Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Breyingatillögur við SE flokk
1965 Chevy II:
Það eru allir velkomnir því fleiri því betra,reglurnar eru til staðar,bara fara eftir þeim.Enginn hræddur svo ég viti til.
Við höfum ágætis reynslu af MC hvað það hjálpar mikið að hræra í reglunum til að fjölga keppendum.
P.S Árni... bjór er góður :wink: :smt003
ÁmK Racing:
já Frikki sumum finnst bjór góður :D en allir alvöru drekka bara vodka :D.Nei í alvöru finnst ykkur ekki fúlt að þegar við vitum um bíla sem eru líklegir til að mætta að þá sé nú allavega reynt að gera ráð fyrir þeim 8).Fyrir utan afhverju í óskupunum þarf þetta að vera 415 -515 hverjum datt þetta eiginlega í hug þetta er sveitó.Þvi var þetta ekki 440-540 eða hvað annað.Þetta þarf að laga þið hljótið að sjá það.En að sjálfsögðu eru reglur reglur og við hljótum að fylgja þeim hver sem lendinginn verður í þessu máli.Ég vill nú samt að það komi fram að þessi breytting hentar mér ekkert betur en öðrum en ég get nú samt skoðað þetta með opnum hug og sé ekkert að þessu nema gott þvi þarna fáum við fleiri bíla tel ég.Þetta lítur þannig út að menn séu nú smeykkir við eitthvað :D.Skál Frkki :smt030.Kannski sjáums við bara í kvöld á fundinum :) Kv Árni Kjartans
1965 Chevy II:
Látum þá mæta og við horfum í hina áttina það árið.
Skoðum svo hverju breyta ÞARF.
Sjáumst á eftir á fundi. :smt066 :bjor:
1965 Chevy II:
Nokkur lokaorð (ég lofa) ég mæli með að þetta verði fellt og svo skoðum við keppendur í SE,"smá" ólöglegir eða ekki,hverju þarf nauðsynlega að breyta eftir sumarið og leggjum það svo fyrir nefndina sem vonandi verður til staðar.
Takk fyrir mig,nú er það pylsa og svo á fundinn.
8)
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Lagabreytingar taka aldrei gildi fyrr en ári eftir að þær eru samþykktar. :!:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version