Author Topic: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)  (Read 44434 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #20 on: April 08, 2007, 02:25:53 »
Quote from: "RagnarH."
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:


´81 glimmerblái bíllinn sem stóð við Lyngháls í mörg ár, sem lenti síðan á staur er á Akureyri í rifi, ekki var hann í Burnoutkeppninni?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #21 on: April 08, 2007, 08:59:56 »
Quote from: "RagnarH."
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:
Held ég hafi einmitt séð myndir af rauðum svona í burninu.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #22 on: April 08, 2007, 09:28:13 »
Þegar ég fer að hugsa til baka..... sl. vor stóð rauður Trans Am 79-81 á planinu hjá Húsgagnahöllinni í 1-2 daga, þá var spurt um hann hérna inni, og mig minnir að eigandinn hafi komið hér inn og sagt að hann væri ekki falur því hann vær að bíða eftir bílaflutningakerru til að flytja bílinn norður? hmmm :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #23 on: April 08, 2007, 10:40:29 »
Þetta er hann.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #24 on: April 08, 2007, 11:37:33 »
þetta er gamli minn árg 81 0g var 301 4 gira 0g er nú 350 sjálfsiftur verður 383 og er í góðum höndum núna. er verið að laga hann mikið til mjög heill bill :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #25 on: April 08, 2007, 16:19:49 »
Quote from: "Dartalli"
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ



Afsakið offtopic,

En hvar er hægt að sjá meira um þennan bíl?
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #26 on: April 08, 2007, 16:56:17 »
Quote from: "PGT"
Quote from: "Dartalli"
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ

http://195.149.144.149/images/99/9945389608.jpg


Afsakið offtopic,

En hvar er hægt að sjá meira um þennan bíl?


Var á eBay, uppboðið líklegast búið!

eeeeeeeen...... I just killed the turkey! :mrgreen:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #27 on: April 08, 2007, 17:06:13 »
Svei!!! Illa farið með "listaverkið" :x
Kveðja: Ingvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #28 on: April 29, 2007, 22:03:41 »
Smá update!

Nýju felgurnar voru að lenda í hús! 8)


Ekkert gaman að eiga TransAm nema hann sé með splunkuný krómuð 4" Hooker sílsapúst


Soðið í hægra frambrettið!


Fuglinn farinn!


Soðið meira....


...í lok dags!





...meira seinna! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #29 on: April 29, 2007, 22:15:32 »
gaman að sjá þetta moli  :D halltu áfram að gera góða hluti.(og 77-78 framparturinn er langflottastur 8)  )
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #30 on: April 29, 2007, 22:43:55 »
:smt038 vell að verki staði Moli  :spol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #31 on: April 29, 2007, 23:34:59 »
Þetta sílsapúst verður villt  8)  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #32 on: April 30, 2007, 00:41:38 »
þetta er æðislegt.. fyrir utan sílsapústin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #33 on: April 30, 2007, 00:57:16 »
:lol:

Sílsapúst er töff! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #34 on: April 30, 2007, 03:00:13 »
við getum verið sammála um að vera ósammála þar, ég flokka þau með gæruinnrétingum. hvítum drullusokkum og rauðum fjaðrahengslum,

ekki miskilja mig samt.. ég er EKKI að setja út á neitt hjá þér, þú ert með eintak af mínum uppáhalds bílum í höndunum! gangi þér sem best með að koma honum í form, hlakka til að sjá hann reddý
ívar markússon
www.camaro.is

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #35 on: April 30, 2007, 19:46:07 »
Shit hvað hann verður svalur. Ætli maður brotni ekki niður, fari að grenja eins og lítil skólastelpa þegar ég sé hann og hvað varðar þennan kjúkling sem var á honum þá var hann löngu ónýtur. þegar ég átti hann þá ætlaði ég að vera með tvö húdd í gangi alveg snarbrjáluð hæna á öðru og trans am örninn á hinu

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #36 on: May 01, 2007, 06:58:09 »
silsa pust er bara toff 8)
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #37 on: May 05, 2007, 01:53:34 »
Flottur bíll hjá þér og er þetta ekki gamli bíllinn hanns Gummara ???
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #38 on: May 05, 2007, 15:07:34 »
gamli bíllinn hans jú, vonast til að klára hann um helgina fyrir málningu, og þá er bara að bíða eftir plássi í klefa til að geta skvett á hann málningu! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
« Reply #39 on: May 05, 2007, 17:03:54 »
sæll Moli eg tek það sertaklega fram að eg ætla ekki að svekkja neinn með þessu sem a eftir fer,þott silsapust seu töff a þessum bilum,þa eru þaug i rauninni bara show-case,eg setti einmitt svona ny silsapust undir'75 camaro sem eg atti og mer likaði þaug ekki til leingdar,vegna þess að fra flækju-safnara eru þaug tengd inn a aðeins 1 rörið af 4 a silsapustunum með allt of grönnum pustbörkum sem alltaf eru að rifna eða slitna i sundur ekkert nema leiðindinn að minu mati og billinn er ekki að skila fra ser nog i hestöflum með þeim þetta er bara motstaða!!! ef eithvað er,eg reif þetta allavega undan minum bil og setti nytt tvöfallt 2 og 1/2" pustkerfi undir bilinn i staðin og opna kuta og mer fannst billinn mikið betri a eftir,og þetta verður an efa flottur bill hja þer,ertu buin að velja lit a hann?.kv-TRW