Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Breyingatillögur við SE flokk
firebird400:
Nú :shock: Varstu ekki að kaupa fullt af fínu dóti í hann, sellu og converter og einhvað :D
Gretar Franksson.:
Sælir,
Það virðist vanta þann skilning í tillögur frá sumum að við erum að keyra marga flokka. Það er stigsmunur á MC - SE - GF þarna geta menn fært sig til ef þeir eru að stækka vélar eða minka.(létta / þyngja) Þannig á þetta að vera.
Það er eins og sumum finnist það bara vera gaman að hræra í reglum fram og aftur án þess að nokkur þörf sé á breytingu. Vilja menn að met-tímar núllist út í sífellu og bara út af því einhver kemur með breytingatillögu sem var samþykkt og var illa ígrunduð.
Ég mæli með því, að í framtíðinni vinsi stjórn KK úr þær breytingatillögur sem ekki uppfylli ákveðin skylirði. (eða eru bara út í hött) Kem með tillögu um að það verði sett í lög félagsins eftir tæpt 1 ár.
Það ætti að vera mikil tregða til staðar að breyta reglum. Þannig gætu met gilt lengur og menn smiðað bíl sem passar flokknum.
Þessar tillögur Halfdáns í SE-flokk eru nú hálfgerð móðgun við þessa menn sem hafa og eru að smiða bíla í þennan flokk. Á allt í einu að leyfa stærri vélar þega þeir eru búnir að kaupa vélar sem passa í þennan flokk!! Nei
kv. Gretar Franksson
1965 Chevy II:
--- Quote from: "Vega 71" ---Sælir,
Það virðist vanta þann skilning í tillögur frá sumum að við erum að keyra marga flokka. Það er stigsmunur á MC - SE - GF þarna geta menn fært sig til ef þeir eru að stækka vélar eða minka.(létta / þyngja) Þannig á þetta að vera.
Það er eins og sumum finnist það bara vera gaman að hræra í reglum fram og aftur án þess að nokkur þörf sé á breytingu. Vilja menn að met-tímar núllist út í sífellu og bara út af því einhver kemur með breytingatillögu sem var samþykkt og var illa ígrunduð.
Ég mæli með því, að í framtíðinni vinsi stjórn KK úr þær breytingatillögur sem ekki uppfylli ákveðin skylirði. (eða eru bara út í hött) Kem með tillögu um að það verði sett í lög félagsins eftir tæpt 1 ár.
Það ætti að vera mikil tregða til staðar að breyta reglum. Þannig gætu met gilt lengur og menn smiðað bíl sem passar flokknum.
Þessar tillögur Halfdáns í SE-flokk eru nú hálfgerð móðgun við þessa menn sem hafa og eru að smiða bíla í þennan flokk. Á allt í einu að leyfa stærri vélar þega þeir eru búnir að kaupa vélar sem passa í þennan flokk!! Nei
kv. Gretar Franksson
--- End quote ---
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20241
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Grétar.
Ert þú ekki kominn í hálfgerða mótsögn við sjálfann þið :?:
Fyrst segir þú:
--- Quote ---Það virðist vanta þann skilning í tillögur frá sumum að við erum að keyra marga flokka. Það er stigsmunur á MC - SE - GF þarna geta menn fært sig til ef þeir eru að stækka vélar eða minka.(létta / þyngja) Þannig á þetta að vera.
--- End quote ---
Þannig var þetta áður en 415cid-515-cid tilllagan kom :!:
Síðan skrifar þú seinna í þínum pósti:
--- Quote ---Þessar tillögur Halfdáns í SE-flokk eru nú hálfgerð móðgun við þessa menn sem hafa og eru að smiða bíla í þennan flokk. Á allt í einu að leyfa stærri vélar þega þeir eru búnir að kaupa vélar sem passa í þennan flokk!! Nei
--- End quote ---
Við skulum nú skoða hlutina í samhengi og hvernig SE/flokkurinn var búinn að vera frá að minsta kosti 1987 með 370cid og undir sem var 1350kg og 370cid og yfir sem var 1450kg.
Segðu mér Grétar, var það ekki jafn mikil móðgun við þá menn sem voru þá með bíla samkvæmt þeim reglum að þeim skildi vera breytt. :?:
Svo skaltu líka skoða reglu 4:2 í aðalreglunum í samhengi við þau þyngdarmörk sem eru núna í flokknum. :!:
ATH :!: Það má einungis ballesta bíla um 2x57kg "lausri" ballest :!:
Þetta setur mönnum mjög þröngar skorður eins og reglurnar eru núna, ekki satt.
Gretar Franksson.:
Sæll Hálfdán,
Nei, þetta er ekki í neinni mótsögn. Það er flokkaskipting MC - SE - GF sem á að vera til staðar.
Ég er einmitt að benda á það að halda þessu flokkaskiptu og vera ekki að breyta SE-flokk.
Þínar tillögur eru þannig að SE-flokkur verður miklu nær GF-flokk. Þar að auki detta út öll met sem menn hafa verið slá í þessum flokk. Ég sé of mikið af neikvæðu þáttum í þessu hjá þér, sem bitnar á flestum keppendum sem keppt hafa í þessum flokk.
Finnst þér ekki skynsamlegt að fara hægt og varlega í reglubreytingar?
kv.Gretar Franksson
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version