Author Topic: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)  (Read 42978 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« on: April 04, 2007, 23:11:32 »
Ákvað að fá mér eitthvað sem ég gæti dundað mér í fram að vori, en þetta er 1979 Pontiac Trans Am, original með 301. Búinn að dunda aðeins í tvær vikur og ætla mér ekkert stóvægilegt með hann, samt passa mig á að vera aðeins öðruvísi. ´79 nebbinn er farin af honum og fæ ég annan framenda sem er af ´77-´78 bíl, sem fer á hann. Allar merkingar og strípur á ég nýjar, sem eru gylltar, auk að sjálfsögðu kjúklingsins sem fer á húddið.

Bíllinn verður málaður svartur vonandi í Apríl/Maí. Einnig kaupi ég á hann nýjar 15x10 Cragar SS að aftan, og 15x8 Cragar SS að framan, Tútturnar sem prýðir Cragarinn verða líklegast 275/60/15 að aftan og 225/60/15 að framan.

Innréttingin er camel brún sem er farin að láta sjá á, en ég ætla líklegast að skipta í svart nk. vetur, svo er að sjá til með það sem er í húddinu en það er 403 olds vél úr rauðum ´77 firebird sem var rifinn og nýupptekinni skiptingu.

Hann er með diskalás og að mér skilst 4:30 drif sem að vísu þarf að skipta út.

Að öllu öðru leiti er bíllinn mjög heill og lítið sem ekkert ryð, nokkrir punktar sem þarf að blása og sjóða í.


10. Mars 2007







2. Apríl 2007






Gamli framendinn prýðir vegginn góða í húsakynnum Krúser að Bíldshöfða 18 8)






....meira seinna! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #1 on: April 04, 2007, 23:29:13 »
Flottur  8)

En hvernig er það , á að pússla þessum saman og selja hann svo eða ?

en ef að þetta er langskóla verkefni , afhverju ekki að fá sér LS1? t.d
Hann yrði allavega ekki leiðinlegri  :oops:

Neinei segir svona , en það vantar finnst mér alltaf smá svona video clip í svona myndasyrpu  :)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #2 on: April 04, 2007, 23:44:00 »
sæll Óskar, maður veit aldrei hvað maður gerir, ætla allavega að klára þennan og græja fyrir sumarið en er ekki allt til sölu fyrir rétta upphæð?

Hinsvegar á ég ennþá eftir að eiganst ´69 Mustang fastback eða ´68-´72 Chevy Novu, þannig að það er aldrei að vita. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #3 on: April 04, 2007, 23:45:10 »
Duglegur, gaman að sjá myndir af þessu hérna. keep up the good work 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline zenith

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.brun.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #4 on: April 05, 2007, 00:13:19 »
Töff bill hjá þer Moli en veist þu um 73 frammenda á svona bíl gangi þer vel með þetta
kv jon

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #5 on: April 05, 2007, 01:00:31 »
flottur, en af hverju tókstu framendan af
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #6 on: April 05, 2007, 01:43:25 »
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ


Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #7 on: April 05, 2007, 09:33:41 »
79 framendinn er miklu flottari en 77-78  :!:

Annars bara good job!
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #8 on: April 05, 2007, 10:22:21 »
það er bara 1 framendi sem skarar framúr og það er 74 árg langflottastur :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #9 on: April 05, 2007, 14:25:02 »
Gamann að sjá líka að þú frelsaðist úr viðjum viðgerða og engra aksturseiginleika og seldir þennan "FROD" og fórst í GM

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #10 on: April 05, 2007, 16:06:31 »
Quote from: "zenith"
Töff bill hjá þer Moli en veist þu um 73 frammenda á svona bíl gangi þer vel með þetta
kv jon


sæll Jón, það er möguleiki að kannski að hann Skarphéðinn eigi handa þér húdd og framenda, hann á þennan ´70 bíl --->  http://www.internet.is/skarpi og átti, eða á annan 1973 Pontiac Firebird Esprit í varahluti, veit ekki hvort hann eigi hann ennþá en það sakar ekki að reyna!

Quote from: "edsel"
flottur, en af hverju tókstu framendan af


fannst hinn svo herfilega ljótur!

Quote from: "MrManiac"
Gamann að sjá líka að þú frelsaðist úr viðjum viðgerða og engra aksturseiginleika og seldir þennan "FROD" og fórst í GM


pfff... það er bara tímaspursmál hvenær ég fæ mér annan Mustang! en hvort hann verði á undan Novunni skal ég ekki segja! :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Kalkúnn á húddi
« Reply #11 on: April 05, 2007, 21:10:18 »
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:
Kveðja Haffi

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kalkúnn á húddi
« Reply #12 on: April 05, 2007, 22:27:23 »
Quote from: "Camaro SS"
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:


ójú Haffi, fuglinum verður fargað! :lol: þótt fyrr hefði verið! Þetta þótti eflaust flott á sínum tíma, það væri gaman að fá að vita hvenær, hvar eða hver málaði hann?  :D  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Kalkúnn á húddi
« Reply #13 on: April 05, 2007, 22:53:40 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Camaro SS"
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:


ójú Haffi, fuglinum verður fargað! :lol: þótt fyrr hefði verið! Þetta þótti eflaust flott á sínum tíma, það væri gaman að fá að vita hvenær, hvar eða hver málaði hann?  :D  :lol:
Var það ekki Muggur í eyjum?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #14 on: April 05, 2007, 23:20:56 »
Alltaf líkst kalkúni meira en eldfugli   :wink: Vantar heimaey Árna Jonsen og einsog tvær trillur í bakgrunninn og þú hefðir glærað 15 umferðir yfir "þetta" og verið stoltur Westman................hehe,samt gott að þú litir yfir "þetta"og við hinir þurfum ekki að sjá þetta illfygli aftur :D
Kveðja Haffi

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #15 on: April 06, 2007, 00:36:20 »
Var þessi á akureyri ? :roll:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #16 on: April 06, 2007, 08:46:27 »
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #17 on: April 06, 2007, 18:22:09 »
er rauði ekki bíllin sem einar í sandgerði átti?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #18 on: April 06, 2007, 19:02:01 »
Quote from: "Ragnar93"
er rauði ekki bíllin sem einar í sandgerði átti?


jú þetta er sá bíll! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #19 on: April 08, 2007, 01:55:42 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson