Author Topic: '73 'Cuda - Myndir.  (Read 69328 times)

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #120 on: June 16, 2008, 18:50:07 »
Bara TÖFF =D>
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #121 on: June 30, 2008, 14:16:20 »
Helvíti gaman á kvartmílu, náði 2 þokkalegum ferðum í tímatöku, 10,697 @ 109mph og 10,727 @ 114 mph
gírinn dugði ekki alveg alla leið svo ég var kominn í útslátt og vesen löngu fyrir endamark, sem ústskýrir þennan endahraða :)

sló þessum tíma inn í horsepower calculator og fékk út 632 hö, en ef ég sló inn endahraðanum kom út 370 hö  :lol:
ef einhver á fleiri myndir og/eða video af bílnum í keppninni má viðkomandi endilega senda mér það á coronet@simnet.is

mynd frá frikka
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #122 on: July 01, 2008, 14:53:31 »
Flott hjá þér! Gaman að sjá ykkur koma í bæinn og prófa! En hvað kom fyrir hjá þér þarna í síðasta runinu
Geir Harrysson #805

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #123 on: July 02, 2008, 09:53:03 »
Ég lenti í einhverjum olíuleifum í startinu og missti hann í spól, svo hookar hann á full power á þá gaf sig aftari krossinn í drifskaftinu
og skaftið lék lausum hala undir gólfinu, grís að maður ákvað að henda drifskaftsbaulu í fyrir keppni :)
Hefði verið vit að endurnýja krossana líka fyrir reis, en satt að segja átti ég aldrei von á þessu trakki og vinnslu..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #124 on: July 02, 2008, 12:13:23 »
Það var bara snilld að þú skildir mæta með tækið Stebbi og gaman að horfa á, Og vinnur líka svona sultufínt!! Á að mæta aftur í sumar eitthvað? Hvaða hlutfall ertu með? Rúlluás og hærra drif er þetta þá ekki klárt!!  :mrgreen:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #125 on: July 02, 2008, 12:28:23 »
ég reikna ekki með að koma aftur í sumar.. er heldur blankur og þarf að smíða og græja til að uppfylla ýmsar öryggisreglur fyrst ég fór þennan tíma..
og allt sem ég geri í þeim atriðum núna yrði bara töpuð vinna sem yrði svo skorið úr í vetur... ég geri leifarnar bara upp í vetur og mæti galvaskur
í GF á næsta ári og steyki þig!!  :twisted:  :lol:
ætla bara að setja fullan kraft í aðalsportið núna sem er að sjálfsögðu sandspyrna.

ég er ekki sure á drifinu, hælt það væri 4.10 sem ég var að setja í en klikkaði á að telja það út.
Ekki fer ég að skifta út gæða street hemi purple skaftinu.... það er eina tjúnn stykkið í rellunni!!  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #126 on: July 02, 2008, 19:00:51 »
já sniðugt vantar eitthvað upp á örygisatriði :-k þá er mjög gott að setja svona bila í OF flokk allir velkomnir þar  :???: miklu nær að keira 9,90 10,90 11,90 :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #127 on: July 03, 2008, 09:45:35 »
Þetta var nú ekkert varasamt í keppninni, bremsur og stýri skothelt, er með boga, stóla,belti, baulu og allt þetta helsta..
það vantar aðallega einhver 3 rör framan á bogann minn og svo eitthvað til að festa þau í :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #128 on: July 03, 2008, 23:39:39 »
Hehehe er það ekki helst að vanti eitthvað til að festa í að framan...........................
Annars ertu ÖRUGGLEGA með bestu loftræstinguna............
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #129 on: July 26, 2008, 00:02:05 »
Í tilefni að þessi cuda fær ekki að keppa sökum dekkja í drifti og þurfti að hætta keppni í mílu eftir að detta í svaða spól eftir huntsið, þá hvað ég þetta,


Aksturinn er eintómt spól,
olían af versta tagi.
Enginbremsa ónýt hjól,
allt í þessu fína lagi.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #130 on: August 03, 2008, 02:19:03 »
Stebbi fötum sneiðirs sig
Snöggur eins og alltaf,
Ekki getur enn girt sig,
Enda tapar alltaf.'


Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #131 on: August 03, 2008, 10:46:02 »
Hann er víst mjög heitur dansari senjor Cuda Steve ........
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #132 on: August 03, 2008, 11:23:04 »
Í tilefni að þessi cuda fær ekki að keppa sökum dekkja í drifti og þurfti að hætta keppni í mílu eftir að detta í svaða spól eftir huntsið, þá hvað ég þetta,


Aksturinn er eintómt spól,
olían af versta tagi.
Enginbremsa ónýt hjól,
allt í þessu fína lagi.

Og að því tilefni að  Sir Anton Continental er farinn að eigna sér vísu* sem birtist m.a. í fréttablaði Bílaklúbbs Akureyrar í janúar 1976 þá kemur tvennt til:


Hann hefur byrjað að yrkja á sáðfrumustiginu og þá á þetta við:

Klambraði saman kvæði
og kyrjaði í legi.
Þegar hann var sæði
seint á laugardegi.


......eða fæðingarárið hefur fokkast verulega upp í þjóðskránni og kallinn er eldri en þar segir:


Ölið er honum kyngikraftur
á kappan rennur æði.
Rembist við að yrkja aftur
annarra manna kvæði.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #133 on: August 04, 2008, 00:39:43 »
Í tilefni að þessi cuda fær ekki að keppa sökum dekkja í drifti og þurfti að hætta keppni í mílu eftir að detta í svaða spól eftir huntsið, þá hvað ég þetta,


Aksturinn er eintómt spól,
olían af versta tagi.
Enginbremsa ónýt hjól,
allt í þessu fína lagi.

Og að því tilefni að  Sir Anton Continental er farinn að eigna sér vísu* sem birtist m.a. í fréttablaði Bílaklúbbs Akureyrar í janúar 1976 þá kemur tvennt til:


Hann hefur byrjað að yrkja á sáðfrumustiginu og þá á þetta við:

Klambraði saman kvæði
og kyrjaði í legi.
Þegar hann var sæði
seint á laugardegi.


......eða fæðingarárið hefur fokkast verulega upp í þjóðskránni og kallinn er eldri en þar segir:


Ölið er honum kyngikraftur
á kappan rennur æði.
Rembist við að yrkja aftur
annarra manna kvæði.

Góðar stundir

Ragnar



Kæri Sáli,,,


Áður en að ég læt drekkja mér í kærum fyrir ritstuld, þá verð  ég nú að krafsa í bakkann,
Ekki ætlaði ég mér að eigna mér þessa fínu stöku, var með hana í hausnum og skellti henni á Stefán kvöldið góða sem ég skrifaði hana á netið.
Hefði átt að skrifa eitthvað annað en "hvað ég þetta" t.d á þessi staka vel við núna.



Sáli illa skrifar um
sárþreyttan drengstaula.
Sem illa sér fyrir Fordum,
skammirnar sem á hann baula.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #134 on: December 27, 2008, 02:34:43 »
Rútan fer frá Akureyri klukkan 13:00 á morgun LAUGARDAG og er kominn á áfangastað klukkan 15:00 samdægurs


Setti hér leiðatöfluna í heild sinni til þín Anton.
http://www.nat.is/travelguideeng/bus_stop_akureyri_egilsstadir.htm
« Last Edit: December 27, 2008, 03:29:38 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #135 on: December 27, 2008, 03:55:11 »
427 BBC það er klárt  :lol: 8-)
Geir Harrysson #805

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #136 on: December 27, 2008, 17:27:11 »
:lol:

hehehe... rútan í Sólheima...? Hvaða Sólheima og hvað er Stebbi að vilja þangað? hehehe  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #137 on: May 07, 2009, 23:52:19 »
Er ekki eitthvað að gerast hér núna?
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #138 on: May 08, 2009, 08:15:27 »
skilst að eigandi sé á fullu með slípirokk að skera og smíða hana upp =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: '73 'Cuda - Myndir.
« Reply #139 on: May 09, 2009, 20:42:43 »
Já, ég sá það í gær, að það er mikill niðurskurður í cudunni núna  :P
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067