Ég talaði við P.J Harvey en hann er forstjóri fyrirtækisins sem framleiðir trackbite.
Eftir því sem hann sagði mér þá er bara um að gera að nota sem mest af þessu, og sem oftast.
Það þarf ekki að vera nein ákveðið skilyrði til þess að trackbite virki,
Bara úða því á og draga það út.
Hann talaði einnig um það að trackbite-a fyrir veturinn til að vernda brautir sem eru orðnar gamlar, verndar malbikið fyrir froski með því að koma í veg fyrir það að vatn liggji í sprungum og þess háttar