Author Topic: Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!  (Read 40463 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!
« on: July 10, 2007, 23:59:27 »
Jæja þá hefst niðurrifið á boddy og vél á bílnum mínum, byrjaður að rífa boddyhluti frá og var að klára að rífa gírkassa og púst undann rétt áðann, allt sem er farið af verður hent eða reynt að selja á ebay.

myndir á síðunni minni

http://www.cardomain.com/ride/2621568/3
« Last Edit: May 13, 2008, 14:04:02 by Biggzon »
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #1 on: July 11, 2007, 09:16:43 »
Líst vel á þetta hjá þér..
Verður gaman að sjá útkomuna.. 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #2 on: July 11, 2007, 09:34:29 »
Eitt hef ég aldrei getað skilið :roll:   Af hverju eru menn að skrifa á ensku á Cardomain og pósta svo alltaf linka hér :?:

já aftur að þráðnum. fínt hjá þér, en hvað felst í þessum 700hö hjá þér.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #3 on: July 11, 2007, 09:48:26 »
Ég vona að þér gangi vel að hóa saman þessum 700 hestum og og raða þeim rétt í hesthúsið. það veitir ekki af eftir að það sást til þessarar toyotu þarna um daginn. þar eru nú nokkrir gæðingarnir.
K.V. teddi@racebensin.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #4 on: July 11, 2007, 10:55:47 »
Tjahh inní þessu er wiseco oversize stimplar og mun öflugri stimpilstangir, annað hvort jwt sport 700bb eða Z1 GT725r túrbínur. blokkin boruð út, stærri þrottlur, 800cc venom spíssar, Zemulator talva, HKS Hyper Cat Back pústkerfi, Underdrive pulley set, nýr gírkassi, carbon drifskaft, jwt dual pop charger, nýir ventlagormar og undirlyftur, ný bensíndæla, erebuni spoilerkit og wings west spoiler + heilsprautun svona til að sjæna boddýið með :) svo verður skipt um allar pakkdósir, restina af legunum ný vatns og olíudæla og sitthvað krómað í húddinu :D

Er  með fullt af dóti fyrir einsog stærri intercoolera létt kasthjól centerforce kúplingu og meira meðlæti.

en þetta er svona basic hugmyndinn af þessu og samkvæmt öllu þá á ég að fá amk 650-700 hross útúr þessu. um leið og ég hef efni á nýjum heddum með stærri ventlum get fengið meira útúr vélinni 8)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #5 on: July 11, 2007, 13:39:34 »
Quote from: "Biggzon"
Tjahh inní þessu er wiseco oversize stimplar og mun öflugri stimpilstangir, annað hvort jwt sport 700bb eða Z1 GT725r túrbínur. blokkin boruð út, stærri þrottlur, 800cc venom spíssar, sama talva og siggi er með í sínum, Underdrive pulley set, nýr gírkassi, carbon drifskaft, jwt dual pop charger, nýir ventlagormar og undirlyftur, ný bensíndæla, erebuni spoilerkit og wings west spoiler + heilsprautun svona til að sjæna boddýið með :) svo verður skipt um allar pakkdósir, restina af legunum ný vatns og olíudæla og sitthvað krómað í húddinu :D

Er  með fullt af dóti fyrir einsog stærri intercoolera létt kasthjól centerforce kúplingu og meira meðlæti.

en þetta er svona basic hugmyndinn af þessu og samkvæmt öllu þá á ég að fá amk 650-700 hross útúr þessu. um leið og ég hef efni á nýjum heddum með stærri ventlum get fengið meira útúr vélinni 8)


pretty nice :twisted:
Þorvarður Ólafsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #6 on: July 11, 2007, 15:31:01 »
gott, en 700hö?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #7 on: July 11, 2007, 16:04:11 »
Já túrbínurnar hafa mest að segja og geta fætt allt að 8-900hp með réttri tjúningu skv framleiðanda þeirra. með þessum breytingum sem ég er að fara útí er hægt að áætla milli 650 til 700hp en ekkert er öruggt samt :) það kemur náttlega bara í ljós þegar bíllinn verður dyno mældur eftir allt baslið 8) en ég er nokk vongóður með þessa hp tölu
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #8 on: July 11, 2007, 17:24:31 »
já, ég kalla þig þá góðan
ívar markússon
www.camaro.is

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #9 on: July 11, 2007, 21:43:35 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Ég vona að þér gangi vel að hóa saman þessum 700 hestum og og raða þeim rétt í hesthúsið. það veitir ekki af eftir að það sást til þessarar toyotu þarna um daginn. þar eru nú nokkrir gæðingarnir.
K.V. teddi@racebensin.com


hehe , já eg var mjög ánægður með Sunoco Max NOS bensínið bíllinn var að virka mjög vel á 22.5 psi ,  nú á bara eftir að prufa að testa það og blása aðeins meira / 30+ psi, þegar kúpling og svona fer í   :P
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #10 on: July 11, 2007, 21:48:07 »
good luck ef þú stefnir á þessar Z1 GT725r.. þarft allanvega í 32 psi til að ná þessum 700 hö-um útúr og trúlega þarf að dæla race bensíni í kaggann

annars er ég ekki þekktur fyrir að drepa áhuga manna svo DO IT :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #11 on: July 11, 2007, 23:29:19 »
Quote from: "Bannaður"
Eitt hef ég aldrei getað skilið :roll:   Af hverju eru menn að skrifa á ensku á Cardomain og pósta svo alltaf linka hér :?:

já aftur að þráðnum. fínt hjá þér, en hvað felst í þessum 700hö hjá þér.


Hvernig stendur bíllinn þinn annars ?? og hvaða dótarí átti að fara í hann aftur ?

En já ON topic þá er svooo miiiiikið meira en að segja það að ná í 500+ rwhp

En gangi þér vel með þetta! Verður allavega áhugavert að fylgjast með  8)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #12 on: July 16, 2007, 15:32:08 »
Þetta gengur þó að það sé ekki beint hratt, enn svona pæling vantar einhverjum Garrett T25 túrbínur, eknar um 3k kílómetra og barasta fínustu túrbínur :D kostuðu 100k en sel þær samann á 60k.

Sló til áðann og pantaði zemulator tölvu, JWT sport 700bb túrbínur og jwt dual pop charger og uss hvað manni svíður í visa kortið núna :?

Nýjustu myndir inná http://www.cardomain.com/id/biggzon
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #13 on: July 22, 2007, 16:04:11 »
Fyrsta sending frá z1 motorsports s.s Wiseco stimplar og eagle stimpilstangir. og myndir af túrbínum sem eru á leið til landsins, væntanlegar með fedex þann 25.júlý :twisted:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #14 on: July 23, 2007, 10:32:23 »
Var ekki hægt að fá ceramic coataða stimpla?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #15 on: July 23, 2007, 11:05:00 »
þetta er það sem þeir selja hjá Z1 motorsport í Californiu í massavís, það getur verið að Wiseco bjóði uppá ceramic coat-aða en þar sem ég verslaði ekki beint við þá svo að :)  en nokk ánægður með þessa en það verður bara koma í ljós hvernig þeir performa 8)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #16 on: July 23, 2007, 11:26:21 »
hellvíti flott hjá þér :)

gangi þér sem best í að ná þessum 700 hestum  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #17 on: July 31, 2007, 20:26:30 »
jæja alltaf bætist dótið í bílinn, spoilerkit og turbokit komið í hús. zem talvan kemur á föstudag og í gær festi ég kaup á fartölvu sem mun koma til með að vera alfarið í bílnum. pústkerfið kemur vonand á mánudaginn svo að þetta er allt að gerast :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Ibbi GTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #18 on: August 02, 2007, 13:09:54 »
Nissan 4 THE WIN...Verður gaman að sjá þennan reddý...
MY93 Nissan 200SX 1.8 Turbo - allt að gerast

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #19 on: August 03, 2007, 18:52:02 »
Jæja myndir af JWT Sport 700bb og JWT dual pop charger 8)

Nýju túrbínurnar aðeins stærri :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com