Og hvað, ætlar þú þá bara að sitja á gripnuminn í skúr í 7 ár áður en þú ferð að nota hann, lítið vit í svoleiðis sparnaði
Kannski er ég ekki að skilja þig, en ég sé ekki hvernig þetta býður upp á misnotkun.
Menn þurfa ekkert að nota keppnistæki sín frekar en þeir vilja það, og ég er nokkuð viss um að Davíð mundi ekki skrifa upp á niðurfellingu á einhverjum götu BMW vegna þess að einhver segðist ætla að keppa á honum, því ekki mundi ég gera það.
Enn reglurnar eru þannig að um keppnistæki sé að ræða,
hvernig getur götu BMW ekki verið keppnis tæki ef hann passar í einhvern flokk?
Hver er
akkúrat skilgreiningin á keppnistæki?
Það hlýtur einfaldlega að vera sú að ef bíll passar inní ramma einhverns keppnisflokks sem hægt er að taka þátt í á íslandi þá er hann auðvitað keppnistæki.
Enn auðvitað er þetta misnotkun ef þú ætlar þér að eiga leiktæki núna og setja það svo á götuna seinna. Það eru auðvitað hvað 2-3 brautir í "smíðum" núna og því hægt að fara méð keppnistækið þangað og keyra,
ég er ekki að tala um að spara sér pulsu og kók á því að geyma honduna sína í skúrnum í 7ár heldur er þetta klausa í lögum sem er hægt að nota,
t,d við innflutning á margra margra milljóna tækjum og spara sér á endanum fjöldann af milljónum