Já það ætti allavega ekki að vanta kúbiktommurnar í þetta tröll

Þið væruð kannski til í að skjóta inn nokkrum myndum af restinni á bílnum og kannski telja svona gróflega upp hvað er í honum... hvernig fjöðrun og hásingar?
Ég hef ekki læknast af Wagoneer veikinni frá því mér var ekið heim af fæðingardeildinni á svoleiðis

ps. hann verður fyrst fullorðins þegar þessum swamper ræflum verður hent sem lengst út í hafsauga, og alvöru 46" mickey thompson komið undir! þá erum við að tala saman
