Author Topic: Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!  (Read 40469 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #60 on: February 05, 2008, 19:46:56 »
einmitt! og var enda við að eyða klukkutíma að leita að þessum litlu spíssum. svona gerist þegar konur fá að raða í kassa :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #61 on: February 07, 2008, 22:19:11 »
hey Birgir er þetta framtíðin hja þer  :wink:

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #62 on: February 08, 2008, 00:54:21 »
:smt060  :drool:  :smt045  Þetta er bara draumurinn!!!!

En tók aðeins á því kvöld og setti pínu samann, ekkert merkilegt en allavega byrjunin :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #63 on: February 08, 2008, 01:08:14 »
miðar vel áfram hja þer  :smt023
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #64 on: February 08, 2008, 17:43:27 »


Passadu Tig a ad setja nyjar hosur ut ur heddunum ef taer eru ekki nylegar.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #65 on: February 08, 2008, 18:26:45 »
heh já heddin komu svona úr geymslu og beint á vél, það á eftir að vinna mikið meira með heddinn :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #66 on: February 08, 2008, 19:36:21 »
flottur nissan biggzon 8)  hvenar ertu að stefna á að hafa hann ready?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline 427Chevy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #67 on: February 08, 2008, 22:46:09 »
helvíti flott hjá þér siggi gangi ykkur vel
Kv. Grétar Jónsson

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #68 on: February 09, 2008, 03:30:58 »
stefnan er sett á að vélinn verði tilbúinn þegar ég hef efni á tímareim, knock sensor og vatnsdælu. Sem verður fyrir Maí því bíllinn verður á bíladellu 2008 sem bíll í uppgerð. en bíllinn verður ekki settur á númer fyrr en í fyrsta lagi fyrir næsta sumar ss 2009. heyrðu takk fyrir grétar, einsog við báðir vitum þá munar um að hafa sigga til að hjálpa sér :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #69 on: February 09, 2008, 10:42:49 »
hvenar verður bíladella 2008 birgir? ég ætla sko að mæta á hana þetta ár komst ekki á síðasta ári :(
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #70 on: February 09, 2008, 11:17:53 »
bíladella 2008 er sýning kvartmíluklúbbsins :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #71 on: February 09, 2008, 19:19:52 »
Quote from: "427Chevy"
helvíti flott hjá þér siggi gangi ykkur vel


Hann heitir Biggi sem á þennan bíl.
Ég á engan heiður að þessu en þakka þér fyrir samt. :wink:

Þeir eru tveir svona hvítir.



Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #72 on: February 09, 2008, 20:20:55 »
Quote from: "-Siggi-"
Quote from: "427Chevy"
helvíti flott hjá þér siggi gangi ykkur vel

geðveikur nissan hann er svona clean útlit ekkert ýkt bara töff :D  8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #73 on: February 09, 2008, 20:54:34 »
það vill svo skemmtilega til að strákurinn sem er að hjálpa mér hérna á akranesi heitir einmitt siggi, reyndar kallaður siggi valli. Eðlilegur misskilningur :D  en engu að síður gott samt að þekkja annan sigga sem á eins bíl til að forvitnast hjá þegar þarf:)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #74 on: February 09, 2008, 21:21:29 »
Birgir hvernig litur á að vera á nissaninum? verður hann bara hvítur
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #75 on: February 09, 2008, 22:55:49 »
humm ekki allveg ákveðið, getur verið að ég hafi hann hvítan en það er líka pæling með cobalt eða midnight blue..... Ætlaði að biðja grétar hérna á akranesi að sprauta en þar var talað um 5-600k fyrir heilsprautun í sama lit svo að hann verður sjænaður af mér og sigga félaga mínum í staðinn :)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #76 on: February 10, 2008, 13:27:26 »
já ok gangi þér vel með þetta Birgir 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #77 on: February 13, 2008, 00:54:03 »
jæja jæja núna líst mér á. loooksins fóru nýju bínurnar á vél :smt038
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #78 on: February 13, 2008, 01:06:23 »
flott  :D  en þarf ekki að þyngja afturendan fá afturdekkinn niður á jörðina  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #79 on: February 13, 2008, 18:39:33 »
Quote from: "Belair"
flott  :D  en þarf ekki að þyngja afturendan fá afturdekkinn niður á jörðina  :lol:
HeHe já það þarf kannski...
en já þetta er orðið flott...
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168