Author Topic: Götuspyrna Akureyri  (Read 12333 times)

Offline Durham

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« on: June 16, 2007, 22:49:58 »
Mig langar akkúrat ekkert til að vera neikvæð(ur) en,,,

Þegar þulur í hljóðkerfi segir" ef þið ætlið ekki að borga ykkur inn, þá skulið þið drulla ykkur heim" þá var mér nóg boðið.  Ég drullaði mér...

Ég var búinn að borga mig inn og horfa á Impresur og Golf rembast eins og rjúpan við staurinn í klukkutíma við að hita dekkin með slakri frammistöðu. (Frekar dull)

Síðan kom 40 mínútna hlé vegna afskipta lögreglu út af ógreiddum áhorfendum á aðalgötu og þá fór ég í burtu.  Tek ekki þátt í svona rugli aftur.

BA hafði þarna fullkomið tækifæri til þess að koma götuspyrnukeppni á framfæri á jákvæðum nótum gagnvart almenningi en tókst fullkomlega að klúðra því.

Að kenna áhorfendum um lélegt skipulag er asnalegt og með asnalegri tilkynningu, þá lítilækkaði BA sig í mínum augum.  Ég vona að þeir sem stóðu að þessu átti sig á því að það var ekki sök áhorfenda að þetta fokkaðist upp.

Að halda spyrnukeppni fyrir almenning á grilltíma og standa svona illa að því er ekki ásættanlegt.

Það hefði verið einfalt að setja upp girðingar við aðalgötu og dekka þær með tjaldi eða leggja Landflutningatrukkum fyrir útsýnið og þá hefði þetta ekki þurft að gerast.

ÖMURLEG GÖTUSPYRNA OG ÉG VONA AÐ BA STANDI BETUR AÐ ÞESSU NÆST !!!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #1 on: June 17, 2007, 04:39:42 »
:smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #2 on: June 17, 2007, 13:25:38 »
Svo maður spari nú ekki stóru orðin heldur þá er það pottþétt mál
að ekkert félag á þessu skeri hefði getað gert þetta betur, þetta er
bara ekki hægt með góðu móti þarna.

Vandamálið sem þarna var og hefur alltaf verið er virðingaleysi áhorfenda
fyrir starfsmönnum, maður gæti allt eins talað við sjálfann sig.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #3 on: June 17, 2007, 14:41:41 »
já já um að gera að kenna áhorfendum um, hvernig væri þetta ef engir áhorfendur væru, þá væri ekkert gaman að þessu.

Það þarf bara að plana þetta aðeins betur fyrir keppni og láta þetta svo ganga eins og flugeldasýningu og keyra þetta snöggt í gegn, þannig vilja áhorfendur hafa þetta.
Þeir nenna ekki að hanga þarna ekki yfir neinu.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Durham

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #4 on: June 17, 2007, 16:16:34 »
Virðingarleysi almennings á Íslandi fyrir gæslu er þekkt.

Það hefðu allir sýnt þessu skilning ef menn hefðu bara sleppt dónaskapnum í hljóðkerfinu.  Og það sem verra er, er að hann heldur áfram hérna.  Menn kunna sig greinlega ekki.

Það er ekki eins og BA hafi verið að gera þetta í fyrsta skipti.  Aðstæður voru fullkomnar og mikill fjöldi fólks kom til að horfa á spyrnu.  Hefði getað orðið skemmtilegur viðburður.

Það var löng röð í báðum miðasölum þegar þetta fáranlega komment glumdi í hátalarakerfinu.

Lélegt skipulag setti mark sitt á viðburðinn og þegar dónaskapurinn bættist ofaná þá var mér öllum lokið.

Einföld afsökun hér hefði dugað mér.  Ég skil vel að menn verði pirraðir þegar fólk hlíðir ekki og löggan er að hamast í þeim en það er ekkert sem afsakar dónaskap sem þennan.

Við sem erum í mótorsporti viljum ekki vera stimplaðir dónar.

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #5 on: June 17, 2007, 17:23:18 »
Quote from: "Dodge"
Svo maður spari nú ekki stóru orðin heldur þá er það pottþétt mál
að ekkert félag á þessu skeri hefði getað gert þetta betur, þetta er
bara ekki hægt með góðu móti þarna.

Vandamálið sem þarna var og hefur alltaf verið er virðingaleysi áhorfenda
fyrir starfsmönnum, maður gæti allt eins talað við sjálfann sig.

það var svo ömuglega að þessu staðið eins og vant er að hálfa væri nóg hef mæta þarna nokkur ár í röð keppt 2 sinnum og horft á í nokkur ár . Þetta er alltaf eins og þetta sé unnið með rassgatinu i ár lagði ég ekki einu sinni í það að fara inná til að horfa á lét mér bara nægja að horfa á úr fjarlægð, eins og þessu er komið fyrir þá er bara ekki gert ráð fyrir að fólk horfi á.
Tómas Einarssson

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #6 on: June 17, 2007, 17:26:47 »
er ekki hægt að fá þetta á video file eða spólu það myndi duga mér , held að það sé framtíðinn í þessu
Tómas Einarssson

Offline Eyddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #7 on: June 17, 2007, 18:11:51 »
líka ef þetta fólk sem gerir ekki annað en að drekka alla helgina geti ekki bar a tekið pásu eða hagað sér almennileg,,,
Lada

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Ja..
« Reply #8 on: June 17, 2007, 18:39:24 »
Nákvæmlega,þvílík ölvun á krökkunum sem voru þarna,mikið meira en undanfarin árin,ég öfundaði ekki gæslufólkið að passa" þetta lið".Annars skemmti ég mér alveg konunglega bláááedrú.Takk fyrir mig BA.Það var alveg þess virði að aka ca.1000 km.Fyrir fimm tíma.
KV. Björn V.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #9 on: June 17, 2007, 20:20:17 »
enn og aftur er þetta sannað áfengi og íþróttir eiga ekki saman þetta er fáránlegt að ölvuðum einstæklingum sé hleypt að svona samkomu því að þeir eru sumir ekki með rök hugsun og gætu labbað fyrir sá sem að er ölvaður er líklegri til að gera eithvað af sér stórt eða lítið , banna drykkju á svæðinu og banna ölvuðu fólki að vera þarna


hmm en það virkar aldrey  :oops:

þetta er ísland í dag

p.s. ég hef unnið við gæslu í kringum bíladaga og þetta er ekki bíla samkoma heldur drykkju keppni í kringum bíla  :lol:

Ingo
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #10 on: June 17, 2007, 22:13:19 »
DURHAM,

Þú þorir ekki af skrifa undir nafni.  Ég skil það vel.  Því ef menn skrifa aðra eins vitleysu eins og þú gerir, þá er bara best að fela sig í skugga nafnleysis.  Raggeit.

Ég efast um að þú hafir verið á svæðinu.  Því þú talar um impresur og golf að rembast við staurinn í klukkutíma.  Það var 1 golf að keppa og strax eftir tímatökur, (þar sem allir tóku eina ferð) byrjaði 8 cyl flokkur.
Þú talar um að BA komi götuspyrnu jákvætt á framfæri???  Hefur einhver önnur götuspyrna verið haldin með ljósum, tímum og tilheyrandi?  Held ekki.
Þú hefur sennilega bara verið úrillur því þú varst að drepast úr hungri, því við héldum jú keppnina á GRILLTÍMA.  Spurning að kveikja fyrr upp í grillinu, kallinn minn.
Og sennilega hefur þú ekki staldrað lengi við, því þú tókst ekki eftir því að allt svæðið var girt horn í horn.

Ummæli þín dæma þig svo sem sjálf, en þegar maður les svona vitleysu eins og þú skellir hér fram þá verður einhver að svara því.  Ég get ekki annað en vorkennt þér Mr. Durham.  Þetta eru aum rök og þulur sagði ekki þessi orð heldur benti fólki á að borga sig inn og ekki safnast saman í enda götunnar því ef sjúkrabíll/slökvubíll þarf að fara í útkall þá er allt þetta fólk fyrir.
Birgir K Birgisson

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Götuspyrna Akureyri
« Reply #11 on: June 18, 2007, 00:48:45 »
Ég skemmti mér bara vel á keppninni, fínt að fara með vinunum að horfa á þetta og spjalla bara og hafa gaman inná milli  :)

Eina er kannski með útsýnið það er kannski ekki það besta alltaf  :wink:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #12 on: June 18, 2007, 01:05:07 »
Það þarf bara að koma þessu á braut, punktur.

Einnig er það góð hugmynd sem kom hérna fram að banna alfarið drykkju
á svæðinu, en það er líka spurning um framkvæmd.

En alltaf er það jafn undarlegt með það að þeir sem nenna ekki að vinna
að þessum atburðum með okkur þykjast kunna þetta allt mun betur en við.
væru ekki öll þessi vandamál leist á einu bretti ef þessir menn sem röfla útum allt um það hvað hlutirnir eru ömurlegir og hvernig þeir væru betri mundu bjóða fram krafta sína í verkið?

smá umhugsunarefni.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Götuspyrna Akureyri
« Reply #13 on: June 18, 2007, 01:12:00 »
humm geta þeir fyrir norðan notað þetta

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Götuspyrna Akureyri
« Reply #14 on: June 18, 2007, 01:13:28 »
humm geta þeir fyrir norðan notað þetta

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #15 on: June 18, 2007, 02:02:24 »
eða bara þetta!!!!


http://www.ba.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Götuspyrna Akureyri
« Reply #16 on: June 18, 2007, 02:05:07 »
cool
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #17 on: June 18, 2007, 02:58:19 »
ég verð nú að segja að ég var nú frekar óánægður með þetta,  ég mætti snemma og borgaði mig inn,  var síðan eins og hæsni í búri þarna inní þessari girðingu og sá ekki shit frekar en aðrir sem voru ekki frsmtir við girðinguna,  svo rétt eftir að ég var búin að borga mig inn og helælti bjórnum mínum niður í næsta ræsi við inngangin þá bara hvarf gæslan og fólk af götuni vappaði bara inn án þrss að borga og með vetingar með sér..
og það var ekkert ósvipað með burnoutið,  ég borgaði mig inn og áhorfendasvæðið  var svo gjörsamlega sprungið að ég sá ekkert og vissi ekker thvað var í gangi,

ég veit að þetta er bara eins og hvert annað nöldur, en ég hlýt nú a'ð meiga tjá mína tilfinningu um þetta, ég keyrði fleyri hundruð km og eyddi mörgþúsund í gistingu til að sjá þessa atburði og sá svo ekki  neitt þótt ég hafi borgað fullt verð inn á alla viðburði,

mér finnst BA þurfa leggja höfuðið í bleyti og útfæra betri aðstöðu fyrir þá sem eru að horfa,  og vona að svo verði því að ég kem aftur á næsta ári og borga mig inn þá líka,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #18 on: June 18, 2007, 06:33:19 »
ég verð nú að viðurkenna að það hefði mátt fá nokkra landflutningabíla til að leggja meðfram girðingunni í pittinum þó ekki upp við hana.

þá hefðu fleiri geta séð sem komust ekki að girðingunni sökum fólks en spurning hvort einhver vil lána flutningabíl þegar fólk yfir höfuð skemmir margt og virðir fátt. þeir sniðugu drógu euro pallettur og fiskikör og stóðu á þeim.

annars fær staff alla mína virðingu að nenna að vinna þetta starf.

já burnout.. héld að flestir sem voru sama um að borga sig inn stóðu einfaldlega bakvið girðingu á tindi hæðar og sáu inn , ég sá hinsvegar nóg frá fallegum og þægilegum steini innan girðingar og brosi að þeim sem fengu reykinn beint í andlitið :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #19 on: June 18, 2007, 12:12:13 »
Sáu menn virkilega ekki á burninu?

allt í þartilgerðum áhorfendastúkum og stalla brekkum?
hvað er hægt að hafa það betra?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is