Author Topic: frettir stöð 2 mótor  (Read 23278 times)

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #80 on: August 03, 2007, 02:42:27 »
Þó ég sé ekki með það skrifað. Þá segir það sig ekki sjálft að LÍA getur ekki skrifað hvað sem er og svo fylgja því engar afleiðingar ef illa fer.

En ég vil biðja ykkur wise guys sem eru alltaf að koma því inní málið að ég sé sonur Garðars að sleppa því. Það stendur í undirskriftini að ég sé Garðarsson og þar með ætti fólk að vita það. Svo snýr málið ekkert um Garðar heldur um LÍA og KK almennt ekki satt.

Hvað heitið þið fullu nafni? "Kiddicamaro" og "bimmer" ?
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #81 on: August 03, 2007, 03:47:13 »
sæll Rúnar .ég heiti Kristinn Jónsson....

Það stendur þarna í klusunni hjá bimmer að lía ber ekki ábyrð á öryggismálum...Þú hélst öðru fram...er þá eitthvað óeðlilegt að þú talir við pabba þinn og fáir upplýsingar  svo þú getir farið með rétt mál hérna á spjallinu :? .????Kallinn ætti að vita allt um reglur og skyldur lía annars væri hann varla starfi sínu vaxinn...
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #82 on: August 03, 2007, 14:20:59 »
Quote from: "runarinn"
Þó ég sé ekki með það skrifað. Þá segir það sig ekki sjálft að LÍA getur ekki skrifað hvað sem er og svo fylgja því engar afleiðingar ef illa fer.

En ég vil biðja ykkur wise guys sem eru alltaf að koma því inní málið að ég sé sonur Garðars að sleppa því. Það stendur í undirskriftini að ég sé Garðarsson og þar með ætti fólk að vita það. Svo snýr málið ekkert um Garðar heldur um LÍA og KK almennt ekki satt.

Hvað heitið þið fullu nafni? "Kiddicamaro" og "bimmer" ?


Nú ertu kominn út í tóma þvælu og farinn að lesa allt annað út úr
lögunum en þar stendur - farinn að sjá það sem þú vilt sjá.  
Það er augljóst að kappið ber þig ofurliði í þessum umræðum.

Held að það væri mun betra að menn haldi sig við staðreyndir og
séu ekki að velta upp einhverju rugli.

Ég heiti Þórður Magnússon ef það skyldi skipta einhverju máli  :roll:
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #83 on: August 03, 2007, 18:12:18 »
Quote from: "runarinn"
Þó ég sé ekki með það skrifað. Þá segir það sig ekki sjálft að LÍA getur ekki skrifað hvað sem er og svo fylgja því engar afleiðingar ef illa fer.


Samkvæmt nýju reglugerðinni þá er þetta mjög einfalt í 5.gr. er varðar umsögn er sagt; í umsögninni komi fram faglegt mat á öryggisþáttum og tillögur um framkvæmd og eftirlit á keppnisstað í samræmi við verklagsreglur.

í 17.gr. er tekið fram að aðildarfélög MSÍ og LÍA og aðrir aðilar sem reka æfingar-keppnissvæði bera ábyrgð á að farið sé eftir öryggisreglum sem tilgreindar eru í leyfi lögreglustjóra.


Sem segir jú LÍA gefur bara umsögn en ber ekki ábyrgð á kk þar sem kk er ekki aðildarfélag að LÍA og rekur sjálft sitt svæði :!:  :!:

En ein spurning brennur á mér og eflaust fleirum líka og óska ég eftir svari við henni .
Hvers vegna er svona ervitt að fá umsögn hjá LÍA í tíma fyrir keppnir?
Frá mínum bæjardyrum séð sé ég ekki að það geti verið erviðara fyrir LÍA að skrifa umsögn en MSÍ og KK er ekki heldur aðili að MSÍ svo það getur varla talist fyrirstaða, auk þess sem LÍA er gamalt en MSÍ rétt að koma umdir sig fótunum sem segir að stjórnsýslan innandyra ætti að vera LÍA starfsmönnum frekar kunn.


Svo vekur það furðu mína að LÍA veiti leyfi til KK þar sem LÍA er aðili að FIM sem hefur ekki einusinni kvartímlu í sínum lögum né reglugerðum en það er nú bara mín persónulega skoðun  :smt017

Svo er það eitt sem vert er að skoða sem mér finnst mjög áhugavert.
KK er ekki aðili að LÍA né MSÍ, engin vandamál hafa verið á því að fá umsögn MSÍ.
Þegar komin er umsögn samkvæmt 5.gr.  frá MSÍ er þá ekki komin umsögn fyrir keppnina :?:  :?:   :?:
Get enganvegin séð að 2 aðilar þurfi að gefa samkonar umsögn né sitt hvora þar sem líf okkar er jú jafn mikilvæg hvort sem við ökum um á bíl eða hjóli, og hvorugt félagið ber ábyrgð á okkur KK fólki.

Annað sem er einnig mín persónulega skoðun og það er að láta reyna á að kk eða nýr hattur fyrir spyrnufélög, verði einfaldlega aðildarfélag að akstursíþróttanefnd ÍSÍ þar sem gert er ráð fyrir öðrum aðila til umsagnar :idea:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #84 on: August 03, 2007, 19:47:11 »
Quote from: "Hera"
Quote from: "runarinn"
Þó ég sé ekki með það skrifað. Þá segir það sig ekki sjálft að LÍA getur ekki skrifað hvað sem er og svo fylgja því engar afleiðingar ef illa fer.


Samkvæmt nýju reglugerðinni þá er þetta mjög einfalt í 5.gr. er varðar umsögn er sagt; í umsögninni komi fram faglegt mat á öryggisþáttum og tillögur um framkvæmd og eftirlit á keppnisstað í samræmi við verklagsreglur.

í 17.gr. er tekið fram að aðildarfélög MSÍ og LÍA og aðrir aðilar sem reka æfingar-keppnissvæði bera ábyrgð á að farið sé eftir öryggisreglum sem tilgreindar eru í leyfi lögreglustjóra.


Sem segir jú LÍA gefur bara umsögn en ber ekki ábyrgð á kk þar sem kk er ekki aðildarfélag að LÍA og rekur sjálft sitt svæði :!:  :!:

En ein spurning brennur á mér og eflaust fleirum líka og óska ég eftir svari við henni .
Hvers vegna er svona ervitt að fá umsögn hjá LÍA í tíma fyrir keppnir?
Frá mínum bæjardyrum séð sé ég ekki að það geti verið erviðara fyrir LÍA að skrifa umsögn en MSÍ og KK er ekki heldur aðili að MSÍ svo það getur varla talist fyrirstaða, auk þess sem LÍA er gamalt en MSÍ rétt að koma umdir sig fótunum sem segir að stjórnsýslan innandyra ætti að vera LÍA starfsmönnum frekar kunn.


Svo vekur það furðu mína að LÍA veiti leyfi til KK þar sem LÍA er aðili að FIM sem hefur ekki einusinni kvartímlu í sínum lögum né reglugerðum en það er nú bara mín persónulega skoðun  :smt017

Svo er það eitt sem vert er að skoða sem mér finnst mjög áhugavert.
KK er ekki aðili að LÍA né MSÍ, engin vandamál hafa verið á því að fá umsögn MSÍ.
Þegar komin er umsögn samkvæmt 5.gr.  frá MSÍ er þá ekki komin umsögn fyrir keppnina :?:  :?:   :?:
Get enganvegin séð að 2 aðilar þurfi að gefa samkonar umsögn né sitt hvora þar sem líf okkar er jú jafn mikilvæg hvort sem við ökum um á bíl eða hjóli, og hvorugt félagið ber ábyrgð á okkur KK fólki.

Annað sem er einnig mín persónulega skoðun og það er að láta reyna á að kk eða nýr hattur fyrir spyrnufélög, verði einfaldlega aðildarfélag að akstursíþróttanefnd ÍSÍ þar sem gert er ráð fyrir öðrum aðila til umsagnar :idea:
LÍA er ekki með FIM réttinn,heldur er það MSÍ.
FIM er fyrir hjól,sleða og annað sem er ekki talið sem bílar,en FIA er fyrir bílatengt mótorsport.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #85 on: August 03, 2007, 19:59:21 »
Sorrý ruglaði saman FIM og FIA   :oops:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #86 on: August 05, 2007, 01:44:44 »
Hefur sú hugmynd aldrei komið upp að KK sækji um aðild að NHRA eða einhverjum af þessum amerísku samtökum úr því að KK vinnur ekki eftir lögum og reglum LIA/FIA.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951