Author Topic: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)  (Read 46458 times)

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #120 on: July 05, 2007, 14:14:54 »
ekki gleyma að ég á 70 Boss302 Mustang og er ekki að gráta 8)  en aftur á móti er ég mjög ánægður að bíllinn er í góðum höndum  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #121 on: July 05, 2007, 14:59:31 »
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #122 on: July 05, 2007, 15:27:01 »
Quote from: "TRW"
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW


TRW er Gummari ein svona óákveði
 :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #123 on: July 05, 2007, 18:07:50 »
Quote from: "TRW"
sæll Moli hvernig a að tengja pustinn?,með pustbörkum inn a eitt rör?eða side-mount flækjum?,griðalega flottur nuna maður!!!,heldurðu að Gummari dauð sjai ekki eftir honum i dag.kv-TRW


sæll, já læt tengja pústið inn á eitt rör. Gamla kerfið er komið undan og á ég bara eftir að láta tengja hitt. 8)

Quote from: "TRW"
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW


Á nú ennþá eftir að eignast drauminn, ´67-´69 Mustang Fastback! Þá verður maður sáttur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #124 on: July 06, 2007, 00:49:32 »
ja Moli þið meigið fa ykkur ford ef þið viljið fyrir mer það kemur mer ekki við hvað hverjum likar best og hver er þeirra drauma bill,en eg skal seigja ykkur það að eg fæ mer aldrei aftur ford en eg viðurkenni hinsvegar að hafa att 2-stk>ford um tiðina einn>ford mercury comet þegar eg var 15-ara en hann bræddi sem betur fer ur ser og var svo hennt með öllu tilheyrandi 2 arum siðar,og svo einn>ford-econoline=husbil i seinni tið en eg þoldi hann mun betur en hinn þvi að velbunaður og drifbunaður var allt ur chevy og meira til,en var samt fljotur að losa mig við hann aftur,eg ætla nu bara að halda mig við mitt GM-dot enda gæða merki 8) og er alveg sama hvað ykkur finnst um það.kv-TRW :twisted:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #125 on: July 06, 2007, 00:51:54 »
humm GM 6.2  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #126 on: July 06, 2007, 02:56:33 »
nei Belair ekki 6.2 það var benzin 350-sbc 8) TH-350-skifting.kv-TRW

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #127 on: July 06, 2007, 03:19:02 »
hann hefur verði sprækur fyrir ford ,

en eg mundi vejða að allt gm dótið er komið i gm bíll og ford i part eða trúlega undir græna torfu..



p.s sorry Moli að gera þráð þinn að þráð sem á heima í Alls konar röfl
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341