Author Topic: Götuspyrna Akureyri  (Read 12540 times)

Offline OscarH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
    • http://www.supermotors.org/vehicles/registry/detail.php?id=26
Götuspyrna Akureyri
« Reply #20 on: June 18, 2007, 12:15:26 »
þetta var fín keppni
takk fyrir mig
k.v.
'Oskar

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Götuspyrna Akureyri
« Reply #21 on: June 18, 2007, 12:38:56 »
persónulega varð ég mjög skúffaður þarna, fór norður með því hugarfari að sjá götumíluna, borgaði 1000 kall inn á eitthvað geymslusvæði sem stóð talsvert lægra en gatan þar sem spyrnan var haldin, maður sá einfaldlega ekkert, svo var fólk farið að raða einhverjum pallettum við girðinguna þannig að maður sá enn minna fyrir vikið.

Við vorum nokkuð margir þarna og orðnir verulega fúlir, fórum upp á götu við ráslínuna þá sá maður að þeir sem ekkert borguðu sáu best, röðuðu sé við startið og allt þar í kring, allavega gáfumst við fljótlega upp og fórum bara á kaffihús.

því miður hef ég engan áhuga á að fara aftur á þetta miðað við óbreytt ástand og aðstöðu.
Atli Már Jóhannsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #22 on: June 18, 2007, 12:57:05 »
Ég sá ekki mikið og kærastan ennþá minna.. Bæði í burnouti og götuspyrnu..   En þetta er bara það sem í boði er eins og er..  Og menn eru að gera sitt besta í BA :)  Vonandi verður komin alvöru aðstaða á næsta ári  8)

Flott að geta haft þessa spyrnu á kvartmílubraut  :D  En þá heitir hún væntanlega ekki götuspyrna lengur samt..:)

En ég var bara sáttur með helgina.. 3ja daga fyllerí og vitleysa..  EN ég var ekki einn af þeim drukknu á eventunum..  Maður drekkur bara á kvöldin sjáðu til :) og kannski svolítið fram á morgun  :oops:  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #23 on: June 18, 2007, 12:59:49 »
Quote from: "Dodge"
Sáu menn virkilega ekki á burninu?

allt í þartilgerðum áhorfendastúkum og stalla brekkum?
hvað er hægt að hafa það betra?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #24 on: June 18, 2007, 13:28:21 »
Burnoutið var flott með þessa stalla..  Menn sem komu svolítið í seinni kantinum.. eða semsagt rétt eftir að þetta var byrjað komust ekki niðurfyrir í brekkuna nema með miklum troðningi..  Ekkert sem BA gat gert í því..  Það var pláss í brekkunni en við gangveg var allt troðið svo maður komst ekki niður í brekku..  En já, ég var sáttur við burnoutið..  Hefði bara átt að troðast framfyrir og niður í brekku :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #25 on: June 18, 2007, 17:22:33 »
þeir sem gátu komið sér fyrir í brekkuni sáu eflaust mjög vel, en ég og allt liðið sem komumst ekki þangað sáum ekki neitt, ég sá bara reykin, ekki bílana, ég gafst líka upp og fór, eins og af spyrnuni líka,

hverju sem því líður þá mæti ég aftur á næsta ári og reyni að glápa þá líka
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #26 on: June 18, 2007, 19:18:51 »
bara borga sig í stúku v.i.p sæti :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #27 on: June 18, 2007, 21:05:52 »
Skil ekki lið sem er bara með skítkast hérna út í B.A.

það er bara búið að sanna sig að þessi bílahátíð er bara að sprengja allt
utan af sér....

Burnoutið. Aðsóknarmet!!! var talið að á milli 3500 til 4000 mans hafi komið
allir sem voru svo sniðugir að kaupa sér V.I.P. armbönd sáu vel, hinir sáu misvel.

Tryggvabrautinn er bara engannveginn nógu stór fyrir allt þetta fólk
sem er að koma á þetta. Miðasalan hætti að selja inn áður en keppninn
sjálf byrjaði því það var komið svo mikið af liði. en þrátt fyrir það var Aðsóknarmet á þessum 40 mínútum sem var selt inn.

Bílasýninginn, áræðanlega sú flottasta sem hefur verið. var náttla inni í Boganum og VÁ!! hvað það kom flott út.

Bíladagar Bílaklúbbs Akureyrar er bara að verða eins og Versló hérna á Akureyri.. einhver þúsund mans að koma í bæinn.

sammála þeim sem styðja B.A.
Kristinn Kristjáns

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #28 on: June 18, 2007, 22:02:40 »
Ég var ekki á burninu og ekki á spyrnunni en sýninguna sá ég og já, ég er alveg sammála því að hún hafi verið ein sú glæsilegasta og það kemur ekkert smá vel út að hafa hana inni í Boganum. Vonandi verður hún þar áfram á komandi árum.

Takk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #29 on: June 18, 2007, 23:22:45 »
var á spyrnunni og hún tafðist í klukkutíma og svo sá maður ekkert nema rassgöt og bök sama hvar maður var
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #30 on: June 19, 2007, 12:27:52 »
Quote from: "edsel"
var á spyrnunni og hún tafðist í klukkutíma og svo sá maður ekkert nema rassgöt og bök sama hvar maður var


hva ertu svona lítill ???
Kristinn Kristjáns

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #31 on: June 19, 2007, 21:05:18 »
Quote from: "KK-91"
Quote from: "edsel"
var á spyrnunni og hún tafðist í klukkutíma og svo sá maður ekkert nema rassgöt og bök sama hvar maður var


hva ertu svona lítill ???

Ertu að reyna að taka um hanskan fyrir BA með því að skjóta á fólk persónulega. held að það sé ekki að virka,
þessi götuspyrna virkar bara ekki svona eins og hún er haldinn í dag og lítið hægt að gera vegna þess að svæðið er og lítið sem þetta er haldið á og þíð of fámennuð til að geta haldið þetta af einhverju viti
Tómas Einarssson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #32 on: June 19, 2007, 21:22:59 »
já þetta var ömurlegt það er senilega bara best að hætta þessari götumilu :roll: hvernig halldið þið að það sé að vera að horfa á formúlu 1 í mónaco haldi þið að allir sjái vel :wink: og þar er nó til af staffi og $$$$$$$$$  :lol: svona er þetta bara :)  maður sem vill sjá vel hann mætir timalega og skoðar hvar hann sér best ekki satt  :D ef við værum að fá gáma til að fólk geti staðið á er orðinn hætta á að fólk detti niður og bróti sig og við ábyrgir :?  þar sem að stór hluti ahorfanda eru ekki edrú :smt030 þanig að mættu bara edrú og timalega næst  :smt039
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #33 on: June 19, 2007, 22:26:41 »
Hehe, verð bara að fá að skjóta á eitt... Það voru fleiri að vinna við götuspyrnuna en ég hef nokkurntíman séð vinnandi uppi á okkar braut...  
Samt erum við hvað... 8-10x fleiri sem búum á höfuðborgarsvæðinu..?  :lol:
Akureyringar eru greinilega dulegri að bjóða sig fram í vinnu en höfuðborgarbúar  :wink:

En vonandi verður jafn vel mannað um helgina á okkar keppni  8)

Ég tek það nú á mig að hafa ekki séð vel í burnouti..  Tók ekki eftir því að það væri pláss í brekkunni fyrr en það var farið að tæmast..  Var svo þétt efst í brekkunni að ég hélt að hún væri öll svona vel setin..

En ég sá ekki mikið í götuspyrnunni, EN BA er að gera það besta við það svæði sem var í boði :)  Eins og bent er á er ekki sniðugt að hafa einhverja stalla sem er auðvelt að detta af því margir voru.. jahh, ekki beint með jafnvægisskynið í lagi  :lol:

Ég þakka fyrir frábæra helgi..  Það var BARA gaman uppi á tjaldstæði á kvöldin/næturna

Tjaldstæðdjammið var eitthvað á þessa leið...

:smt030

\:D/

:smt064  

:smt014  

:smt062  

:smt018

En ég lét slagsmálin reyndar eiga sig :)  Bílasýningin var svakalega flott og ég var mjööög ánægður með hana!   Hefði verið flott að hafa svona húsnæði á Bíladellu sýningunni.... 8)


Takk fyrir mig :)  og sjáumst á laugardaginn  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #34 on: June 19, 2007, 22:48:23 »
Quote from: "ValliFudd"
Hehe, verð bara að fá að skjóta á eitt... Það voru fleiri að vinna við götuspyrnuna en ég hef nokkurntíman séð vinnandi uppi á okkar braut...  
Samt erum við hvað... 8-10x fleiri sem búum á höfuðborgarsvæðinu..?  :lol:
Akureyringar eru greinilega dulegri að bjóða sig fram í vinnu en höfuðborgarbúar  :wink:

En vonandi verður jafn vel mannað um helgina á okkar keppni  8)


Við erum ennþá að auglýsa eftir staffi á brautina.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #35 on: June 19, 2007, 23:14:18 »
"var á spyrnunni og hún tafðist í klukkutíma og svo sá maður ekkert nema rassgöt og bök sama hvar maður var"

Hinir sögðust ekki hafa séð rassgat.. hverjum á maður að trúa :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Götuspyrna Akureyri
« Reply #36 on: June 19, 2007, 23:57:05 »
:smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Götuspyrna Akureyri
« Reply #37 on: June 21, 2007, 10:57:26 »
Burnoutið var allveg snilld!! Flott aðstaða, hefði viljað sjá fleiri en einn sprengja dekk, en það er aki BA að kenna.
Spyrnan, ja ég fer allavega ekkí á hana aftur, nema þá sem keppandi. Ég fór eftir tímatökuna, maður sá bara ekki neitt, spurning hvort það á ekki einhver myndir eða video svo maður geti séð hverju ég missti af??
Sýningin var flott, voru allavega 2-3 bílar sem var gaman að skoða.

Siggi H