Author Topic: Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!  (Read 39883 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #40 on: January 22, 2008, 23:07:20 »
Þú þarft að balancera sveifarásinn sýnist mér... er þetta ekki miklu léttara dót þ.e.a.s. nýju stangirnar og stimplarnir.....

Persónulega hefði ég málað þetta svart..  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #41 on: January 23, 2008, 09:28:02 »
það er búið að því öllu samann bora út laga endaslagið ofl. fór með allt dótið í vélaland og það græja það :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #42 on: January 23, 2008, 09:49:35 »
Fínar breytingar í vélarhlutanum... En að mínu mati mætti alveg sleppa einhverju bodykiti.
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #43 on: January 23, 2008, 13:10:17 »
það verður að vera finnst mér kominn með spoiler-inn vantar bara rest. kittið sem ég átti að fá klikkaði og núna er ég bara leita að rétta kittinu og rétta aðilanum til að flytja það inn:)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #44 on: January 23, 2008, 16:46:36 »
Rétta leiðin er að balancera stangir,stimpla,legur og hringi saman við Sveifarásinn

Þeir í vélalandi eru ekki með balancingarvél

En það er skárra að vera með yfirbalancerað en undirbalancerað assembly þ.e. stangir og stimpla léttari en oem

H beam eru þungar svo það er sennilegast þyngra en oem
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #45 on: January 23, 2008, 22:30:23 »
ég fór með allt til þeirra og sagði við sigga að ég vilda bara fá þetta lagað og borað og tilbúið beint í bílinn, hann sagði að þetta væri reddy meira veit ég ekki... :roll:  vona bara að þetta klikki ekki
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #46 on: January 24, 2008, 00:04:26 »
Þetta hefur bara verið matchað og viktað saman,það er ekkert að því sem slíkt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #47 on: January 24, 2008, 00:23:11 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Þetta hefur bara verið matchað og viktað saman


Heldur þú það  :?  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #48 on: January 24, 2008, 16:22:47 »
Já Kristinn :smt006
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #49 on: February 04, 2008, 02:17:52 »
jæja eftir hálf vandræðalega vöntun :oops:  pantaði ég pakkningasettið og olíudæluna og kemur með fedex þann 5 feb. Stefnt verður á að prufa gangsetningu eftir 3-4 mánuði vonandi  [-o<
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Dodge73"

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
300zx
« Reply #50 on: February 04, 2008, 13:49:36 »
þetta er virkilega flott hja þer gangi þer bara vel með þetta það verður gaman ad sja þennan a brautinni
Annaðhvort er það AMERICAN MUSCLE eða ekkert



Dodge Charger SE 1973
Nissan Terrano 2 Luxury 2003

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #51 on: February 04, 2008, 14:34:05 »
ég þakka bara kærlega fyrir enda hlakkar mig endalaust til að fara byrja púsla \:D/  svo ef eitthvað verður af þesari sýningu getur vel verið að bíllinn og vélinn verði þar sé áhugi hjá stjónarmeðlimum :)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #52 on: February 04, 2008, 14:57:57 »
Mjög flott vonandi allt upp hjá þér og hlakka til að sjá þennan og jafnvel mæta þér uppá braut í sumar :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Dodge73"

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
300zx
« Reply #53 on: February 04, 2008, 17:38:06 »
ja mig langar lika ad fara með minn a syninguna ef þeir hafa ahuga a þvi
Annaðhvort er það AMERICAN MUSCLE eða ekkert



Dodge Charger SE 1973
Nissan Terrano 2 Luxury 2003

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #54 on: February 05, 2008, 00:46:07 »
jæja þetta er byrjunin loksins loksins eitthvað að gerast :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #55 on: February 05, 2008, 01:59:41 »
Þessi blái litur er náttúrulega bara viðbjóður  :?
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #56 on: February 05, 2008, 03:05:23 »
Quote from: "Biggzon"
jæja þetta er byrjunin loksins loksins eitthvað að gerast :D


Flott hjá þér Biggzon, en segðu mér eru þetta kælinipplar fyrir stimplana
þarna hægra meginn í blokkini.

kv. jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #57 on: February 05, 2008, 03:10:49 »
þetta átti víst að fylgja með.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #58 on: February 05, 2008, 10:22:12 »
Sko ég er Chelsea maður útí gegn þannig að það kom ekkert annað til greina en að hafa bláan lit á vélinni svo að mér er sama hvað öðrum finnst með það :D  En er ekki allveg viss hvað þetta hægra megin er en var einmitt að pæla í því í gær, verð búinn að komast að því í kvöld :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #59 on: February 05, 2008, 19:17:35 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Quote from: "Biggzon"
jæja þetta er byrjunin loksins loksins eitthvað að gerast :D


Flott hjá þér Biggzon, en segðu mér eru þetta kælinipplar fyrir stimplana
þarna hægra meginn í blokkini.

kv. jói.


Það eru bara öndunar göng upp í heddin þarna.

En það eru þrír spíssar sem kæla stimplana, þeir eru í miðri blokkinni en sjást ekki fyrir stöngunum.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -