Author Topic: Nissan Skyline GT-R (BNR32)  (Read 4807 times)

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« on: April 21, 2008, 18:19:32 »
Þetta erum við búnir að vera að gera um helgina sem var að líða...

http://www.gtr.co.uk/forum/upload/96025-rb26-engine-removal-new-engine-prepared-use.html


planið er svo að setja mótorinn ofan í næstu helgi...og ef vel gengur að taka þá prufurúnt á sunnudaginn 8-)
R-32 GTR

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #1 on: April 21, 2008, 19:00:27 »
Virkilega flott hjá ykkur. Gaman að sjá svona ítarlega myndasýningu. Gaman að fá að fylgjast með. =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #2 on: April 21, 2008, 21:11:42 »
Sævar skítugur upp á bak  :lol: :lol: Þetta er flott hjá ykkur, þú skuldar mér alltaf hring \:D/
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #3 on: April 22, 2008, 21:16:00 »
bara flott =D> 8-)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #4 on: April 22, 2008, 23:26:40 »
Flott hjá ykkur.
Sigurbjörn Helgason

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #5 on: April 23, 2008, 09:51:16 »
Flottur hjá ykkur , elska að sjá svona ítarlegar myndir :D
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #6 on: April 23, 2008, 10:55:58 »
Þetta er almennilegt  :D

Gaman að vita af því að þið séuð byrjaðir á þessu  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #7 on: April 24, 2008, 21:41:43 »
Þetta er almennilegt  :D

Gaman að vita af því að þið séuð byrjaðir á þessu  :wink:

Við kíkjum svo bara í heimsókn þegar hann verður ready...nema þú nennir að rúlla yfir í Sandgerði
þ.e.a.s ef þú hefur tíma
R-32 GTR

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #8 on: May 01, 2008, 21:39:38 »
Jæja..þá er búið að laga það sem var að og bíllinn kominn í gang og búið að taka prufurúnt...

og ég get ekki annað sagt en að ég sé meira en ánægður með bílinn :D
og hann virkar betur en hann gerði með gömlu vélina og gömlu túrbínurnar.


kv.
Teitur Yngvi
R-32 GTR

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #9 on: May 02, 2008, 18:17:08 »
flottur, er ekki video or sum á youtube af gangsetningu? En Nissan kemur bara með flotta sportbíla og er skyline-inn með þeim flottari :D verður hann ekki til sýnis næstu helgi :?:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Re: Nissan Skyline GT-R (BNR32)
« Reply #10 on: May 02, 2008, 23:48:49 »
flottur, er ekki video or sum á youtube af gangsetningu? En Nissan kemur bara með flotta sportbíla og er skyline-inn með þeim flottari :D verður hann ekki til sýnis næstu helgi :?:

nei...lakkið er mjög illa farið á honum, og mér langar ekki að sýna hann svoleiðis en það var búið að bjóða mér ásamt öðrum Turbo-Crew meðlimum að koma með einhverja bíla frá okkur á KK sýninguna.


kv.
teitury
R-32 GTR