Author Topic: Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!  (Read 40464 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #20 on: August 03, 2007, 19:00:37 »
Hver verður þjappan í mótornum, hve mikið á að blása og á hvaða eldsneyti?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #21 on: August 03, 2007, 19:08:07 »
Þjappan verður sú sama 8,5:1 og reikna með að blása 30-32psi uppá braut. með bensín hmm hef reyndar ekki ákveðið en það verður einhverskonar race bensín. kanski þetta sunoco max nos eða eitthvað svipað. svo verður hann bara með sér stillingu í lappanum fyrir innanbæjar akstur og sér fyrir kvartmílu.
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #22 on: August 04, 2007, 13:48:46 »
það er ekkert verið að spara það  :shock:  geggjað stöff  :!:
Einar Kristjánsson

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #23 on: August 05, 2007, 10:49:21 »
Hvað er þvermálið á afgas spöðunum?
Áttu til compressor map af þessum túrbínum?

Hvað er A/R á þeim og hvað er compressor hjólið stórt í þvermáli?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #24 on: August 05, 2007, 11:37:38 »
Þetta er það sem ég fékk á heimasíðu JWT
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #25 on: August 05, 2007, 11:42:41 »
http://www.jimwolftechnology.com/customer_part_detail.asp?PartID=447

Þetta er svo likurinn á bínurnar á heimasíðu JWT ef fólk vill lesa meira um þessar túrbínur :)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #26 on: August 06, 2007, 15:53:13 »
þetta lítur vel ut gangi þér vel  :D
Gísli Sigurðsson

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #27 on: August 07, 2007, 22:07:55 »
Þessar túrbínur eiga eftir að gera góða hluti.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #28 on: August 09, 2007, 00:24:54 »
jæja kaminari spoilerinn kominn heim :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #29 on: August 09, 2007, 22:28:04 »
Gott að vera með svona stækkanlegt eldhúsborð til að geta geymt spoilerinn á því  :lol:

Líst vel á þetta project hjá þér!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #30 on: August 26, 2007, 19:44:04 »
Jæja þá eftir miiikla vinnu fór vélinn loksins uppúr og á stand en ég læt bara myndirnar tal sínu máli :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #31 on: August 27, 2007, 19:40:46 »
Kannski við hæfi að að koma á framfæri þökkum til félaga mínns sigga valla (sem sést á nokkrum myndum) fyrir ómetanlega hjálp með þetta project. sama hvað hann tekur sér fyrir hendur það er alltaf óaðfinnanlegt, gull af manni :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #32 on: September 02, 2007, 02:07:38 »
Jæja blokkin strípuð í frumeindir og tilbúinn í útborunn :D komst svo að því að höfuðlegurnar voru það illa farnar að sveifarásinn gekk til og frá! maður gat tínt flísar úr legunum. eitt run uppá braut í viðbót hefði getað gengið frá vélinni
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Orriboy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
    • http://myndir.ekkert.is/Orriboy/
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #33 on: September 04, 2007, 21:13:44 »
8)

Er ekki kallinn bara flottur á því.  Gaman að sjá þetta verða að einhverju dýri.

Þarf að fara að kíkja í skúrinn á þig.

KV: Big Bro
Peugeot 205 1,9L Gti Götubíllinn
Renault Clio 1.8L Rally Bíllinn

TEAM SEASTONE
www.teamseastone.blog.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #34 on: November 14, 2007, 23:11:33 »
Jæja blokkin út boruð út stimpilkollurnar komnar á stangirnar og hringirnir. Svo dundaði ég mér við að lakka blokkina og fleiri vélarhluti svona til að sjæna smá  :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #35 on: November 14, 2007, 23:22:05 »
flott project   8)
Gísli Sigurðsson

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #36 on: January 22, 2008, 12:16:19 »
hmm ekki lumar einhver á nýrri olíudælu og pakkningasetti í nissan 300zx tt. er  frekar blankur einsog er og vantar þetta til að geta farið að púsla samann. kostar 41þúsund hjá z1 og það er of mikið þegar vsk bætist við hérna heima. er einhver þarna úti sem gæti átt svona:)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #37 on: January 22, 2008, 17:11:23 »
Þetta er ekki til hérna heima.

Mér finnst þú vera svolítið að byrja á vitlausum enda.
Kaupir og kaupir fullt af fínu dóti og átt svo ekki fyrir basic stuffinu. :smt021
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #38 on: January 22, 2008, 17:25:19 »
hehe jú þetta átti að koma fyrst en shawn hjá z1 sagði að þetta hefði klárast þegar ég var að panta fyrst svo gleymdist þetta bara. er bömmed núna þar sem ég gæti sett vélina samann ef ég fengi þetta tvennt :roll:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Nissan 300zx í breytingu Nýjar myndir á bls 7
« Reply #39 on: January 22, 2008, 17:26:12 »
en takk samt fyrir að leita, flott video af akstursbrautinni btw. gamann að sjá svona bíl í action hérna heima 8)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com