lift tvöfalldir ventlagormar
titanium retainers,
Harland sharp shaft mounted Rúllu rokkerar, 1.7
Comp Cam chromoly undirlyftustangir
patriot 226/226 585 112LSA kambás
LS6  multy layer heddpakningar
LS7 undirlyftur (rúllu)
patriot heddboltar.
00+ knock sensor update(modd)

innspýting,
 
Wilson FAST 90mm millihedd/intake
NW 90mm throttle boddy
FAST fuel rail (billet aliminium style)
FAST fuel line kit,  vírofnar
FAST fuel pressure gauge,
Delphi 85mm Air flow sensor,

LS7 kúplingspressa
LS7 kúplingsdiskur
LS2 flywheel,

flækjurnar eru svo ceramic coated long tubes frá Pacesetter,

þetta á jú að sjálfsögðu að skila fullt af hestöflum og allur pakkin, en það verður bara að koma í ljós hvernig þetta kemur til með að virka, þetta er frjálslega smíðað eftir uppskrift af minni mótor með dassi af ábótum hér og þar,

hér kemur svo  fersk myndasyrpa frá kátu vélasmiðunum.

mótorinn byrjaði kvöldið alveg ber að ofan rétt eins og eigandin,  þarna eru heddin komin á, en við höfðum verið búnir af því,
vatnsdælan sem virkaði alltí lagi varð hálf sjúskuð í útliti þegar hún var hengd utan á allt nýja dótið, og fer mikið í taugarnar á mér



sirka tveimur tímum seinna var dýrið svo komið saman


hérna sést bensínþrýstimælirinn, þessar FAST vörur eru listasmíð, enda það allra dýrasta í þessu, ekki skemmir fyrir að þau eru í candy apple red


Harland sharp rokkerarnir eru bara flott stykki, en ég get svo svarið það ég hef aldrei séð jafn lítið clearence.. þetta er núllkommafleyrinúll








þótt hann sé nú komin saman og tilbúin ofan í og í gang,  þá vantar mig ennþá stóru spíssana mína sem er ennþá í útlandinu, ásamt einhverju flr go fast dóti sem ég náði ekki inn í þessu holli, en bíður bara eftir næstu sendingu, en það fer allavega að líða af gangsetningu, sem er plús!

svo er það.. 01 orange SS bíllinn hans haffa,

ykkur er óhætt að halda fast utan um jólakúlurnar ykkar í þetta skiptið..

403 ls2 lingenfelter, fullorðins þjappa, sjóðandi ás, alvöru hedd,  samskonar innspýting og á mínum mótor, (FAST) 100mm,
4LE65 skipting transbrake, mooser hásing og flr og flr,  held að haffi sé bestur til þess fallinn að upolýsa menn betur sjálfur,
þetta er einn froðufellandi mótor með drifrás í stíl, þetta dót á eftir að komast hratt, og eins og stelpan sagði um árið, "mjög fljótur að komast hratt áfram!!"


það er bara verið að taka lokahandtökin fyrir gangsetningu, mögnuð græja maður..







[/img]
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #1 on: August 10, 2007, 04:27:11 »
veístu íbbM mér lýst bara mjög vel á þetta allt samann hjá ykkur Haffa og lofar virkilega góðu,já og það er hverju orði sannara hjá þér með roller-rockerana þá má nánast eingu muna að þeir rekist hreinlega utan í heddkanntana ertu búinn að mæla hversu líttll clerance þetta er?mér sýnist á myndunum að þetta ekki einu sinni 1mm þar sem þetta er þreingst (sýnist það allavegana),ja þetta lofar allt virkilega góðu hjá ykkur og vonandi kemur þetta allt til að virka mjög vel hjá ykkur líka,og verður líka gamann að sjá hvernig virknin í þessu bílum hjá ykkur verður,en eins og ég seigi enn og aftur þá lofar þetta góðu.kv-TRW

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #2 on: August 10, 2007, 08:26:05 »
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta  :oops:
Einar Kristjánsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #3 on: August 10, 2007, 12:46:35 »
flottur 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #4 on: August 10, 2007, 13:07:15 »
Quote from: "einarak"
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta  :oops:
prótínskortur?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #5 on: August 10, 2007, 13:25:42 »
Very nice indeed  :twisted:
Björn Eyjólfsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #6 on: August 10, 2007, 15:33:20 »
Quote from: "gaulzi"
Quote from: "einarak"
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta  :oops:
prótínskortur?


 :lol: sóði
Einar Kristjánsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #7 on: August 10, 2007, 19:16:36 »
:smt023
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #8 on: August 14, 2007, 00:50:33 »
jæja krúið af hevrgi af baki dottið og erum við að leggja "eina af allra síðustu lokahöndunum" á verkið.. þið skiljið,

allt komið framan á nema damper,  rafkerfið komið á, 02 öndunarsystem með smávægilegu moddi komið á, mótorpúðar og flr gof rl, stýrisdæla og hápsennukefli og voila!

það er hinsvegar súr staðreynd, að fegurð mótorsins var alveg kafærð í öllu dótinu sem er búið að troða á hann, en það verður bara að hafa það,

ég var með olíuhreinsir og þvottabursta eins og versta mella skrúbbandi allt sem ég setti á, þannig að það er allt hreint og fínt, en álið er nú ekkert sérlega fagurt á litinn,



ívar markússon
www.camaro.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #9 on: August 14, 2007, 09:23:47 »
ég hefði nú fengið einhvern til að gluða lit á ventlalokin, annars er þetta geðveikt til hamingju!
Einar Kristjánsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #10 on: August 14, 2007, 10:35:02 »
það koma 4stk háspennukefli ofan á ventlalokin, þannig að það sést aldrie hvernig þau lýta út
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
LSX
« Reply #11 on: August 20, 2007, 22:53:37 »
Jæja þá,,,,,,ég setti þann sólsetursapplesínugula í gang áðann mér til þvílíkrar gleði og ánægju :D  reyni að senda inn smá videó annað kvöld og leyfa ykkur að heyra í dýrinu .................  :P
Kveðja Haffi

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #12 on: August 21, 2007, 00:02:17 »
já margt búið að ske í skúrnum þessa dagana 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #13 on: August 21, 2007, 00:05:57 »
næææs bara flottur á þvi helv fyllibittan þín  :lol:  :lol: pottþétt eina ástæðan fyrir þvi þú hefur nennt þessu þvi það var bjór i skúrnum  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #14 on: August 21, 2007, 01:59:51 »
satt :?

nei veigar camaroar.. vantaði bara klámið :-s
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #15 on: August 23, 2007, 21:41:02 »
já krakkar mínir, í lsx krúinu eru  bæði fjölþreifnir sem og fjölhæfir einstaklingar,

meðan sá appelsínuguli er farin að brenna gúmmí.. er svarti sauðurinn ennþá tómur í andlitinu heima hjá sér,

en það var nú skellt einum vindljúfi á analin á honum sona í tilefni dagsins í dag,



jeminn  :?


nei sko



þetta er nú öllu gæjalegra, oem GM SS spoiler

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #16 on: August 23, 2007, 22:05:38 »
flottur  8)
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #17 on: August 23, 2007, 22:36:10 »
flottur spoiler 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #18 on: September 07, 2007, 00:41:14 »
vélin fór ofan í í dag..

vegna aðstöuleysis og flr var reynda tekin sú áhvörðun að láta bara henda þessu ofan í fyrir mig..   og við meistari hafsteinn erum byrjaðir að ganga endalega frá þessu við skúrinn.. orðið ansi fátt eftir

nokkrar myndir

kl8 í morguntraffíkini..  jey


sona skilaði ég kraminu af mér..




skohh!! wúúhú kominn út..


kominn í skúrinn hjá LSX-krúinu!! wúhú..  við erum líka búnir að vera vinna í þessum appelsínugula jafnt og mínum.. og þetta er.. krafstmesti og flottasti sona bíll sem hefur rúllað um þetta sker.. punktur



pústin hjá mér eru ekki tengd og hanga því sona "low"


svo var loksins skolað af honum skítinn..    


hann er nú annars bara að fara inní sprautuklefan.. sona þegar mótorinn klárast.. sem eru bara nokkur þús dollarar og.. smá vinna :oops:







ótrúlegt meðað við hvað vélin lúkkaði vél á standinum.. hvað hún er horfin þarna ofan í.. hlutir eins og glæný blokk hedd oig.. allt nema vatnbsdæla nánast sjást varla :D..   en það er bling á leðini þannig að það sleppur


ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
myndasyrpafrá lsx krúinu! vélin í svarta bls2!
« Reply #19 on: September 07, 2007, 11:08:49 »
8)  8)  8)  8)  8)  8)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458