Ég fór með bílinn minn, og þá fékk ég bara skoðunarvottorð eins og maður fær þegar maður fer með bíl í skoðun, nema hvað þeir strikuðu bara yfir það sem átti ekki við, eins og ljós, mengun, stöðu hemil og þessháttar, En tóku stýrisgang, spindla og allar festingar á hjólabúnaði allveg í þaula, en reyndar gátu bara bremsuprófað hann að framan því ég er með spool, en fóru yfir allar lagnir að dælum, klossa, diska og þessháttar í bremsonum að aftan.
En hvað eru margir búnir að skrá sig??